Tíminn - 31.10.1979, Page 7

Tíminn - 31.10.1979, Page 7
Miðvikudagur 31. október 1979 7 Almenningur blekktur með tölum -J Eitt af þvi sem stjórnmála- menn nota hvaB mest í rök- stuBningi sínum eru prósentu- tölur og eiga þá einkum viB um verBbólgu. Þetta er bagalegt, þvi aB margir þeirra kunna ann- aB hvort ekki aB fara meB slika útreikninga eBa ætla sér fyrir- fram aB blekkja almenning i þeirritrú, aB almenningur sjálf- ur kunni ekki aB reikna út verB- bólguna. En þetta getur sérhver reiknisfær maBur gert ef hann vill og tölur tala sinu máli séu þær rétt útfæröar. Eftir fyrirmynd Sigurvins Einarssonar, sem er mjög tölu- glöggur maöur, fékk ég mér Hagtiöindi sIBastliöinna 8 ára og settist viö aö reikna. Þetta getur þú lesandi góöur einnig gert. Réttast er aö velja framfærslu- visitölur sem gefnar eru upp i ágústmánuöi, þvi um þaö leyti hafa stjórnarskipti oröiö á þvi timabili, sem hér um ræöir. A þann hátt kemur gleggst I ljós á reikning hverrar rlkisstjórnar veröbólgan skrifast. Tökum sem dæmi veröbólg- una I seinni vinstri stjórn Ólafs Jóhannessonar: Framfærslu- vlsitalan I ágúst 1979 var 1649 stig, en I ágúst 1978 var hún 1162 stig. Hækkunin frá 1162 stigum upp 1 1649 stig nemur 41.9% sem er þá veröbólgan þaö áriö (100x1649:1162)%4-100% = 4 1.9%). A stöplaritinu hér viö hliöina eru niöurstööur mlnar. Fyrri vinstri stjórn ólafs Jó- hannessonar sat frá árinu 1971 til 1974 eöa 3 ár, en sú einni haföi setiö I u.þ.b. ár nú I ágúst 1979. Vinstri stjórnir ólafs hafa þvl setiö I samtals 4 ár. MeBalverö- bólga á ári fyrir þessi 4 ár var 29.2%. Stjórn Geirs Hallgrímssonar sat frá árinu 1974 til 1978. MeöalverBbólga á ári fyrir þetta 4 ára tlmabil hans var 41,15%. Þessar tölur tala sinu máli, sér- staklega ef þú, lesandi góöur, fullvissar þig um aö þær séu réttar. Greinilega má af þessu á- lykta, aö engin töluleg rök séu fyrir þvi, aö sjálfstæöismönnum gangi betur aö ráöa viB verö- bólguna en vinstri mönnum Vaiþór Stefánsson nema siöur sé. Rlkisstjórn Geirs á bæöi fyrsta og annaö sætiö I verBbólgumetum, 10-13% hærri, en hæstu veröbólgutoppar vinstri stjórnanna. Þess má aö lokum geta, aö margir stjórn- málamenn hafa fullyrt, aö fyrri vinstri stjórn Ólafs hafi skiliö viö meö um 55% veröbólgu. Þetta er greinilega alrangt. Eigum viB aö láta blekkja okkur svona meö tölum? Ég hvet almenning til aö veita stjórnmálamönnum aöhald i þessum efnum. Reykjavlk 26/10’79 Valþór Stefánsson. S.A.T.T. svarar S.T.E.F. Vegna greinargeröar frá Stefi, sem birtist undir fyrir- sögninni „Háskaleg aBför aö höfundarrétti”, telur SATT nauösynlegt aö eftirfarandi komi fram: Forráöamönnum STEFs hefur um árabil veriö fullkunnugt um óánægju ýmissa „popp- höfunda” meö skipan mála hjá STEFI. Hafa m.a. margir höfundar látið óánægju sina I ljós við lögfræðing STEFs, sem hefur reynt að róa menn meö þvi að „þetta stæöi allt til bóta”. Smávægileg leiðrétting hefur fengist nýlega, eða sú, að tón- listarmönnum, sem feröast um landið og leika eigin tónlist á skemmtunum, liöst nú að taka STEFgjöldin beint, i stað þess aöhorfa á eftir þeim Ihltina hjá STEFi, eins og menn hafa gert um ára bil. Það kemur fram I upphafi greinargerðar STEFs að „eftir 30 ára harða baráttu STEFs er nú svo komið að um 600 rétt- hafar njóta góös af starfsemi félagsins. 1 þessum stóra hópi eru aðeins 20 „popp-höfundar”, sem eitthvað hafa samið aö marki” og síðan er klykkt út með eftirfarandi: "Hlutur islenskra „popp-höfunda" I tekjuöflun STEFs er þvi óveru- legur og eins og samningum STEFs við tónlistarneytendur er háttaö, mundi þaö engu breyta um tekjur félagsins, þótt flutningur islenskra „popp- laga” félli alveg niður”. ÞETTA ER EINMITT MERGUR MALSINS. Þráttfyrir að islenskir „popp- höfundar séu margir hverjir meö allra launahæstu rétthöfum I STEFi”,eins og kemur fram I upphafi greinargerðar STEFs, þá heföi þaö engin áhrif á af- komu STEFs þó þeir allir meö tölu gengu úr STEFi. Sannleikurinn er sá, aö Tón- skáldafélag Islands, er saman- stendúr af aöeins 24 „æðri höfundum”, bókstaflega einokar STEF og notar þaö sem apparat til að komast yfir allt þaö fé sem greitt er fyrir höfunda- og flutningsrétt á Islandi. Enginn af umræddum 20 „popp-höfundum” hefur nokkru sinni verið boðaöur á aöalfund STEFs, er þó skal haldinn ár- lega. Aðeins fáeinum þeirra hefur hlotnast sá heiöur að fá senda heim atkvæöaseöla, er ætlaöir eru til aö kjósa einn full- trúa I stjórn STEFs. STEF er ólýöræöislegt félag, þar sem tæplega 600 rétthafar búa við ofríki fárra manna úr Tónskáldafélagi íslands. Þessu þarf aö breyta.STEF á aö vera lýðræðislegt, gefa rétthöfum sinum kost á aö ráöa sinum málum á lýöræöislegan hátt. Við I SATT erum persónulega ekki á móti Tónskáldafélagi Islands. Við teljum hins vegar óeölilegt aö Tónskáldafélagiö hafi STEF I vasanum. Við teljum óeðlilegt að J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlið, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiðaréttingar — Vfirbyggingar — Bifreiöamálun og skreytingar — Bnaklæðningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæfðum verkstæðum I boddyviðgerð- um á Norðurlandi. kosningum I stjórn STEFs skuli háttaö á þann veg aö 24 meö- limum Tónskáldafélagsins skuli tryggöur formaöur félagsins, jafnframt þvi sem 3 af 5 meö- limum stjórnar STEFs skuli úr Tónskáldafélaginu. Þau tvö sæti sem þá eru eftir I stjórn STEFs eru ætluð fulltrúa forleggjara og fulltrúa utangarösmanna STEFs. Meira að segja er kosninga- fyrirkomulagið þannig að mestar líkur eru á að það komi i hlut Tónskáldafélagsins að velja fulltrúann fyrir okkur utangarðsmennina. 1 ofanálag er svo þannig gengiö frá hnútnum, að á fundum STEFs „skuli félagsmenn Tónskálda- félags íslands aldrei fara með minna en 3/4 hluta atkvæöa”. Það hljóta aö vera töluveröir hagsmunir I húfi fyrir Tón- skáldafélagið að haga málum á svo ólýðræðislegan hátt. Ef ekki, þá breytið skipulaginu: OPNIÐ STEF og bjóöið upp á lýöræöislegri stjórnarhætti en fram að þessu. Rökin gegn þessu veröa ef- laust eitthvaö á þá leiö, að þiö I Tónskáldafélaginu hafiö barist harðri baráttu I 30 ár fyrir rétti tónskálda og eigenda flutnings- réttar og i staðinn beri ykkur aö njóta töluverðra forréttinda. Sá maður sem ötullegast barðist fyrir þessum réttindum, stofnaði Tónskáldafélag tslands og var einn aðalstofnandi STEFs, var Jón Leifs. Viö I SATT höldum að sú barátta hafi verið til að tryggja sanngjarnan rétt tónskálda og eigenda flutningsréttar, án til- lits til hvers konar tónlist um er aö ræöa. Alla vega ætti Tón- skáldafélaginu aö vera fært aö tryggja rétt sinna manna án þess aö einoka STEF Við I SATT vonum innilega aö það takist að leysa þessi mál á farsælan'hátt og að þaö sem kom fram um vilja STEFs, i greinargeröinni, til aö ræöa málin, sé annaö og meira en oröin tóm og mun reyna á þaö innan skamms. Sú þróun sem STEF minnist á og kallar „Háskaleg aðför aö höfundarrétti” á aö meira eöa minna leyti rætur aö rekja til sambandsleysis við STEF. Punktakerfið, sem notast er við til að skipa tónlist i verð- flokka, er að okkar mati úrelt og þarfnast lagfæringa, svo og skipting höfundarlauna skv. hlutfallsreglu um spilun i útvarpi. Að ööru leyti sjáum við ekki ástæðu til að eltast við fleiri atriði i greinargerð STEFs, en tökum fram, að SATT er ekki einungis stofnað til að knýja fram breytingar á STEFi, heldur almennt til að bæta að- stöðu islenskra alþýðutónlistar- manna á sem flestum sviöum — og er ekki seinna vænna. Rvik 17. okt. 1979. SATT Samtök Alþýðutónskálda- og Tónlistarmanna. Styrkið Tímann Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík ------------—---------—>g Ég undirritaður vil styrkja Timann með því að greiða í aukaáskrift |~| heila Q hálfa á UlánUÖÍ Heimilisf. Sfmi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.