Tíminn - 31.10.1979, Síða 13

Tíminn - 31.10.1979, Síða 13
Mi&vikudagur 31. október 1979 13 Skemmtanir ■ Tilkynningar Kjell Heggelund rk . Liv Költzow Hér eru nú i heimsókn á vegum Norræna hússins tveir norskir rithöfundar, þau LIV KOL TZOW og KJELL HEGGELUND, sem bæBi hafa unniB sér sess i norskum bók- menntum á siöustu árum, og munu halda fyrirlestra i Norræna húsinu. KJELL HEGGELUND (f. 1932) er bókmenntafræBingur og sér- fræBingur i norskum bók- menntum 18. aldar og er meB- höfundur aö Norges litteratur- historie. Hann hefur gefiö út nokkur ljóöasöfn, m.a. „Reisekretser” (1966) og ,,I min tid” (1967). Hann hefur veriB ritstjóri hins þekkta timarits „Vinduet” og gefiö út timaritiö „Basar” ásamt Kjartan Flög- stad og fleirum. I fyrirlestri sin- um i Norræna húsinu mun Kjell Heggelund segja frá hinu skka skáldi Petter Dass, en aöalverk hans „Nordlands Trompet” kom nýlega út i Islenskri þýBingu dr. Kristjáns Eldjárns. Fyrirlesturinn nefnist „Petter Dass og dansk-norsk felle- slitteratur”, og hefst kl. 20:30 miövikudaginn 31. október. LIV KOLTZOW (f. 1945) hefur vakiö mikla athygli i Noregi og viöar fyrir bækur slnar. Fyrsta bók hennar smásaganasafniB „ÖYET I TREET“ kom út 1970, 1972 kom svo út skáldsag- an ,,Hvem bestemmer over Björg og Unni?”, skáldsaga i anda kvennabaráttunnar (tendensroman). Nýjasta bók hennar skáldsagan „Historien om Eli” kom siöar út áriB 1975. Laugardaginn 3 nóvember kl. 16.00 ætlar LIV KÖLTZOW aB kynna og lesa úr verkum sinum. Árnad heilla Laugardaginn 1. sept. voru gefin saman i Dómkirkjunni af séra Hjalta Guömundssyni Ingi- björg Einarsdóttir og Gylfi Ólafsson. Heimili þeirra er aö Háaleitisbraut 49 Reykjavfk. (Ljósmynd Mats Laugavegi 178.) Uppboöá ungum hestum á Stóö- hestastöö aö Litla-Hrauni 10. nóvember n.k. kl. 15. A Stóöhestastöö BúnaBar- félags Islands eru aldir upp folar, allt frá folaldsaldri til fimm vetra aldurs. Tilgangur- inn er aö fá fram góöa undan- eldishesta. ViB uppeldiö fæst reynsla á ýmsa eiginleika hvers hests, t.d. heilbrigöi, þroski og öll þrif, geöslag og umgengnis- hæfni, byggingarlag og þar meö fótagerö, sem oft er lengi aö mótast. Slöan reynir á tamn- ingarviöbrögö hestanna viö þeim og framfarir i tvo vetur. Aö þessu loknu er svo kveöiö uppúr meö þaö hvort gripirnir séu álitlegir til kynbóta og þá einnig meö tilliti til ætta, sem aö þeim standa. Þvi er aö vonum aö margir heltast úr lestinni, vegna eins eða annars, sem aö má finna, og raunar væri einfalt aö þurrka þá alla út, ef ekkert mætti aö finna. Þeirfolar.sem vanaöir veröa, erusiöan seldir á opinberuupp- boöi aö haustinu. Þar er alltaf margt um manninn. Nú hafa borist óvenjumargar fyrir- spurnir um þá fola, sem selja á I haust, og vænta má góörar sölu. Reynslan hefur veriö sú, aö þeir folar, sem áöurhafa veriö seldir hafa staöiö sig vel, veriö sterkir og hörkuduglegir og margir ágætir reiöhestar. Folarnir sem nú veröa boönir til kaups eru þessir: 1. Mjalli, hvitingur, 3ja vetra, sem notaöur var vegna litatil- rauna. Er af ætt Sleipnis 249 frá Uxahryggog hrossum Kristjáns á Hvoli i Mýrdal. Folinn er viljalegur og með öllum gangi. 2. Drómi, rauöur, 3ja vetra, frá Vatnsleysu, Skag. Foreldrarnir hafa báöir hlotiö góð verölaun og þarna á aö vera mikiö vekringsefni á feröinni. 3. Glúmur, glórauöur blesóttur, 5 vetra, frá Kirkjubæ, Þáttar- sonur. Viljugur, góöur töltari lyftir vel, nokkur vekurö en brokkiö er takmarkaö. 4. Háleggur, rauöstjörnóttur, 5 vetra frá Ytradalsgeröi, Eyja- firöi, sonur Náttfara 776, hins fræga gæöings. Lipur og þjáll töltari, gangsamur, vekuröin gæti veriö botnlaus, eftir byrj- uninni aö dæma. 5. Bótólfur rauöur, 5 vetra frá Svignaskaröi, sonarsonur Sörla 653, Sauöárkróki og dóttursonur Lýsings 409, Voðmúlastööum. Reistur og stórglæsilegur klár- hestur meö tölti. 6. Glói, glórauöur, 4ra vetra frá Svignaskaröi, sonur hins vin- sæla og ágæta stóöhests Roöa 453, Ytra-Skörðugili. Prúöur og settur foli meö öllum gangi. 7. Fylkir, rauöur, 4ra vetra frá Akureyri. Framfallegur, veröur glæsilegur á töltinu, ef aö likum lætur, er meö öllum gangi. Fylkir á sömu móöur og djásniö hún ör Gests Jónssonar á Akur- eyri, sem stóö næstefst kynbóta- hryssna, I eldri flokki, á lands- móti á Vindheimamelum 1974. Bókauppboð i Varðborg á Akureyri Þriöja bökauppboö Jöhannesar Öla Sæmundssonar fornböka- sala veröur i Hötel Varöborg laugardaginn 3. növember nk. og hefst kl. 15.30. Þar veröa á boöstölum um 150 bækur og rit. Nefna má: Arsrit Fræðaffelags- ins I-XI, Böndinn á heiöinni, Búalög 1-3, BUfræöingurinn, Dvöl I-XV, Einvaldsklærnar i Hornafiröi, Fagurt er í Fjörö- um, Forlagaspár Kirós, Fornar grafir og fræöimenn, Forordn- ing um garöa- og þúfnaslfettun, Haraldur Björnsson 1915-1945, Heima og erlendis (Guöm. Magn.), Horfnir góöhestar I-n, IBunn I-XX, Jönsbók hin forna, Jörö I-IX, Komandi ár I-VI, Kristrún i Hamravik, Kvæöi Jóns Thoroddsen (1871), Laxa- mýrarættin, Minningar og skoö- anir E.J., Viöeyjar-Njála (1844), Saga Skagstrendinga og Skagamanna. Sagnir og þjóö- hættir (O.O.), Sterkir stofnar, Yoga, Þingeysk ljöö, Skútu- staöaætt. Bækurnar eru til sýnis i fornsölunni Fögruhliö kl. 16-18 virka daga.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.