Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 9
Mibvikudagur 30. april 1980 13 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SMALASTCLKAN OG CTLAGARNIE, eftir SIGURÐ GUÐMUNDSSON og ÞORGEIR ÞORGEIRSSON (frumsýning) Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmvnd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Lýsing Kristinn Danielsson Ljóöalestur fyrir sýningu: Herdis Þorvaldsdóttir. Þjóðleikhúsið 30 ára ÞjóöleikhilsiB er 30 ára um þessar mundir og hefur þaB lfk- lega ekki fariB framhjá neinum, en manni finnst reyndar bæBi stutt siBan þaB varB 25 ára, og jafnvel enn styttra sIBan þetta allt byrjaBi. Svona hratt lIBur tlminn. Annars er ekki ætlunin aB rita hér neina afmælisgrein um þetta hús, þaB væri aB bera I bakkafullan lækinn, en þaB er auBvelt aB vera sammála þess- um orBum Ingvars Glslasonar menntamálaráBherra, I ávarpi er hann flutti aB þessu tilefni, en þar segir m.a.: „Ekki er ég I vafa um aB ÞjóBleikhúsiB er ein virtasta menningarstofnun tslendinga. LeikhúsiB hefur ætlB veriB I nán- um tengslum viB almenning I landinu og átt hug fólks flestum stofnunum fremur. Alkunna er aB þótt listamönnum og áhuga- fólki um listir þyki lltiB koma til fjárframlaga hins opinbera til listastarfsemi, þá heyrast æBi oft raddir I almennri umræBu um hiB gagnstæBa. En reynsla min er sú aB sjaldan séu uppi úrtölur um starfsemi ÞjóBleik- hússins. ÞaB sýnir hversu sterk itök leikhúsiB á I hugum þjóBar- innar. Þegar minnst er afmælis sem þessa ætti sist aö gleymast aö stofnun er sem kölkuö gröf án fólksins sem viB hana starfar. Ég vil því á þessum timamótum minnast sérstaklega fólksins, sem gert hefur ÞjóBIeikhúsiB lifandi meB störfum slnum I 30 ár. Leikhússtarfsemi er ekki eins manns verk, heldur sam- æfB hópvinna fjölda manns. Svo lengi sem ÞjóBleikhúsiB hefur innan sinna veggja lifandi hugs- un og skapandi starf og er tengt fólkinu I landinu vináttu- og virBingarböndum þá er engu hætt um framtíBina”. Haldin var sérstök hátlB viB þetta tækifæri I leikhúsinu, þar sem fluttar voru margar ræöur, og afhent málverk af Jökli Jakobssyni leikritaskáldi, og var þaösérstakt ánægjuefni, þvl I skjóli leikhúsanna hafa vaxiB upp mörg ný leikskáld, og var Jökull Jakobsáon þar I fremstu röö. AnnaB mál er svo þaö, aö mér þótti Guölaugi heitnum Rósin- kranz, fyrsta þjóöleikhússtjór- anum, heldur lltill sómi sýndur og stýrBi hann þó húsinu I fyrstu 22 árin, aB mig minnir, en eftir þvi virBist enginn muna nú. Smalastúlkan ÞaB var vel hugsaB aö taka Smalastúlku SigurBar málara til sýningar i tilefni aö þessu af- mæli. FróBir menn vissu aö til var verk, eöa sjónleikur I nokkr- um vöktum eftir þennan merki- lega menningarmann, Sigurö Guömundsson (1833-1874). Frá Smalastúlkunni er m.a. greint I ritinu Islenzkar æviskrár. Lárus Sigurbjörnsson mun hafa gjört uppskrift af þessu Smalastúlka á 5 vöktum Siguröur GuBmundsson málari. leikriti, og GuBmundur B. Krist- mundsson, BA, samdi prófrit- gerö um Smalastúlkuna, gjörBi handrit og lagBi einnig til grundvallar handrit er varö- veitst haföi noröur á Akureyri, komiö úr fórum Péturs GuB- mundssonar, bróöur Siguröar málara. Þannig aö til voru vandaöar uppskriftir aö þessu verki, en þó ekki fullfrágengiö, eöa sýning- arhæft leikrit. Þaö er því á mörkunum aö telja aö Smalastúlkan hafi, sem slik, legiB gleymd og grafin 1 rúma öld. Smalastúlkan og útlagarnir nefnir Þorgeir Þorgeirsson þaö verk, er nú er á fjölunum I ÞjóB- leikhúsinu, en sú smalastúlka er þaB bókmenntaverk og leikhús- verk, er Þorgeir Þorgeirsson fer höndum um og endursemur úr handritum SigurBar Guömunds- sonar. Ég hygg, aB öllum, er til mál- anna þekkja, sé þaö ljóst aö þarna var mjög vel staöiö aö verki. Þorgeir Þorgeirsson hefur lagt sig eftir öllum fróöleik um menningarmanninn Sigurö málara, og hefur legiB yfir bréf- um hans og ýmsum seölum, uppskriftum og kann alla hans sögu liklega best allra rithöf- unda. Þar aö auki er Þorgeir Þorgeirsson vinsæll og merkur rithöfundur. Fyrir þá sem ekki vita, þá er Smalastúlkan frá hendi SigurB- ar málara, fyrst og fremst upp- kast aö leikriti og i fylgd hand- ritsins voru margar athuga- semdir og tillögur sem enginn vissi I rauninni hvar vera áttu I endanlegum texta, ef honum heföi auönast aö ljúka viö hann, eöa heföi hugsaB sér þaö. Jónas Gudmundsson: LEIKLIST Sé þetta haft I huga er þaö deg- inum ljósara, aö þarna var nýj- um höfundi vandi á höndum, og auk annars var sérstök þekking á Siguröi málara forsendan, ekki siöur en aö kunna til verka I leikhúsi. Þorgeir Þorgeirsson hóf feril sinn sem kvikmyndamaöur og sjónmenntamaöur I bókmennt- um og listum, þótt hann I seinni tiö hafi haldiB sig mest aB penn- anum. Er manni þvi til efs aö færari mann heföi mátt finna til þess aö hjálpa smalastúlkunni upp á sviöiö. Segja má, aö Þorgeir gjöri reyndar meira, hann skilar þarna ljómandi skemmtilegu leikhúsverki, a.m.k. fyrir ís- lendinga sem halda upp á hann Skuggasvein og önnur fræg Is- lensk leikrit, sem I fljótu bragöi viröast nú ekki borBliggjandi varningur I öörum, lengra komnum löndum I leiklist. Ég haföi mikla skemmtun af þessu verki, og sömu tilfinningu aftur I kroppinn og þegar ég sá Nýársnóttina fyrst, og hann Skugasvein, þá unglingur. Þannig séö er ástæöa til þess aö óska þeim félögum til ham- ingju meB leikritiö. Smalastúlkan á sviði Mér hefur veriö sagt aB Þór- hildur Þorleifsdóttir hafi ekki haft mikinn tima til þess aö setja smalastúlkuna upp. Samt er þetta einkar góö upp- færsla og aö sinu leyti frumleg. LeikritiB er dálltiö langdregiö á Þorgeir Þorgeirsson, rithöfund- ur. Guölaugur Rósinkranz, þjóö- leikhússtjóri I 22 ár. Hann var fyrsti stjórnandi ÞjóBleikhúss- ins. köflum, og á þvl talsvert undir leikstjórn og samspili hlutanna. Smalastúlkan er dálitiö gróft leikrit aö margra dómi, en Sig- uröur málari mun hafa haldiB upp á klámvlsur og kveöiö þær hástöfum viö vinnu sína á dóm- kirkjiiloftinu á sinum tima, en þar haföi hann aöstööu, ásamt Jóni Árnasyni. Ef aö leikstjórn skal finna, finnst mér kaflinn um klaustur- lifiö heldur gróflega unninn, ekki svo aö skilja aö ég sé neins konar sérfræöingur I klaustur- dyggöum, eBa hreinllfi. Manni er aöeins til efs, aö mannleg náttúra hafi skilaB sér og fengiö útrás eftir þeim tilburöum sem þarna eru sýndir. Þórhildur er annars hug- myndaríkur leikstjóri, og þótt hún sé vissulega enn I mótun, hefur hún þama unniö gott starf. Af einstökum leikendum er fátt aö segja, nema mér fannst nýja fólkiö gott. Þau Tinna Gunnlaugsdóttir og Arni Blandon voru einlæg og eru góB efni. Fengur er aö Þráni Kárls- syni, og mér þótti leikur Bald- vins Halldórssonar sérlega góö- ur. Annars fara um þaö bil 20 manns meö hlutverk I sýning- unni, og ÞjóBleikhúsiB á ágæta krafta I verk af þessum toga. Leikmynd og búningar Svo aftur sé vikiB aB tilurB Smalastúlkunnar og Siguröi málara, þá sækir hann verk sitt I þjóösagnaheiminn. AB vlsu eru til heimildir um aö Siguröur lagöi aB mönnum aö þýöa Shakespeare, Moliére og Holberg. Samt tel ég þaö rétt aö fariö hjá leikstjóra og leik- myndahöfundi aö fara aö þjóö- legri hefö, snlöa verkiö aö fyrri aöferöum, íslenskum, I meö- höndlun á sllkum verkum. Yfir þessu veröur þá viss einlægni og sakleysi, er fylgir þjóösögunni og treystir grundvöll hennar. Ég hefi aö vlsu ekki hugmynd um þaö hvernig útilegumenn voru tilfara á slnum tlma, varla bændur heldur, hvaB þá lög- menn fyrri alda, nema þá þeir seinustu, en frá almennu sjón- armiBi eru búningar frambæri- legir. Okkur gefst færi á aB sjá hvernig Siguröur hugsaöi sér sviösmyndina I slna smala- stúlku (sbr. kápumynd á skrá), og gengur sú hugmynd 1 sömu átt og I vinnslu Þjóöleikhússins. En hvaB um þaö, viö höfum nú eignast enn eitt Islenskt leikrit, er rekja má til upphafs þeirrar leikheföar er varöveitst hefur I landinu I samhangandi sögu, unniö af skörpum og útsjónar- sömum nútlmahöfundi, og ég spái þessu verki vel, aö þaö muni falla þjóöinni. Ný herbergi Þegar ég var barn, var kreppa, sIÐan strlö. Þjóöleik- húsiBstóö umflotiB af myrkri og þeirri ógn er fylgir ónotuöum húsum. Maöur hélt niöri I sér andanum og hljóp I leikfimina, framhjá þessari svörtu skelf- ingu. Um húsiö gengu draugalegar sögur, og sífellt áttu aö vera aö finnast þar nýir salir og her- bergi I kjallaranum meö draugalegri aökomu. Svo kom herinn og lagöi undir sig húsiö og slöan hefur þaö ver- iö I hers höndum i venjulegum og ímynduöum skilningi. Saga Þjóöleikhússins gengur viö hliBina á lýöveldinu seinasta spölinn áöur en landiB varB frjálst og þann fyrsta eftir aö þaö hlaut viBurkenningu sem frjálst og fullvalda riki. Þaö mótast meö þjóö, sem er I mót- un. 30 ára afmæliö eru merkileg timamót, og svo mikill ejc lifs- þorsti þjóöarinnar, aB húsiö er ekki lengur nægjanlega stórt. Nokkuö hefur veriö rætt um aB stækka viö ÞjóöleikhúsiB. Kaupa ný hús, byggja viö, þvi ekki finnast vist lengur I þvl ný herbergi. Ég er ekki alveg viss um aö þaö sé rétt stefna. ViöráBanleg- ar einingar eru oft hagkvæmari en báknin, séreiningar, er meö- al annars veita samkeppni, samkeppni ym hylli. Samkeppni um listræna forystu, kæmu alveg eins til greina. Mér skilst aö reksturinn kosti núna milljarö, umfram aö- gangseyri. ÞaB er mikiB fé. Þegar á allt er litiB er þjóöin ekki nísk eöa samhaldssöm um fjármuni til menningarmála, og þá leiklistar, en fáir segja takk fyrir mig. Jónas Guömundsson. Gísli Magnússon: Smekkleysi Sunnud. 13. april, var útvarpaö þætti Þóris S. Guöbergssonar „Eilítiö um ell'- ina”. Þættinum lauk meö upp- lestri á kvæBi Bólu — Hjálmars, „Umkvörtun”, þar sem Akra- hreppsbúum er rist hiö naprasta nlB. Smekklausari endalok á annaps meinlausum útvarps- þætti "er trauBlega hægt aö hugsa sér. Hjálmari sveiB aö vonum alla ævi þjófaleitin I Bólu — og þeim mun meir, sem hann var stór- brotnari I geöi en aörir menn flestir. En Hjálmar var skap- brestamaöur. Og hann var um leiö snjallasta nioskáld Islenzkt, sem sögur fara af og sást lftt fyrir, þegar hann var I þeim ham. Hann átti sér óvildarmenn i Akrahreppi — og hlaut svo aB fara. En þvl fór alls fjarri, aö allir Akrahreppsbúar væru honum fjandsamlegir. Margir voru honum innan handar, enda þótt hann brennimerkti þá alla. Hjálmar var enginn dýrlingur — og allra slzt er honum svall móöur. Endir þáttarins Eilltiö um ellina var á sinn hátt ámóta smekklegur og páskalestur Vil- mundar Gylfasonar. Bændur í Óska eftir dráttarvél ■ og hey vinnuvélum. ■ Upplýsingar i sima J 91-53786.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.