Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 12
16 Miftvikudagur 30. april 1980 hljóðvarp Miðvikudagur 30. april 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrd. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur á- fram aft lesa söguna „Ogn og Anton” eftir Erich Kastner i þýöingu óláfiu Einarsdóttur (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétfir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Sinfóniuhljómsveitin i Bost- on leikur Sinfóniu nr. 2 i D- dilr op. 36 eftir Ludwig van Beethoven: Erich Leinsdorf stj. 11.00 TrUarlegt uppeldi barna Séra Guftmundur Óskar ólafsson flytur fyrri hluta erindis sins. 11.20 „Missa Brevis” eftir Zoltán Kodály. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttír. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miftdegissagan: „Kristur nam staftar I Ebolí” eftir Carlo Levi Jón Óskar les þýftingu sina (5). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir •. kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Litli barnatfminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 1 timanum les Erla Sigurftardóttir (8 ára) ljóft eftir Jónas Arna- son. 16.40 Tónhornið Guftrún Birna Hannesdóttir stjórnar. 17.00 Sfftdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit tslands leikur „Sjöstrengjaljóö”, hljómsveitarverk eftir Jón Asgeirsson: Karsten Andersen stj./Jacqueline du Pré og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert i e-moll op. 85 eftir Edward Elgar, Sir John Barbirolli stj./FIlharmonlusveitin I vln leikur „Rinarför Sieg- frieds” úr óperunni „Ragnarökum” eftir Richard Wagner: Wilhelm Furtwangler stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Gestur i útvarpssal: Tom Metling frá Danmörku leikur á gitar lög eftir Fernando Sor, Francisco Tarrega, Heitor Villa-Lob- es, Johann Sebastian Bach og sjálfan sig. 20.00 (Jr skólalffinu Stjórnandi þáttarins: Kristján E. Guftmundsson. 20.45 „Mjór er mikils vlsir” Þáttur um megrun I umsjá Kristjáns Guftlaugssonar. M*a„ rætt vift Gauta Arnþórsson yfirlækni og Myako Þórftarson frá Jap- an. 21.05 Svita nr. 3 i G-dúr op. 55 eftir Pjotr Tsjalkovský Fil- harmoniusveit Lundúna leikur: Sir Adrian Boult stj. 21.40 (Jtvarpssgaan: „Gufts- gjafaþula” eftir Halldór Laxness Höfundur les (12). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þaft fer aft vora. Jónas Guftmundsson rithöfundur spjallar viO hlustendur I þriöja sinn. 23.00 Djass Umsjónarmaftur : Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 30. april 18.00 Börnin á eldfjaliinu Sjö- undi þáttur. Þýftandi Guftni Kolbeinsson. 18.25 Sá ég kjóa Sænsk dýra- li'fsmynd. Þýftandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- ift) 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 VakaLitasterum iÞjóft- leikhúsinu á 30 ára afmæli þess og m.a. fylgst meft æfingum á nýjum, islensk- um verkum. Umsjónarmaft- ur Andrés Indriftason. 21.15 Feröir Darwins Fimmti þáttur. Leyndardómurinn mikli Efni fjóröa þáttar: Meftan FitzRoy heldur áfram sjómælingum vift strendur Argentinu, kýs Darwin aft fara sjóleiftina til Buenos Aires, yfir slétturn- ar miklu. Þar berjast ind iánar og kúrekar (gauch- os) undir stjórn hörkutóls- ins Rosas hershöfftingja, sem ætlar sér aft gerast ein- valdur. Darwin sleppur bet- ur frá viftskiptunum vift hann en margir aftrir. „Beagle” siglir til Valpara- iso i Chile til aft taka vistir, og Darwin notar tækifærift til aft fara yfir Andes-fjöll, þar sem hann rekst á enn eitt furfturverk náttúrunnar og mótar nýja kenningu úm myndunfjallgarfta. Þýftandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Flóttinn yfir Kjöl Þriftji þáttur fjallar um ýmsa at- burfti, sem geröust árift 1943, m.a. ævintýralegan flótta Norftmannsins Jans Baalsrud yfir Kjöl. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvisi- on — Sænska og norska sjónvarpift) 23.15 Dagskrárlok Við þökkum þér innilega fyrir að segja nei takk. yUMFERÐAR RÁÐ Við þökkum þér innilega fyrir aó veita okkur athygli í umferðinni yUMFERÐAR RÁÐ l'{1 ‘l 'l { H 11 Lögreg/a S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliftift og sjúkrabif- reift, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliftiö og sjúkrabif- reift simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliftift simi 51100, sjúkrabifreift simi 51100. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 25. april til 1. mal er I Vest- urþæjar Apóteki. Einnig er Haaleitis Apótek opift til kl. 22 öll kvöld nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörftur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspltalinn. Heimsóknar- timi I Hafnarbúftum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöft Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Kópavogs Apótek er opift öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opift kl. 9-12 og sunnudaga er lokaft. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaftgeröir fyrir fultoröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöft Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafift meftferftis ónæmiskortin. Bökasöfn Bókasafn Seltjarnamess Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniöer opift á mánudögum kl. 14-22, þriftjudögum kl. 14-19, miftvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opift alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14- 17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a,simi 27155. Opift „Hver er þessi Dlsa? Og veit kerlingin þln ekki aö þú ert alltaf aö hugsa um hana? DENNI DÆMALAUSI mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opift mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. . Sérútlán — Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, — Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opift mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuftum bókum vift fatlafta og aldrafta. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opift mánu- daga föstudaga kl. 10-16. Hofsvailasafn — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opift mánudaga- föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opift mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. sibdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 í Hafnarfirfti i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verftur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Bókabiiar — Bækistöö i Bú- staðasafni, slmi 36270. Viö- komustaftir vifts vegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaftar á laugardögum og sunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Ti/kynningar Prentarar munið 1. maí- kaffið í félagsheimílínu Hverfisgötu 21. Eddukonur Hf. Skallagrfmur ÁÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8,30 Kl. 10,00 — 11,30 — 13,00 — 14,30 — 16,00 _______— 17,30_________— 19,00________ 2. maí tll 30. junf verSa 5 ferðir á föstudogurr °g sunnudögum. — SíSustu ferðir kl. 20,3C frá Akranesi og kl. 22,00 frá Reykjavík. 1. júlí til 31. ágúst verða 5 ferðir alla dagc nema laugardaga, þá 4 ferðir. Afgreiðsla Akranesi sími 2275 Skrifstofan Akranesi sími 1095 Afgreiðsla Rvík símar 16420 og 16050 Frá Sjálfsbjörg Reykjavík munift vorskemmtunina f Raf- veituheimilinu viö Elliftaár næstkomandi laugardagskvöld 3 mai kl. 9. í Gengið 1 Almennur Feröamanna- Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 21. 4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala j 1 Bandarlkjadollar 442.00 443.10 486.20 487.41 ' 1 Sterlingspund 984.80 987.20 1083.28 1085.92 1 Kanadadollar 373.60 374.50 410.96 411.95 100 Danskar krónur 7658.60 7677.70 824.46 8445.47 100 Norskar krónur 8780.70 8802.60 9658.77 9682.86 100 Sænskar krónur 10184.90 10210.30 11203.39 11231.33 100 Finnsk mörk 11646.90 11675.90 12811.59 12843.49 100 Franskir frankar 10273.10 10298.70 11300.41 11328.57 100 Belg. frankar 1484.70 1488.40 1633.17 1637.24 100 Svissn. frankar 25534.40 25597.90 28087.84 28157.69 100 Gyllini 21746.60 21800.70 23921.26 23980.77 • 100 V-þýsk mörk 23882.20 23941.60 26270.42 26335.76 100 Lirur 50.86 50.98 55.95 56.08 100 Austurr.Sch. 3347.20 3355.50 3681.92 3691.05 100 Escudos 882.25 884.45 970.48 972.90 100 Pesetar 617.80 619.30 679.58 681.23 100 Yen 176.52 176.96 194.17 194.66 Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins I Reykjavik: Vorfagnaftur félagsins verftur mánudaginn 5. mai kl. 20.30 I Iönó uppi. Spilaft veröur bingó. Kvenfélag Háteigssóknar hefur sina árlegu kaffisölu sunnudag- inn 4. mai 1 Domus Medica kl. 3-6. Fólk I sókninni og aftrir vel- unnarar félagsins eru hvattir til aft fá sér veislukaffi þennan dag um leift og þaft styrkir félagift meft þvi aft fjölmenna. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins I Reykjavik verftur meft sitt árlega veislukaffi I Lindarbæ l. mai n.k. kl. 2 og veröur tekift á móti kökum á sama staft fyrir hádegi sama dag. Agóftinn rennur til liknar og menningarmála, sem félagift hefur alltaf haft á stefnuskrá sinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.