Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.04.1980, Blaðsíða 10
ÍÞROTTIR Gústaf einn af mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmauammmarnm ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■_■_■■■_■ þeim sterkustu Er i tiunda sæti yfir lyftingamenn i 110 kg flokki á lista sem Alþjóðlega lyftingasambandið hefur sent frá sér Alþjóölega lyftinga- sambandið hefur sent frá sér afrekaskrá fyrir árið 1979 og er nafn Gústafs Agnarssonar, lyftingamannsins Fjórir lyftingamenn taka þátt i Evrópumeistaramótinu i kraftlyftingum, sem fer fram 1 Zurich i Sviss dagana 17.-18. aprii. Þaö eru þeir Skáli sterka úr KR, þar ofar- lega á blaði. Gústaf Agnarsson er einn af 10 bestu lyftingamönnunum i 110 kg flokki, en þessi afreka- Óskarsson, Sverrir Hjaltason úr KR, Gunnar Steingrimsson fró Vestmannaeyjum og KR-ingur- inn Jón Póil Sigmundsson. skrá miöast vift þab, ab aBeins einn lyftingamaður frá hverju landi sé sendur i hvern flokk. Gústaf er i tiunda sæti — meö samanlegt 375 kg, en þess má geta aö fimmti maöurinn á list- anum, hefur aöeins lyft 12,5 kg meira en Gústaf — þaö er Ung- verjinn Szalai. Rússinn Taranenkoer efstur á listanum — meö 412.5 kg, sem er aöeins 37,5 kg meira en Gústaf lyfti. Þaö sem dregur Gústaf niöur, er aö flestir eru betri en hann I jafnhöttun, en aftur á móti er ekki mikill munur ó köppunum I snörun — Búlgarinn Christov, sem er i ööru sæti á listanum, hefur snaraö 177,5 kg og Sviinn Niisson, sem er I þriöja sæti, hefur snaraö 172.5 kg, en Gústaf snanöi 170 kg. —sos Fjórir sterkir til Sviss ÍÞRÓTTIR Miövikudagur 30. aprfl 1980 ® GÚSTAF... er nú I Belgrad f Júgóslavfu, ósamt þelm Guömundl Sigurössyni, Guögeiri Jónssyni og Birgi Þ. Borgþórssyni, þar sem þeir taka þátt i Evrópumeistaramótlnu I lyftingum. Leikur Bonds ekki á Wembley? Þaö getur fariö svo aö Bllly Bonds, fyrirliöl West Ham, sem var rekinn af leikvelli gegn Birmingham ó dögunum, leiki ekki meö Lundúnaliöinu ó Wembley 10. mai. Bonds hefur veriö dæmdur f eins leiks keppnisbann og tekur þaö gildi 6. mai. West Ham leikur sinn sföasta deildarleik gegn Charl- ton 5. maf. Lundúnaliðiö er nú aö reyna aö fó leik gegn Sunder- land, sem var frestaö ó sinum tima — og á aö leikast nú f vik- unni, frestaö þar til 7. mai — 72 tlmum fyrir úrslitaleikinn ó Wembley svo aö Bonds geti þó tekiö út leikbann sitt. Þaö er óvist aö fallist veröi ó þessa beiöni West Ham. —SOS Bikarslagur Hauka og KR-inga i Laugardalshöllinni I kvöld: Hilmar og Haukur — leika lykilhlutverkin hjá Vesturbæjarliðinu Veiðlfélag Elliðavatns Stangaveiði á vatnasvæði Elliða- vatns hefst 1. mai. Veiðileyfi eru seld i Vesturröst, Laugavegi 178, Vatnsenda, Elliða- vatni og Gunnarshólma. Veiðifélag Elliðavatns. HILMAR BJÖRNSSON.... hefur sýnt gamla góöa takta aö undanförnu. Jóhann Ingi Gunnars- son, þjálfari KR-inga, hefur ákveðið að gamla kempan Hilmar Björnsson leiki með Vesturbæjarliðinu gegn Haukum i Laugardals- höllinni i kvöld kl. 8, þegar bikarúrslita- leikurinn fer þar fram. Hilmar hefur sýnt gamla góöa takta aö undanförnu á æfingum hjá KR-liöinu, engu gleymt — siöan hann skoraöi 16 mörk f leik Ritari Utanrlkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa i utanrikisþjónustunni. Krafist er góðrar kunnáttu i ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli auk góðrar vélritunarkunnáttu. Eftir þjálfun i utanrikisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa i sendiráðum tslands erlendis. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanrikisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir 10. mai 1980. Utanrikisráðuneytið. Gunnar var hetja Víkings — varöi tvisvar í „Bráðabana” og sigur Víkinga yfir KR var staðreynd - 6:5 Gunnar Gunnarsson, handknatt- leiksmaöur úr Vlkingi, var hetja Austurbæjarliösins, þegar þaö vann sigur 6:5 yfir KR-ingum á Melavellinum i gærkvöldi- eftir „Bráöabanakeppni”. Gunnar varöi síöustu tvær til- raunir KR-inga — frá Jóni Odds- syni og EHasi Guömundssyni og þar meö voru Vikingar búnir aö tryggja sér sigur I „Bráöabanan- um” 4:3, en jafnt var I leiknum sjáifum — 2:2. Heimsmet hjá Fuchs Ruth Fuchs frá A-Þýzkalandi — setti heimsmet I spjótkasti kvenna I gærkvöldi, þegar hún kastaði spjótinu 69.96 m á aíþjóö- legu móti I Split I Júgóslaviu. Hún átti eldra metiö — 69.52 m, sett I Dresden I júnl 1979. —SOS. KR-ingar höföu yfir I hálfleik 1:0, en þaö mark var sjálfsmark Víkinga, eftir mikla þvögu inn I vitateig þeirra, Vlkingar mættu tvlefldir til leiks i seinni hálfleik og eftir aö- eins 12 mln. voru þeir búnir aö skora tvö mörk — Aðalsteinn Aöalsteinsson, sem skoraöi sitt fimmta mark I Reykjavikurmót- inu og Ragnar Gislason, sem skoraöi sitt fyrsta mark I mörg ár. Sverrir Herbertsson jafnaöi siöan 2:2fyrir KR-inga á 65 mln. Hinrik Þórhallsson, Magnús Þorvaldsson, Heimir Karlsson og Aöalsteinn Aöalsteinsson skoruöu mörk Vlkinga i „Bráöa- gananum”, en Helgi Helgason misnotaöi sina tilraun. Þeir örn Guömundsson, Sverrir Herberts- son og Siguröur Indriöason skor- uöu fyrir KR-inga, en Gunnar Gunnarsson varöi síöan frá þeim Jóni Oddssyni og Ellasi Guömundssyni. —SOS gegn IR-ingum, hér á árunum, þegar hann var upp á sitt besta. Haukur Ottesen, fyrirliöi KR- inga, er búinn aö ná sér eftir meiöslin, sem hafa hrjáö hann aö undanförnu, og leikur hann einnig meö KR-liöinu, sem teflir fram öllum slnum sterkustu leik- mönnum. Haukar mæta einnig til leiks meö sina bestu leikmenn og má þvl búast viö fjörugum leik I Laugardalshöllinni, þegar leik- menn liöanna keppa um bikarinn og um leiö sæti I Evrópukeppni bikarhafa næsta keppnistlmabil. —SOS. „Hat-trick” hjá Boyer Phil Boyer hjá Southampton — sendi Bristol City endanlega niöur I 2. deild I gærkvöldi, þegar Dýrlingarnir unnu stórsigur 5:2 á The Dell I Southampton. Boyer skoraöi þrjúmörk — „Hat-trick” og var þaö I þriöja sinn sem hann skorar þrjú mörk I leik á keppnistimabilinu. Boyer skoraöi á 46., 52., og 62 min. Markvöröur City — Ray Cashley sló skot frá Austin Hayes I netiö hjá sér og Mike Channon skoraöi slöan fimmta mark Southampton. Kevin Mabutt skoraöi bæöi mörk City. 1. deild. Coventry-Aston Villa.......1:2 Southampton-Bristol C......5:2 Rússi til Valsmanna Hilmar Björnsson hefur látiö af störfum sem þjálfari Valsliösins I handknattleik. Valsmenn hafa ráöiö Rússann Baryshev, fyrrum aöstoöarþjálfara rússneska landsliösins, sem er 42 ára. Baryshev mun þjálfa Valsmenn næsta vetur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.