Fréttablaðið - 14.07.2007, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 14.07.2007, Blaðsíða 36
hús&heimili hönnun Í SKÓGINUM „Ef við lítum á hönnun í fram- tíðinni sem áhrifavald á sýn okkar á heiminn, tel ég að hún eigi að vera jafn grípandi og spenn- andi og góð bíómynd eða bók. Á sama tíma tjáir hún okkur ekki aðeins hver við erum heldur hvern- ig við myndum vilja að heimur okkar væri,“ segir hollenski hönnuðurinn Tord Boonjte. Hann fór að vekja athygli fyrir nokkrum árum fyrir ævintýralega hönnun sína, þar sem skógurinn og dýrin í skógin- um eru oftar en ekki viðfangsefni hans. GRÆNN: Nærandi og græðandi enda mikið af honum úti í náttúr- unni. Hentar vel á stöðum sem við viljum tengja við hlýju, umhyggju og sköpun. Til dæmis í barnaher- bergi eða á vinnustofunni. BLÁR: Tengist andlegum málefn- um. Þykir róandi og gæti hentað í herbergjum þar sem ætlunin er að fólk slaki á, til dæmis í svefnher- bergjum. GULUR: Bjartsýni, jákvæðni og léttleiki einkennir gula litinn. Varla að undra þar sem sólin er gul. Sumir segja gula litinn örva heilastarfsemina og gæti því litur- inn hentað vel á skrifstofunni eða í öðru vinnuumhverfi. RAUÐUR: Hlýr litur sem getur gefið aukna orku. Þá telja ein- hverjir að hann auki adrenalín- flæði og hækki líkamshita auk þess sem hann stuðlar að rómant- ísku andrúmslofti. APPELSÍNUGULUR: Litur lífs- gleðinnar, tilfinninga og ham- ingju. Hann þykir lyfta andanum og ætti því að vera góður í baráttu við þunglyndi og þreytu. Heimilið skiptir litum Litaval ræður miklu um hvernig andrúmsloft myndast í híbýlum manna. Ófáar kenningar eru til um áhrif lita á skap fólks. Litasálfræðin er margslungin og reyndar til í mörgum útfærslum. Hér eru nokkrar vinsælar staðhæfingar um liti inni á heimilum. Græni liturinn er nærandi og græðandi. 14. JÚLÍ 2007 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.