Tíminn - 18.02.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.02.1981, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 18. febrúar 1981 Vörubílar í stað skipa til stríðs- þjóðanna við Persaflóa Vörur til Bagdad. Ekkert vandamál, segir enski vörubílstjórinn Gordon Jenkins, en hann ekur fyrir David Turner, Bretann, sem rekur Iandflutningafyrirtæki bæöi i íran og trak. 1979 1978 1 Mitsubishi 3.9 Mercedes-Benz 13.9 2 Honda 5.4 Mitsubishi 15.4 3 Mercedes-Benz 5.6 VW 15.5 4 Mazda 6.7 Opel 16.7 6 Toyota 7.3 Mazda 16.8 ° 6 Datsun 7.6 Toyota 17.6 7 VW 8.6 Audi 18.6 8 Opel 9.6 Fiat 22.5 9 Ford 10.1 Renault 23.0 10 Audi 10.2 Datsun 24.0 U BMW 10.6 Honda 24.2 12 Renault 11.4 Ford 25.8 13 . £iat l&A 34.8 14 TaJbot 14.9 BMW 37.0 15 Volvo 16.7 Voívo 42.0 16 Peugeot 17.7 Porsche 42.0 17 Citroen 17.9 Peugeot 44.5 18 Alfa Romeo 22.5 Citroen 46.9 19 Porsche 22.7 Alfa Romeo 57.0 20 Lada 29.9 Lada 1 62.8 21 Leyland 38,3 Leyland ' 68.1 þótt saga til næsta bæjar fyrir tveim árum, eða svo. Turner hefur starfað i 30 ár viðaðaka vörum i þessum lönd- um og fyrirtæki hans er eina skrásetta breska fyrirtækið sem nú starfar að landflutningum i lrak, og bilstjórarnir eru bresk- ir. Stærsti viðskiptaaðilinn er rikisoliufélagið i Kirkuk. Þá hefur Turner starfað i 12 ár i Iran og er með skrifstofur i Teheran og hefur starfsleyfi til að aka með vörur fyrir hið rikis- rekna oliufélag irans. Sem geta má nærri þá hafa landflutningarnir margfaldast og nýverið hefur Turner gert stóran samning við fyrirtæki i Austur-Evrópu, er leggja hon- um til vörubila og bilstjóra, en það er skrifstofa Turners i Miinchen, sem annast hefur þá samninga. Ekki verður annað sagt en að Turner karlinn kunni að halda á spilunum. Bilanatiðni einkabila Margir einstaklingar kvarta nú sáran undan reksturskostn- aði bifreiða og þá einblina margir á eldsneytiseyðsluna, þótt vitaskuld komi margt fleira til. Ending bila, verð og önnur gæði. Nýverið rákumst við á þýskt timarit, sem ADAC vegaeftirlit- ið, sem mun vera reist á svipuð- um grunni og FIB er hér á landi, en i mai útgáfunni 1980 er ' skýrsla um bilanatiðni ein- stakra bilgerða á þýsku. ADAC greinir frá þvi að hafa veitt 920.000 bilum aðstoð, eða sinnt þetta mörgum „útköllum” á árinu 1979, þar af voru 100.000 bilaðir bilar 1-2 ára gamlir. Félagið segir það berum orð- um að þessir bilar séu vanbúnir tæknilega og alls ekki samboðn- ir kaupendum i frágangi. Enn- fremur er fullyrt að unnt sé að komast hjá þessum bilunum, ef framleiðendur hirtu um að kanna orsakir bilana og fyrir- byggja þessa galla. Á meðal tiðra kvilla var viftu- reimin, rafgeymirinn, bilanir i rafkerfi og gangtruflanir i vél- um. ADAC segir þó að bilar hafi batnað verulega og margir framleiðendur hafi tekið sig verulega á. Þessu til sönnunar birta þeir bilanatiðni fyrir hverja 1000 bila af ýmsum gerð- um og gera þá samanburð fyrir árin 1979 og 1980, og þótt röðin hafi raskast, segir það ekki allt. Einkenni samanburðarins er að bilarnir eru þó sem betur fer að batna. Þaö er lika athuglisvert að japanskir bilar virðast vera á mikilli uppleið hvað gæði snert- ir. Bilanatiðnin hjá bilum er ^ þýska bifreiðafélagið ADAC aðstoðaði. errekur. Turner hefur skrifstof- ur bæði i höfuðborg írans og Ir- aks og talið er að um 20 stórir trukkar fari i viku hverri með nauðsynjar til hvors lands. Mikið af þessum vörum kem- ur á land i höfnum i Tyrklandi, Sýrlandi, Jórdaniu og viðar, en skortur er á vörubilum og elds- neyti og er eldsneyti á bila t.d. skammtað i Iran, og hefði það ■ ’ Gúmaskipin eru nú að verða allsráðandi i stykkjavöru- flutningum, ásamt ekjuskip- unum. Stóru skipafélögin eru sifellt að hasla sér völl á nýj- um siglingaleiðum með gáma. Þotuskip, annað af þeim, sem rætt er um i greininni. P&O skipafélagið hyggst nú nýta skipin til farþega/ og vöru- flutninga. Munu þau sigla frá London til Zeebrugge með vörur yfir vetrarmánuðina, en vörur á neðra þilfari og far- þega á efra þilfari að sumar- lagi. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.