Fréttablaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 36
Áslaug Snorradóttir ljósmynd- ari er þekkt fyrir vandaðan og sérstakan stíl bæði í klæða- burði og skarti. „Þetta er svona kokkteilarmband. Það er fínt að standa með það og halda á drykk en hentar ekki við sitjandi borðhald,“ segir Áslaug kankvís þegar hún er beðin um að sýna sinn eftirlætis skartgrip. Armbandið segir Áslaug bera nafnið Vita Wrap og vera hannað af Huldu Ágústsdóttur listakonu. „Ég nota mikið skart eftir Huldu,“ segir hún. „Ég er svo lítið fyrir demanta og perlur og ég hef til dæmis aldrei gengið með giftingar- hring því mér finnst hann of lítill. Hjá Huldu fæ ég stóra skartgripi. Hún gerir reyndar tvær línur, bæði minni og stærri, og ég sæki í stærri deildina. Nota bara einn í einu. Svo eru þeir skúlptúrar í leiðinni. Ég hengi þá upp á veggi heima og skreyti svo sjálfa mig með þeim þess á milli.“ Hentar ekki fyrir sitjandi borðhald Rómantísk og dularfull að vanda. Það er óneitanlega alltaf stemn- ing sem fylgir vörumerkinu Chanel, hvort sem um er að ræða snyrtivörur eða fatnað. Þetta á einnig við um nýjungar haustsins. Meðal þeirra má nefna skemmtilega varalita- öskju, sem inniheldur fjóra varaliti í misbleikum tónum, en litirnir eru formaðir eins og eyrnalokkar sem Coco Chanel hélt mikið upp á. Augnskugga- tvennur haustsins kallast Irré- elle duo og koma í mörgum mis- munandi litum svo að hver kona fái eitthvað fyrir sinn smekk, en naglalakkið nýja er blóðrautt í takt við tískustrauma haustsins og kallast Lotus Rouge. Litríkt haust frá Chanel Tískulínan Chick eftir Nicky Hilton var sýnd á Mercedes Benz tískuvikunni í Kaliforníu. Nicky Hilton hefur hingað til verið best þekkt sem litla systir sam- kvæmisljónsins Paris Hilton. Líklega hefur hún oft fallið í skuggan af stóru systur en nýverið stóð hún ein í sviðs- ljósinu á tískusýningu fatalínu sinnar Chick á Mercedes Benz tískuvikunni í Kaliforníu. Léttir, ljósir sumarkjólar voru ein- kennandi fyrir fötin sem voru flest í hvít í grunninn þó rautt hafi lætt sér inn víða sérstaklega í formi skemmtilegs eplamynsturs sem sjá mátti víða í kjól- um Hilton. Nicky Hilton kynnir Chick
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.