Fréttablaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 53
FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2007 15vinnuvélar fréttablaðið Birkir Þór Sigurðsson, Reykjavík - Akureyri. „Ég hef keyrt mikið á Siglufjörð og á Siglufjarðarleið, þjóðvegi 76, er vegurinn víða mjór og ójafn. En nýi vegurinn um Norðurárdal er frábær. Áður var svo erfitt að fara úr þröngri beygju, yfir ein- breiða brú og upp í bratta brekku. Sem betur fór var sjaldan hált í þeirri brekku því við höfðum frá- bæran mann hjá Vegagerðinni sem heitir Snorri sem hugsaði vel um heiðina. Það hefur mikið að segja fyrir okkur hvernig er hugsað um vegina. Það versta er að Vegagerðarmenn hætta klukk- an níu á kvöldin en bílarnir eru að fara af stað úr Reykjavík alveg fram undir átta. Það þyrfti að færa þjónustuna fram til klukkan 11 eða 12.“ - gun BESTI OG VERSTI VEGARKAFLINN Birkir Þór Sigurðsson. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR Álfgeir Gíslason, Reykjavík - Hornafjörður. „Vegurinn í Reynisfjallinu vestanverðu er óþægilegasti kaflinn á leiðinni til Hornafjarð- ar. Besti kaflinn er allt hitt nema í hálku og miklu roki eins og kemur stundum við Lómagnúp og í Öræfunum. Þetta er samt besta langleiðin á landinu og út- sýnið fallegt.“ Reykjavík - Höfn besta langleiðin Álfgeir Gíslason. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR Gott að keyra Norðurárdal Vagnhöfða 6 • 110 Reykjavík • Sími 577 3080 Flutningatæki og hjólbarðar Traust þjónusta og hagstætt verð! P IP A R • S ÍA • 7 16 9 6 www.alorka.is Heildarlausnir í flutningavögnum og flutningakössum frá traustum framleiðendum. Vinnuvéladekk Níðsterk dekk fyrir stórar vinnuvélar á lager. Sérpöntum flestar aðrar gerðir með stuttum fyrirvara. Flutningavagnar og kassar Ál-sliskjur – fyrir létt og þung tæki Hjólkoppar og felgur / naglar og míkróskurður Dekkjavélar Fáðu vörulista sendann, hringdu eða pantaðu á vefsíðu okkar. Vörubíladekk Traust vetrar- og heilsársdekk. Áralöng reynsla við íslenskar aðstæður. A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.