Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2007, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 01.12.2007, Qupperneq 10
 1. desember 2007 LAUGARDAGUR Úrgangurinn endurnýttur Ný jarðgerðarstöð hefur verið tekin í notkun í Skagafirði. Mikið fellur til af úrgangi frá fyrirtækjum á svæðinu, einkum sláturhúsum, fiskvinnslu og steinullarframleiðslu en stór hluti þessa úrgangs verður endurnýttur í nýju stöðinni, samkvæmt fréttum Íslenskum iðnaði, Fréttablaði Sam- taka iðnaðarins. SKAGAFJÖRÐUR Opið til 22:00 fram að jólum © In te r I KE A Sy ste m s B .V . 2 00 7 ISIG gjafapappír 3x0,7 m ýmsir litir 6 rúllur í pk. 495,- SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 39 98 6 11 /0 7 húfur og vettlingar 1.590 Verð frá fyrir fríska krakka BJÖRGUNARMÁL Dómsmálaráðherr- ar Íslands og Noregs, Björn Bjarnason og Knut Storberget, undirrituðu í gær samkomulag um samstarf um kaup og rekstur nýrra langfleygra björgunarþyrla. Miðað er við að Ísland kaupi þrjár þyrlur en Noregur tíu til tólf. Stefnt er að því að þær verði afhentar á árunum 2011 til 2014. Vonast er til að með samstarf- inu muni nást ýmiss ávinningur og hagræði, bæði við innkaup og rekstur þyrlanna. Skipti þar einna mestu viðhaldsþjónusta og þjálf- un flugmanna og flugvirkja. Samkomulagið er í samræmi við áður samþykktar tillögur Björns um eflingu þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar, sem gera ráð fyrir að í sveitinni verði alls fjórar björgunarþyrlur, nýju stóru þyrlurnar þrjár auk einnar minni. Þar með verði að lágmarki unnt að sinna leit og björgun með þyrlu á landi og innan 200 sjómílna efna- hagslögsögunnar við erfiðar veð- uraðstæður og bjarga mönnum um borð í þyrlu á þeim ystu mörk- um. Enn fremur verði þyrla ávallt til taks þegar önnur fer í lengri ferðir. Kaupverð skýrist þegar niður- staða útboðs liggur fyrir eftir ár, en gert er ráð fyrir að það verði um tveir milljarðar fyrir hverja þyrlu. Þá er búist við hækkun rekstrarkostnaðar Gæslunnar vegna aukins mannafla. Þar til nýju þyrlurnar verða afhentar notast Landhelgisgæslan við leiguþyrlur. - aa Norðmenn og Íslendingar undirrita samkomulag: Sameinast um kaup á björgunarþyrlum TAKA HÖNDUM SAMAN Björn Bjarnason og Storberget handsala samkomulagið í Þjóðmenningarhúsinu í gær. FRÉTTABLAÐIÐ / PJETUR VIRKJUNARMÁL Kárahnjúkavirkjun var ræst í gær í Fljótsdalsstöð og á Nordica hóteli í Reykjavík. Fimm vélar af sex framleiða nú orku. Sú sjötta, varavélin, verður rekstrarhæf fljótlega, eftir því sem segir í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun. Ætlunin var að halda gangsetn- ingarathöfnina eingöngu í Fljóts- dalsstöð, en vegna óveðurs og óvissu um færð í innanlandsflugi var ákveðið að halda hluta henn- ar á Nordica hótelinu. Þangað komu Árni Mathiesen fjármála- ráðherra og Össur Skarphéðins- son iðnaðarráðherra, auk fjölda gesta. Hægt var að fylgjast með hinni athöfninni á sjónvarpsskjá á hvorum staðnum fyrir sig. Vélarnar sjálfar voru gangsett- ar eftir „skýrar ordrur“ frá Öss- uri til stöðvarstjórans, sem var í Fljótsdalsstöð, um að ræsa. Árni spurði síðan hvort ekki væri kominn tími til að tengja, og þá var rafmagnið „fasað“ við kerf- ið. Framkvæmdir við Kárahnjúka- virkjun hófust vorið 2003, og átti fullri afkastagetu upphaflega að vera náð í byrjun október á þessu ári. Það gerðist þó ekki fyrr en í gær vegna tafa við borun aðrennslisganga og tímafrekrar frágangsvinnu vegna þeirra. - sþs Iðnaðarráðherra gaf stöðvarstjóra í Fljótsdalsstöð „skýrar ordrur“ um að ræsa: Kárahnjúkavirkjun sett í gang GANGSETNINGU FAGNAÐ Össur sagði að með gangsetningu virkjunarinnar væri settur lokapunktur í hörðustu deilum á Íslandi um langt árabil. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.