Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2007, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 01.12.2007, Qupperneq 48
[ ] Skammdegið er góður tími til að skipuleggja Ítalíuferð í sumar sem sameinar skóla- vist og skoðunarferðir, yl og afslöppun. Í litlum bæ í héraðinu Marche á Ítalíu er skóli sem tekur nemend- ur í mánaðarkúrsa í ítölsku. Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir, ítölskukennari í Háskóla Íslands og Menntaskólanum við Hamra- hlíð, er að safna saman hópi sem hefði áhuga á vist þar í júní næsta sumar. Skólinn heitir Scuola Di Italiano Dante Alighieri og er í um 5.000 manna bæ sem heitir Castel- raimondo. „Marche er það hérað Ítalíu sem túristar setja hvað minnst mark sitt á því lítil áhersla hefur verið lögð á að kynna það sem ferða- mannastað,“ segir Jóhanna Guð- rún. „En þarna er góður skóli og þar eru mánaðarnámskeið í ítölsku sem kosta um 980 evrur. Inni í því er kennsla frá 9-13 á daginn, gist- ing í fínum íbúðum í grennd við skólann eða á bóndabæ og skoðun- arferðir, þar á meðal til helstu menningarborga landsins eins og Rómar, Feneyja og Flórens. Einn af kostunum við skólann er að hann er í litlu þorpi og í guðs grænni náttúrunni, innan um endur og kýr, ólífuakra og sól- blóm. Þó er það nálægt Adríahaf- inu, það eru aðeins 50 kílómetrar út að næstu strönd.“ Jóhanna kveðst hafa verið við þennan skóla í fyrra við nám og víða verið annars staðar á Ítalíu þannig að hún hafi samanburð. Um venjulegar kennslustundir sé að ræða og lögð áhersla á talæf- ingar og málfræði hjá góðum kennurum. „Ég hef verið í Róm, Flórens og víðar, bæði að læra og líka verið með hópa. Þetta er ólíkt því öllu. Kannski vegna þess að Castelraimondo er ekki túrista- staður. Í menningarborgunum er svo margt sem fangar athyglina þannig að námið verður kannski í tíunda sæti en þarna er fólk í rólegu umhverfi og kemst ekki hjá því að einbeita sér að náminu. Síðan er skemmtilegt félagslíf innan skólans, sameiginlegir kvöldverðir, söngvakeppnir og fyrirlestrar sem tengjast sögu og menningu Ítalíu. Skólinn tekur um 250 manns í einu og er yfirleitt fullsetinn.“ Sjálf kveðst Jóhanna ekkert koma að kennslunni í Castelraim- ondo eða skipta sér af því hvernig fólk skipuleggi ferðir sínar þang- að heldur verði til staðar. Hún segir yfirleitt mjög fínt veður á Ítalíu í júní en síðan geti farið að volgna verulega. Jóhanna er með tölvupóstfangið johannag@hi.is. Þar getur fólk haft samband við hana og fengið frekari upplýsingar. Þeim sem vilja skoða heimasíðu skólans er bent á síðuna www.scuoladan- tealighieri.org. gun@frettabladid.is Endur, kýr og ólífuakrar Jóhanna Guðrún hefur víða dvalist við ítölskunám á Ítalíu og ber Scuola Di Italiano Dante Alighieri góða sögu. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Fótboltaferðir eru hin mesta skemmtun fyrir fótbolta- áhugamanninn og því ekki úr vegi fyrir þá sem hafa áhuga á íþróttinni að skella sér í eina slíka. Handargagn Íslendinga á Kan- arí er fyrsta tölublað nýs rits. Ritinu er ætlað að fjalla um þau mál sem Íslendingum eru efst í huga, bæði ferðamönnum og þeim sem búa hér og kynna þá þjónustu sem býðst á Kanarí,“ segir Eva Hreinsdóttir, ritstjóri Handar- gagns Íslendinga á Kanarí. Hún segir þetta fyrsta tölublað hálf- gerða tilraunaútgáfu en segir það þó gefa til kynna um framhaldið að einhverju leyti. „Margir halda að hér sé ekkert nema túrismi en við munum fræða fólk um menn- ingu eyjanna, hátíðisdaga og sýn- ingar,“ segir hún. - gun Fróðleikur um Kanarí Nýi bæklingurinn um Kanarí. Sp ör - R ag nh ei ðu r In gu nn Á gú st sd ót tir s: 570 2790 www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R Nýr bæklingur kominn út!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.