Fréttablaðið - 01.12.2007, Síða 114

Fréttablaðið - 01.12.2007, Síða 114
 1. desember 2007 LAUGARDAGUR Fyrirsætuhæfileikar stúlknanna í næstu seríu raunveruleikaþátt- arins America´s Next Top Model verða ekki metnir af ofurfyrirsætunni fyrrver- andi, Twiggy, sem mun yfir- gefa þáttinn sökum anna. Skjár einn sýnir um þessar mundir níundu þáttaröð þessar- ar vinsælu módelkeppni Bandaríkjanna. Twiggy, sem var brautryðjandi í tísku- heiminum á sjöunda áratugnum, hefur setið í dómnefnd þátt- arins frá fimmtu þáttaröð og tók þá við af kjaftforu fyrir- sætunni Janice Dick- inson. Tékkneska fyrir- sætan Paulina Porizkova tekur við af Twiggy, en hún prýddi forsíður flestra tískublaða á níunda og tíunda ára- tugnum. Paulina hefur einnig leikið í nokkrum lítt þekktum kvikmynd- um en hafnaði hlutverki Bond-stúlku í kvikmyndinni Goldeneye. Ofurfyrirsætan Tyra Banks fram- leiðir þættina og mun áfram sitja í dómnefnd ásamt fylgisveinum sínum, Nigel Barker og Jay Alexander. Twiggy úr ANTM TWIGGY Var brautryðj- andi í tískuheiminum á sjöunda áratugnum. Hin fjölhæfa Pamela Anderson hefur látið hafa það eftir sér að hún hyggist setjast í helgan stein eftir fimm ár, segja skilið við skemmtanaiðnaðinn og flytja aftur heim til Kanada ásamt sonum sínum tveimur og eigin- manni, Rick Salomon, en Pamela giftist honum í október. „Ég á land í Kanada og það fer að verða kom- inn tími á þetta. Ég er alltaf að fá tilboð um að leika í sjónvarpsþátt- um og kvikmyndum en hafna þeim öllum. Það gerir umboðsmanninn minn alveg geðveikan,“ segir Pamela. „Ég er löt og hef engan áhuga á því að vinna. Ég vil frekar eyða tíma með strákunum mínum. Í augnablikinu starfa ég sem aðstoðarkona töframanns í Las Vegas. Þangað flýg ég reglulega frá Los Angeles, tek þátt í nokkr- um sýningum og fer svo heim aftur.“ Umrædd sýning ber yfir- skriftina „The Beauty of Magic“ eða Fegurð töfranna og töframað- urinn er hinn hollenski Hans Klok. Sýningum lýkur í byrjun desem- ber en eftir það hyggst Pamela verja öllum tíma sínum í móður- hlutverkið auk stærðfræði- kennslu. „Ég er aðstoðarkennari í stærðfræði í skólanum hjá strák- unum,“ segir Pamela en drengirn- ir eru 9 og 11 ára gamlir. Pamela að hætta LANGAR AÐ FLYTJA TIL KANADA Pamela Anderson hyggst segja skilið við skemmtanaiðnaðinn í Hollywood eftir fimm ár og flytja til Kanada. Guðmundur Jónsson, Hara- systur og Einar Ágúst héldu sameiginlega útgáfutón- leika á Nasa á dögunum til að fagna nýjustu plötum sínum. Guðmundur er að gefa út sína þriðju sólóplötu, Fuður, en bæði Hara-systur og Einar Ágúst eru að gefa út sínar fyrstu plötur. Aðdá- endur þríeykisins létu sig ekki vanta á tónleikana og fengu þeir vitaskuld mikið fyrir sinn snúð. Þrefaldri útgáfu fagnað á Nasa PÉTUR OG HELGA Pétur og Helga Eir kíktu á útgáfutónleikana. HELGA OG HANNA Þær Helga og Hanna sátu brosmildar við borðið sitt. SAMAN Á NASA Ægir, Óli, Auður og Tóta hlýddu á þríeykið flytja sín nýjustu lög. FÉLAGAR Félagarn- ir Sigurður Örn og lagahöfundurinn Örlygur Smári létu sig ekki vanta á útgáfutónleikana. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /VÖ LU N D U R Íslenskt stjórnborð Íslenskar leiðbeiningar Stórt hurðarop 20 ára ending Eirvík kynnir sportlínuna frá Miele AFSLÁTTUR 30% Miele gæði ÞVOTTAVÉL frá kr. 99.900
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.