Fréttablaðið - 01.12.2007, Side 128

Fréttablaðið - 01.12.2007, Side 128
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Guðmundar Steingrímssonar Í dag er laugardagurinn 1. desember, 335. dagur ársins. 10.44 13.17 15.49 10.52 13.01 15.10 Á sjálfan fullveldisdaginn finnst mér vel viðeigandi að leggjast í dálitla naflaskoðun og greina stöðu og ásigkomulag þjóðarlíkamans, þó ekki væri nema að hluta, nú við upphaf 21. aldarinnar. Í skugga helstu bölbæna og svartagallsrauss um endalok alls milli himins og jarðar, allt frá spádómum um dauða ljóðsins til innblásinna viðvörunar- orða um tortímingu mannkyns alls – og heyri ég reyndar á sumum að þeir séu opnir fyrir umræðu um það hvort yrði verra, dauði ljóðs eða manns – þá er auðvitað lang- mest viðeigandi í upphafi svona naflaskoðunar, ellegar stöðumæl- ingar, að segja bara: Hjúkk. Gott að við erum þó allavega nokkuð hress og ennþá sprelllifandi, Íslendingar, sem slíkir. EITT af því sem ítrekað hefur verið sagt í andarslitrunum á undanförn- um árum er bókin. Mig minnir að fyrir áratug hafi það almennt verið talið í geiranum að margmiðlunar- diskar myndu taka við af bókinni eða jafnvel tölvuleikir gengju af henni dauðri. Tímaskortur í upp- lýsingaþjóðfélaginu almennt þótti líka fela í sér feigð hins skrifaða máls, hvað þá upploginna skrifa, eins og skáldsögur eru jú í eðli sínu. Hver myndi hafa tíma fyrir svo- leiðis endaleysu? EN nú bregður svo við – og þetta tel ég veigamikinn hluta af stöðu- matinu í tilefni fullveldisdags, því bókin hafði jú náð þeim sessi í sam- félaginu að þjóðin öll var jafnan kölluð bókaþjóð – að mér sýnist á öllu að spádómar um dauða bókar- innar hafi blessunarlega verið úr lausu lofti gripnir eins og svo margt annað, og að þjóðin geti enn um sinn – a.m.k. af þykkt Bókatíðinda að dæma þetta árið – kennt sig við skriftir. MÉR finnst það ánægjulegt. En af þessu háðulega tapi bölsýnismanna gagnvart bókinni má draga nokk- urn lærdóm. Íslendingar hafa jú skrifað allt frá því þeir komu hing- að og urðu Íslendingar. Margmiðl- unardiskar hafa auðvitað engu breytt hvað það varðar, né heldur ýmsar skammstafaðar tækninýj- unar eins og GSM, ADSL, USB, DRASL og RUSL eða hvað það nú allt saman heitir. En þykkt Bókatíð- inda leiðir líka hugann að annarri staðreynd: Það er mun ríkari þátt- ur í þjóðarvitundinni heldur en kannski margur hefur áttað sig á, að Íslendingar vilja beinlínis skrifa. Sem einangruðum eyjarskeggjum, og þar með egóistum, finnst okkur jafnvel mikilvægara að skrifa sjálf en að lesa eftir aðra. Af þeim sökum deyr ekki bókin á Íslandi, né heldur ljóðið. Og þá kannski ekki heldur mannkyn. Lýkur þá stöðumati. Af dauða bókar © In te r I KE A Sy ste m s B .V .2 00 7 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18.00 12.00 - 18.00 Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun Morgunmatur frá kl. 9:00 - 11:00 mánudaga - laugardaga 195,- Leng i afgreiðslutími til jóla! Opið frá 10-22 Sunnudaga 12-22 Hangikjöt með kartöflum, uppstúf, rauðkáli og grænum baunum 690,- Opið til 22:00 fram að jólum Dagskrá helgarinnar 1. desember Jólasveinar mæta kl. 12-13 Andlitsmálun kl. 13-17 Álafosskórinn kl. 16-17 2. desember Jólasveinar mæta kl. 13-14 Andlitsmálun kl. 13-17 Unglingakór Hafnarfjarðar kl. 16-17 GLÄNSA DIAMANT innisería 16 ljós ýmsir litir lengd 5 m 275,- 250,-/stk. 1.290,- ISIG lugt f/teljós H21 cm rauð ISIG kubbakerti 5 stk. ýmsir litir 495,- ISIG kubbakerti m/kertadisk Ø7 H10 cm 495,-/stk. GLÄNSA ljósasería 10 perur rafhlöðuknúið 1,1 m GLÄNSA FILT rafmagnsskreyting H40 cm ýmsir litir 1.690,-/stk. GLÄNSA FILT rafmagnsskraut 10 perur 5 m ýmsir litir 695,-/stk. GLÄNSA STJÄRNA ljósasería m/5 stjörnum 5 m 995,- ISIG kubbakerti H65 cm ýmsir litir 1.490,-/stk. ISIG kertastjaki f/4 kerti H36 cm 395,- GLÄNSA DIAMANT rafmagnsskreyting Ø27 cm ýmsir litir 1.290,- ISIG kubbakerti 3 stk. ýmsir litir 595,- 695,- GLÄNSA aðventuljós 7 kerti 33x14 cm svart
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.