Fréttablaðið - 25.05.2008, Síða 41

Fréttablaðið - 25.05.2008, Síða 41
ATVINNA SUNNUDAGUR 25. maí 2008 2517 H e i l d v e r s l u n . Innnes ehf- Innkaupadeild Innnes ehf. leitar að tveimur starfsmönnum í innkaupadeild fyrirtækisins. Leitað er að einstaklingum með þekkingu og reynslu á sviði vörustjórnunar, innkaupa, tollskjalagerðar og flutninga. 1. Innkaupafulltrúi: • Annast innkaupastjórnun á vörum erlendra og innlendra birgja • Greina vörur og vöruflokka og skipuleggja innkaup í samræmi við áætlanir • Fylgja eftir kröfum til birgja og flutningsaðila um hámarks nýtingu flutningseininga • Viðhalda taktvissum innkaupum sem tryggja eðlilegt vöruflæði • Nýta upplýsingakerfin Axapta og AGR við gerð innkaupatillagna og ákvörðun birgða • Alþjóðleg samskipti Menntunar- og hæfniskröfur: • Framhaldsskólapróf eða sambærilegt sem nýtist í starfi • Þekking og áhugi á innkaupafræðum og flutningum • Haldbær reynsla á sviði vörustjórnunar og innflutnings • Hæfileikar til að mynda og viðhalda samskiptum í hröðu viðskiptaumhverfi 2. Tollskjalagerð og bókun: • Annast gerð aðflutningsskjala og bókun á tollskýrslum og innkaupareikningum • Samskipti við birgja, flutningsaðila og tollayfirvöld • Skjalastjórnun og frágangur innflutningsskjala • Eftirlit með innkaupum hjá innlendum birgjum Menntunar- og hæfniskröfur: • Almenn menntun og reynsla sem nýtist í starfi • Þekking og áhugi á innflutningi og skjalastjórnun • Haldbær reynsla og menntun á sviði tollskýrslugerðar og tollflokkunar • Hæfileikar til að mynda og viðhalda samskiptum í hröðu viðskiptaumhverfi Innnes ehf. er ein af stærstu matvöruheildverslunum landsins. Flest vörumerki fyrirtækisins eru markaðsleiðandi á sínu sviði. Félagið hefur á að skipa samhentum hópi starfsmanna í framúrskarandi góðu starfsumhverfi við Fossaleyni í Reykjavík þar sem dreifingarmiðstöð og skrifstofur þess eru staðsettar. Innnes ehf. er stærsti eigandi Haugen-Gruppen sem er heildverslun með matvæli, vín og bjór með starfsstöðvar í Danmörku, Noregi, Finnlandi og í Svíþjóð. Alls starfa um 100 manns hjá félaginu í Reykjavík og á Akureyri. Erlendis starfa um 185 manns á vegum félagsins. Umsóknarfrestur um starfið er til 6.06.2008. Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Innnes ehf. Jóhanni Þórmundssyni í síma 535-4042, 660-4042 og á jtt@innnes.is KÓPAVOGSBÆR Frá Kársnesskóla Laus störf skólaárið 2008-2009: • Sérkennari • Þroskaþjálfi • Stærðfræðikennari á unglingastig • Náttúrufræðikennari á unglingastig • Umsjónarkennari á miðstig Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Upplýsingar gefur skólastjóri, Guðrún Pétursdóttir, í síma 570 4100 og 898 4107. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin PRENT- SMIÐUR GRAFÍSKURHÖNNUÐUR Við leitum að einstaklingi með mikla reynslu af umbroti, hönnun og uppsetningu. Viðkomandi þarf að vera mjög vel að sér í helstu forritum sem notuð eru í prentiðnaði, þekkja prentferli og frágang vel. Viðkomandi flarf að hafa mjög ríka þjónustulund, hafa mikla hæfileika í mannlegum samskiptum og getað unnið hratt. Í boði er mjög skemmtilegt og fjölbreytt starf í fyrsta flokks umhverfi með skemmtilegu fólki. Nánari upplýsingar veitir Hlynur í síma 869 2008 eða á tölvupósti hlynur@smidjan.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Kvarnir ehf. óska eftir eftirfarandi starfs- mönnum til framtíðarstarfa: Vörubílstjóri Fjölbreytt starf. Meirapróf ásamt prófi á bílkrana og leyfi til aksturs með vélavagn skilyrði. Aðstoðarmaður þjónustustjóra Fjölbreytt starf, m.a. gerð leigusamninga, reikninga, tilboða, afhending vara og fl eira. Tölvukunnátta nauðsynleg. Þarf að getað stjórnað fólki. Í báðum tilvikum er óskað eftir að viðkomandi hafi lyftarap- róf sé stundvís heiðarlegur og með hreint sakarvottorð og Traustur einstaklingur Foreldrar einhverfs unglings óska eftir að ráða traustan einstakling í hlutastarf. Starfi ð felst í umönnun sonar okkar sem er ljúfur og þægilegur í umgengni. Vinnutími þarf að vera sveigjanlegur og viðkomandi þarf meðal annars að geta annast un- glinginn í nokkra daga í senn vegna ferðalaga foreldranna. Manngæska æskilegri en önnur hæfi s- skilyrði. Sérstakrar fagþekkingar er ekki krafi st. Góðir hæfi leikar í mannlegri umgengni eru nauðsynlegir. Gæti hentað námsmanni eða góðri „ömmu“. Ítarlegar upplýsingar um umsækjanda ásamt meðmælendum óskast send: traustureinstaklingur@gmail.com Leikskólasvið Lausar eru stöður yfi rmanna í eldhúsi í tveimur leikskólum Reykjavíkurborgar. Leikskólinn Furuborg er þriggja deilda leikskóli og er stað- settur við Árland. Um 100% stöðu er að ræða. Vinnutími er frá kl. 8:15 - 16:15. Leikskólinn Laufskálar er fjögurra deilda leikskóli við Laufrima 9 í Grafarvogi. Um 80-90% stöðu er að ræða. Vinnutími er frá kl. 8:00 - 16:00. Hæfniskröfur: • nám á sviði matreiðslu • reynsla af vinnu við matreiðslu æskileg • þekking og reynsla af verkstjórn æskileg • þekking á rekstri eldhúsa æskileg • færni í mannlegum samskiptum • góð íslenskukunnátta • skipulagshæfni, nákvæmni, frumkvæði og áreiðanleiki í starfi Upplýsingar gefa Halldóra Pétursdóttir, leikskólastjóri í Laufskálum í síma 587 1140 eða 693 9818 og Sigþrúður Sigurþórsdóttir, leikskólastjóri í Furuborg í síma 553 1835 eða 693-9831. Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á www.reykjavik.is/storf. Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Yfirmaður í eldhúsi í Furuborg og Laufskálum

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.