Fréttablaðið - 25.05.2008, Side 43

Fréttablaðið - 25.05.2008, Side 43
ATVINNA SUNNUDAGUR 25. maí 2008 2719 Menntasvið Næsta vetur vantar okkur í Grandaskóla. Umsjónarkennara í 5. -6. bekk Umsjónarkennara á yngra stigi - kjörið tækifæri fyrir fólk sem vill vinna í teymiskennslu í skemmtilegu starfsumhverfi . Sundkennara í hlutastarf. Stuðningsfulltrúa, meginverkefni er vinna með nemendum undir verkstjórn kennara. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störf við skólann. Nánari upplýsingar gefa Börkur skólastjóri borkur@grandaskoli. is og Inga aðstoðarskólastjóri inga@grandaskoli.is , sími 411- 7120 Grandaskóli stendur við sjávarsíðuna í vesturbæ Reykjavíkur. Nemendur eru um 290 talsins í 1. - 7. bekk og við skólann starfa um 50 starfsmenn. Mikill stöðugleiki hefur verið í starfs- mannahaldi skólans og í hópnum ríkir fagmennska, metnaður og góður andi. Skólinn er vel búinn tækjum og hafa allir kenn- arar skólans fartölvu til afnota. Sterk hefð er fyrir list- og verkgreinakennslu í skólanum og hlaut skólinn Hvatningarverðlaun Menntaráðs Reykjavíkur vorið 2007 fyrir tónlistaruppeldi. Áhersla er lögð á skapandi skólastarf og sveigjanlega starfs- hætti m.a. til að koma til móts við einstaklingsmun nemenda. Í yngri deild skólans, 1. - 4. bekk, er áhersla á teymiskennslu. Tveir umsjónarkennarar vinna með hvern árgang, ýmist sem heild eða í mismunandi hópum. Í eldri deild skólans, 5. - 7. bekk, er hefðbundin bekkjarskipting en áhersla lögð á samvinnu árganga og sveigjanlega starfs- hætti. Nánari upplýsingar um skólastarfi ð er að fi nna á heimasíðu skólans www.grandaskoli.is Viltu vinna með okkur ? Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Leikskólasvið Laus er staða leikskólastjóra í leikskólanum Holtaborg, Sólheimum 21. Holtaborg er þriggja deilda leikskóli. Í leikskólanum Holtaborg er leikurinn í fyrirrúmi, einnig er unnið með könnunarleikinn og könnunaraðferðina. Reykjavíkurborg leggur áherslu á að leikskólar móti hver sína sérstöðu og hafi faglegt og fjárhagslegt sjálfstæði. Meginverkefni leikskólastjóra eru: • Að vera faglegur leiðtogi og stjórna daglegri starfsemi í leikskólanum • Að bera ábyrgð á rekstri og starfsmannamálum leikskólans • Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir aðalsnámskrá leikskóla og skólanámskrá leikskólans • Að bera ábyrgð á framkvæmd og mati á starfi nu sem fram fer í leikskólanum • Að bera ábyrgð á upplýsingjagjöf og samstarfi við foreldra/ forráðamenn Menntunar og færnikröfur: • Leikskólakennaramenntun er áskilin • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- og/eða menntunarfræða er æskileg • Stjórnunarhæfi leikar og reynsla af stjórnun • Þekking á rekstri og tölvukunnátta • Góð skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi • Lipurð í mannlegum samskiptum Upplýsingar veita Hildur Skarphéðinsdóttir, skrifstofustjóri Leikskólaskrifstofu, hildur.skarphedinsdottir@reykjavik.is og Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri ingunn.gisladottir@ reykjavik.is. Sími Leikskólasviðs er 411-7000. Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsóknir skulu berast Leikskólasviði Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík eða www.leikskolar.is -störf í boði. Umsóknarfrestur er til 9. júní nk. Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Nánari upplýsingar um laus störf á Leikskólasviði er að fi nna á www.leikskolar.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Leikskólastjóri Holtaborg Vilt þú taka þátt í spennandi uppbyggingu hjá nútíma hugsjónafyrirtæki? Við bjóðum upp á gott vinnuumhverfi, samkeppnishæf laun og bónusa fyrir rétta aðila í ört vaxandi fyrirtæki. Sölumaður í hlutastarf á norðurlandi Hæfniskröfur: ● Reynsla og hæfni í mannlegum samskiptum. ● Reynsla af sölustörfum skilyrði. Landsins mesta úrval af lífrænt ræktuðum afurðum. Lagerstarfsmaður fullt starf og sumarafleysingar Hæfniskröfur: ● Stundvísi. ● Heiðarleiki og nákvæmni. Yggdrasill var stofnað árið 1986 og var tilgangurinn með stofnun félagsins að selja lífrænt ræktaðar matvörur og aðrar vörur af bestu fáanlegu gæðum. Félagið hefur öll árin haldið þessu markmiði sínu. Vilt þú taka þátt í spennandi uppbyggingu hjá nútíma hugsjónafyrirtæki? Við bjóðum upp á gott vinnuumhverfi , samkeppnishæf laun og bónusa fyrir rétta aðila í ört vaxandi fyrirtæki. Lagerstarfsmaður fullt starf Hæfniskröfur: • St ndvísi. • Heiðarleiki og nákvæmni. Sölumaður í hlutastarf Norðurland og Austurland Hæfniskröfur: • Reyn la og hæfni í mannlegum samskiptum. • Reynsla af sölustörfum skilyrði. Umsóknir óskast se dar á netfangið yggdr sill@yggdrasill.is fy ir 8.Jún .k. Yggdrasill markaðsleiðandi fyrirtæki með lífrænt ræktaðar vörur. Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.