Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.05.2008, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 25.05.2008, Qupperneq 80
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar Ég er alinn upp við að þar sem sé hjartarúm sé húsrúm. Að okkur beri að hjálpa hvert öðru. Að enginn sé svo aumur að hann geti ekki hjálpað þeim sem eru enn aumari og að öllum beri að leggja sitt af mörkum til að gera heiminn að aðeins betri stað fyrir alla menn. Hvers vegna ég er alinn upp við þessi gildi veit ég ekki. Mig rekur nefnilega ekki minni til þess að hafa hlotið sérlega kristi- legt uppeldi, alltjent ekki með miklu guðsorðahjali eða kirkju- rækni. Sennilega var bara alin upp í mér virðing við mannúð og náungakærleik. Margir aðhyllast þessi sjónarmið í verki án þess að kalla sig kristna menn. AÐRIR aðhyllast þessi sjónarmið í orði og segjast ekki myndu vera í vafa um það hvernig þeir ættu að bregðast við ef svo ólíklega myndi vilja til að þeir stæðu nú einhvern tímann frammi fyrir siðferðilegu álitamáli. Það hvarflar hins vegar ekki að þeim að þessi sjónarmið geti átt við í dagsins önn, að dag- legar ákvarðanir þeirra og fram- ferði sýni afstöðu þeirra í siðferði- legum efnum. Þeim dettur ekki í hug að mannúð og náungakærleik- ur geti komið pólitík eða hagfræði við, ekki frekar en að hugtök eins og „ást“ og „fegurð“ séu nothæfur mælikvarði í akademískum raun- vísindum. Við praktískar ákvarð- anir hljóti auðvitað einu viðmiðin að vera hagnaður og arðsemi. And- lega talið sé gott og blessað svo langt sem það nær, en auðvitað eigi það aðeins við um innra líf manneskjunnar. ÞEIR eru allir af vilja gerðir að reynast náunganum vel, nema náttúrlega ef það kostar þá eitt- hvað eða ómakar á nokkurn hátt. Þeir nota skort á húsrúmi sem afsökun fyrir skorti á hjartarúmi. Þannig hýsa þeir til dæmis ekki flóttamenn, af því að sumir hafa það ekki sem best í plássinu þeirra, rétt eins og staða þeirra sé sam- bærileg við aðstæður landflótta palestínskra ekkna. Þannig efast ég ekki um að margir þeirra Skagamanna sem skrifað hafa nafn sitt á lista til að mótmæla komu erlends flóttafólks í bæinn telji sig til kristinna manna. Orð Krists, „það sem þér gerið einum mínum minnstu bræðra gerið þér mér“, hafi í huga þeirra enga skír- skotun til úrlausnarefna líðandi stundar heldur séu bara fallegt orðagjálfur til skrauts á sunnu- dögum. TIL er gott, rammíslenskt orð yfir þannig fólk. „Hræsnarar“. Skömm Skagans Í dag er sunnudagurinn 25. maí, 147. dagur ársins. 3.41 13.25 23.10 2.59 13.09 23.23 með ánægju F í t o n / S Í A Skelltu þér til Kaupmannahafnar eða London með Iceland Express. Borgirnar njóta mikilla vinsælda hjá íslenskum ferðalöngum enda alltaf nóg um að vera. Bókaðu þína ferð til Køben eða London á www.icelandexpress.is! Tvær með öllu! Bókaðu núna! London Rufus Wainwright 3. júní Hampton Court Mary J. Blige 3. júní O2 Arena Foo Fighters 6.–7. júní Wembley Stadium The Vodafone Derby Festival 6.–7. júní Drottningin mætir á veðreiðarnar, en þú? Gnarls Barkley 12. júní 229 Van Morrison 12. júní Hampton Court Meltdown Festival 14.–22. júní Massive Attack og fleiri í South Bank Centre. Coldplay 16. júní Brixton – Ókeypis! Taste of London 19.–22. júní Matarveisla bestu veitingahúsa London í Regent's Park Candide 23. júní–12. júlí Söngleikur um hinn bjartsýna Birtíng í Coliseum Radiohead 24. júní Victoria Park Mandela 90th Birthday Concert 27. júní Hyde Park Hard Rock Calling Festival 28.-29. júní Eric Clapton, Sheryl Crow og John Mayer Hyde Park Køben Céline Dion 5. júní Parken Kiss 3. júní Forum Copenhagen Kylie Minogue Forum Copenhagen 8. júní Whitesnake 13. júní Vega House of Music Duran Duran 22. júní KB Hallen Erykah Badu 25. júní Falconer Avril Lavigne 26. júní KB Hallen Bruce Springsteen 29. júní Parken F í t o n / S Í A 50% Börn: Börn, 11 ára og yngri í fylgd með fullorðnum, fá helmingsafslátt af verði fyrir skatta og aðrar greiðslur. Aðra leið með sköttum og öðrum greiðslum. Verð frá: 9.990 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.