Fréttablaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 13.07.2008, Blaðsíða 60
 13. júlí 2008 SUNNUDAGUR28 EKKI MISSA AF 13.30 Barkleys Scottish Open, Beint STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 19.40 Út og suður SJÓNVARPIÐ 20.45 Tventy Four 3 STÖÐ 2 EXTRA 21.30 All Over the Guy SKJÁREINN 21.50 The Riches STÖÐ 2 STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 18.45 Gönguleiðir Fyrsti þáttur í 12 þátta seríu „Lónsöræfi“ Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.45 daginn eftir. 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Pósturinn Páll, Friðþjófur forvitni, Nýi skólinn keisarans, Sígildar teiknimyndir, Fínni kostur, Fræknir ferðalangar, Pabbi lögga og Sigga ligga lá. 11.10 Hlé 16.30 Karþagó (Carthage) (2:2)(e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Milli okkar systra (e) 17.45 Skoppa og Skrítla út um hvipp- inn og hvappinn (5:12) (e) 18.00 Stundin okkar 18.30 Á flakki um Norðurlönd (2:8) (e) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Út og suður Viðmælendur Gísla Einarssonar að þessu sinni eru George Hol- landers leikfangasmiður á Öldu í Eyjafjarðar- sveit og Aðalgeir Egilsson safnbóndi á Mán- árbakka. 20.10 Julie (Julie) (2:2) Þýsk/frönsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. Julie de Maupin er ungri bjargað frá því að verða fórnað við svarta messu. Þegar hún vex úr grasi verður hún afbragð annarra kvenna og heillar hirð Loðvíks XIV með fegurð sinni og sönglist. 21.50 United (United) Norsk bíómynd frá 2006. Kåre og Anna búa í smábæ á vestur- strönd Noregs. Þau hafa verið saman síðan í æsku og elska hvort annað en ekki síður fótboltaliðið Manchester United. Aðalhlut- verk: Håvard Lilleheie, Berte Rommetveit, Vegar Hoel og Sondre Sørheim. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Tenacious D in The Pick of Destiny 10.00 Beauty Shop 12.00 Elizabethtown 14.00 Lake House 16.00 Tenacious D. in The Pick of Destiny 18.00 Beauty Shop 20.00 Elizabethtown Rómantísk gaman- mynd með Orlando Bloom og Kirsten Dunst í aðalhlutverkum. 22.00 Kiss Kiss Bang Bang 00.00 Ice Harvest 02.00 The Woodsman 04.00 Kiss Kiss Bang Bang 06.00 Blue Sky 09.40 Gillette World Sport Fjölbreytt- ur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi. 10.10 Sumarmótin 2008 Sýnt frá N1- mótinu sem fram fór á Akureyri þar sem lið í 5. flokki drengja etja kappi. 10.55 F1: Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. 13.05 Inside the PGA Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og tímabilið fram undan skoðað. 13.30 Barkleys Scottish Open Bein út- sending frá Barclays Open en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 16.30 Stjörnugolf 2008 Þjóðþekktir ein- staklingar spiluðu golf en tilgangur mótsins var að safna fé til góðs málefnis. 17.10 Landsbankadeildin 2008 KR-Valur. 19.00 Umhverfis Ísland á 80 höggum Logi Bergmann Eiðsson fer umhverfis Ísland á 80 höggum. 19.45 Landsbankadeildin 2008 FH - Fylkir. Bein útsending frá leik í Landsbanka- deild karla. 22.00 Barkleys Scottish Open 00.00 Landsbankadeildin 2008 FH - Fylkir 17.25 PL Classic Matches Liverpool - Blackburn Rovers, 94/95. Svipmyndir frá leik Liverpool og Blackburn leiktíðina 1994- 1995. 17.55 Bestu leikirnir West Ham - Chel- sea. 19.35 PL Classic Matches Everton - Manchester United, 1995. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 20.05 Premier League World 2008/09 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knatt- spyrnu sem hefst í ágúst. Frábær þáttur sem enginn áhugamaður um enska bolt- ann má missa af. 20.35 Football Rivalries Rígur helstu stórvelda Evrópu skoðaður og að þessu sinni verður rígur Milan og Inter, og Lazio og Roma krufinn til mergjar. 21.30 10 bestu - Eiður Smári Guðjohn- sen Sjötti þátturinn í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 22.20 Bestu leikirnir Everton - Arsenal. 07.50 Vörutorg 08.50 MotoGP Bein útsending frá Sach- senring í Þýskalandi þar sem tíunda mótið í MotoGP fer fram. Margar þröngar beygjur gera það að verkum að hjólin ná ekki jafn- miklum hraða og á öðrum keppnisbrautum í mótaröðinni en það er ávallt mikið fjör á þessari braut. 13.05 Dr. Phil (e) 15.20 The Biggest Loser (e) 16.10 The Real Housewives of Orange County (e) 17.00 Britain’s Next Top Model (e) 17.50 Age of Love (e) 18.40 How to Look Good Naked (e) 19.10 The IT Crowd (e) 19.40 Top Gear – Best of Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum. 20.40 Are You Smarter than a 5th Grader Spurningaþáttur fyrir alla fjölskyld- una. Spurningarnar eru teknar úr skólabók- um grunnskólabarna en þær geta vafist fyrir þeim fullorðnu. 21.30 All Over the Guy Rómantísk gamanmynd sem fjallar um tvo unga homma, Eli og Tom, sem kynntust í gegnum vini sína. Eldurinn hefur slokknað í sambandi þeirra og nú snúa þeir sér til fjöl- skyldu sinnar, til að fá ráðleggingar um sam- bandið. Aðalhlutverk: Richard Ruccolo, Dan Bucatinsky, Adam Goldberg, Joanna Kerns, Sasha Alexander, Christina Ricci, Doris Roberts og Lisa Kudrow. 23.00 Crime of Passion Dramatísk sjón- varpsmynd frá 1999. Læknir er myrtur og elsta dóttir hans er grunuð um morðið. Hún er í kapphlaupi við tímann að sanna sak- leysi sitt. Aðalhlutverkin leika Tracey Gold, Powers Boothe og Kelly Rowan. 00.30 Secret Diary of a Call Girl (e) 01.00 Vörutorg 02.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Ofurhundurinn Krypto, Fífí. 08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar allar helgar klukkan átta og sýnir börnunum teiknimyndir með íslensku tali. 09.40 Tommi og Jenni 10.00 Draugasögur Scooby-Doo (13:13) 10.25 Kalli litli kanína og vinir 10.45 Ginger segir frá 11.10 The Life and Times of Juniper 11.35 Bratz 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.15 America’s Got Talent (11:12) 15.20 Primeval (6:6) 16.10 Monk (4:16) 16.55 60 minutes 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Derren Brown – Hugarbrellur 19.35 Life Begins (3:6) 20.25 Monk (13:16) 21.05 Women’s Murder Club (4:13) Hér segir frá fjórum vinkonum sem hafa helst áhuga á slúðri og sakamálum. Þær gegna allar ólíkum störfum og þá nýtist vináttan vel því allar vinna þær við morðrannsóknir. 21.50 The Riches (5:7) Svikahrappar af hjólhýsakyni sem hafa lifað sem sígaunar allt sitt líf, söðla rækilega um og setjast að í venjulegu úthverfi. Í síðustu þáttaröð komst upp um stóra leyndarmálið og því þurfti fólkið að flýja. 22.35 Wire (4:13) Fjórða syrpan í mynda- flokki sem gerist á strætum Baltimore í Bandaríkjunum þar sem eiturlyf eru vanda- mál og glæpaklíkur vaða uppi. 23.35 Cashmere Mafia (4:7) 00.20 Bones (15:15) 01.05 Icon (1:2) 02.30 Icon (2:2) 03.55 Monk (13:16) 04.35 Women’s Murder Club (4:13) 05.20 Derren Brown – Hugarbrellur 05.45 Fréttir > Christina Ricci „Ég held að ástæðan fyrir því að margar barnastjörnur endast ekki sé sú að þær fá ekki vinnu eftir að þær hætta að vera krútt. Þar sem ég þótti frekar ófríð sem krakki varð þetta aldrei vandamál hjá mér“. Ricci leikur í myndinni „All Over the Guy” sem sýnd er á Skjáeinum í kvöld. Sjónvarpið sýnir á fimmtudagskvöldum ágæta mat- reiðsluþætti Nigellu Lawson, íturvaxins Breta sem virð- ist hafa gert það að markmiði sínu að draga úr sam- viskubiti fulkomnunarsinna um heim allan. Í þessum nýju þáttum sínum gerir Nigella nefnilega allt sem ekki má gera í eldamennsku samkvæmt hinni óskrifuðu reglubók rétt þenkjandi nútímafólks. Hún viðurkennir fúslega að hún noti smjördeig úr pakka vegna þess að það er svo fljótlegt; hún notar skæri til þess að klippa hráefni beint niður á pönnuna og sparar sér þannig að vaska upp skurðarbretti. Hún eldar óhikað óhollan mat, mettaðan fitu og sykri, og notar ekki einu sinni lífrænt ræktað hráefni til verksins. Ljóst er að Nigella hefur fengið sig fullsadda af réttrúnaðinum sem umlykur í sífellt meiri mæli allt sem viðkemur matargerð og matarneyslu Vesturlandabúa. Þáttaröðin er þannig hennar persónulega andóf gegn þeirri kenningu, sem ryður sér mjög til rúms nú um stundir, að matargerð sé einskis virði nema að maður gefi sér langan tíma til þess að elda úr framandi hráefni. Nigella er að þessu leyti afar raunsæ kona; fæstir hafa tíma til þess að vera lengi að elda dagsdaglega og taka því fagnandi ábendingum um hvernig reiða má fram girnilegan mat á mettíma. Nigella er einnig ákaflega hagsýn kona þar sem hún gerir sér fullvel grein fyrir þessari eftirspurn og einnig því hversu markaðsvæn hún er sjálf. Eldhús- leti gæti orðið móðins einvörðungu vegna þess að Nigella flíkar leti sinni. Hún er nefnilega heillandi kona; búsældarleg og glaðleg og alltaf afslöppuð og róleg, sama hvað gengur á í eldhúsinu. Hún talar oft um rétti sem hún eldar sér til huggunar þegar henni líður illa og er stressuð, en áhorfendur taka slíkum yfirlýsingum með fyrirvara þar sem illmögulegt er að ímynda sér þessa syndugu eldhúsgyðju öðruvísi en með bros á vör. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR FYLGIST MEÐ SYNDSAMLEGU ATHÆFI Konan sem svífst einskis í eldhúsinu ▼ ▼ ▼ ▼ Skipholti 35 105 Reykjavík. sími 511 7010 petur@galleriborg.is Skipholti 35 105 Reykjavík. sími 511 7010 petur@galleriborg.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.