Fréttablaðið - 27.07.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 27.07.2008, Blaðsíða 36
ATVINNA 27. júlí 2008 SUNNUDAGUR16 Rafkaup hf - Ármúla 24 - 108 Reykjavík - www.rafkaup.is Rafkaup hf er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á lömpum, lampabúnaði, ljósaperum og innlagna- efni. Markmið Rafkaups er að vera ávall í fremstu röð varðandi þjónustu og markaðssetningu á þeim vörum sem fyrirtækið selur. Rafkaup er umboðsaðili margra þekktra vörumerkja eins og SYLVANIA, DELTA LIGHT og TARGETTI. Rafkaup var stofnað árið 1982. Sölumaður í heildsölu Rafkaup óskar eftir að ráða sölumann til starfa við sölu, tilboðsgerð og lýsingarráðgjöf. Starfslýsing: Starfið felur í sér sölu og tilboðsgerð til endursöluaðila. Ráðgjöf við val á lýsingu og lýsingarbúnaði. Hafa umsjón með sölu á innlagnaefni og hússtjórnarkerfum. Hæfniskröfur: Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg. Rafvirkjamenntun er æskileg en ekki skilyrði. Þekking og reynsla á lýsingarbúnaði. Góð tölvukunnátta. Umsóknir sendist á oskar@rafkaup.is fyrir 2. ágúst 2008. Um framtíðarstarf er að ræða. - Lifið heil www.lyfja.is Atvinnutækifæri hjá Lyfju Vegna breytinga og vaxandi starfsemi getum við bætt lyfjatæknum, snyrti- og förðunarfræðingum og sölu- og afgreiðslufólki í okkar frábæra starfsmannahóp. Störfin felast m.a. í ráðgjöf til viðskiptavina um vörur í verslun, afgreiðslu á kassa, ráðgjöf og afgreiðslu á lausasölulyfjum og afhendingu lyfja gegn lyfseðli. Um er að ræða störf í vaktavinnu, fullt starf í dagvinnu og hlutastarf í apótekum Lyfju á höfuðborgarsvæðinu. Í boði eru líflegir vinnustaðir, gott vinnuumhverfi, samkeppnis- hæf laun og möguleiki á starfsþróun. Við leitum að drífandi starfsfólki með ríka þjónustulund, söluhæfileika, góða tölvu- kunnáttu og getu til að vinna undir álagi. Reynsla af verslunarstörfum er æskileg og reynsla úr apóteki er kostur. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar um störfin má finna á heimasíðu Lyfju, www.lyfja.is og hjá starfsmannastjóra (thorgerdur@lyfja.is) í síma 530 3800. Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur hvattir til þess að sækja um störf hjá fyrirtækinu. Tekið er við umsóknum á vefslóðinni www.lyfja.is. Við leitum að sjálfstæðu, skipulögðu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur áhuga á að ganga til liðs við framsækið og spennandi fyrirtæki. Hlutverk Lyfju er að stuðla að góðri heilsu og vellíðan. Frá upphafi hefur Lyfja verið brautryðjandi í lækkun lyfjaverðs og boðið upp á ýmsar nýjungar í faglegri þjónustu. Fyrirtækið rekur apótek og heilsubúðir víðs vegar um landið ásamt því að starfrækja lyfjaskömmtun til einstaklinga og stofnana. Hjá fyrirtækinu starfa um 300 manns. Lykillinn að árangri er starfsfólkið okkar og því höfum við það að markmiði að fá hæft fólk til liðs við okkur, skapa eftirsóknarverða vinnustaði þar sem góður starfsandi ríkir og að starfsfólk fái tækifæri til að öðlast faglegan og persónulegan þroska í starfi. Einkunnarorð okkar eru áreiðanleiki, umhyggja og metnaður. ÍS L E N S K A S IA .I S L Y F 4 31 10 0 7. 20 08 Smáratorgi 3 | 201 Kópavogi | Sími 575 7500 | www.veisluturninn.is Veisluturninn óskar eftir að ráða öflugan bókara til starfa. Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf sem felst í færslu bókhalds, afstemmingum og samskiptum við viðskiptavini. Mikil áhersla er lögð á góðan starfsanda og létt og þægilegt andrúmsloft. Ef þú hefur reynslu af bókhaldsstörfum, tölur leika í höndunum á þér, hefur ríka þjónustulund og vilt vinna með skemmtilegum hópi fólks, þá gæti þetta verið tækifærið fyrir þig! Upplýsingar í síma 575 7500 eða með tölvupósti á vinna@veisluturninn.is. Starfssvið: • Færsla bókhalds • Afstemmingar • Samskipti við viðskiptavini Hæfniskröfur: • Góð almenn menntun • Nám sem viðurkenndur bókari er kostur • Mikil reynsla af bókhaldsstörfum • Talnagleggni • Nákvæmni í vinnubrögðum • Afburðahæfileikar í samskiptum • Þekking á Navison Bókari – í hæstu skrifstofu landsins Góð og traust atvinna í boði vi lb or ga @ ce nt ru m .is Óskum eftir starfsfólki í framtíðarstörf Hrafnista er vinnustaður í nágrenni við þig. Um er að ræða lærdómsrík og áhugaverð störf þar sem starfað er með fólki sem veitir nýja sýn á líð og tilveruna. Sjúkraliðar - starfsfólk í aðhlynningu Upplýsingar gefur: Magnea, sími: 585 9529 hrafnista@hrafnista.is Hrafnista Reykjavík – Hrafnista Hafnarfirði Vífilsstaðir, Garðabæ – Víðines Kjalarnesi 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.