Tíminn - 14.08.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.08.1982, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1982 13 DENNI DÆMALAUSI „Ég skipulegg aldrei sumarfríin mín. Þau koma af sjálfu sér þegar nágrannar mínir þarna hinu megin fara í sín frí. Þú skilur hvað ég á við.“ Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Bæna- guðsþjónusta í kapellunni miðviku- daginn 18. ágúst kl. 18.30. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Laugarnesprestakall: Laugardaginn 14. ágúst guðsþjónusta í Hátúni lOb, 9. hæð kl. 11. Sunnudaginn 15. ágúst messa í Laugar- neskirkju kl. 11. Þriðjudaginn 17. ágúst bænaguðs- þjónusta kl. 18. Sóknarprestur. bókafréttir ÓHÆFT TIL BIRTINGAR eftir Arnaud de Borchgrave og Robert Moss ■ Út er komin hjá Bókaklúbbi Almenna bókafélagsins skáldsagan Ohæft til birtingar eftir bandaríska ritstjórann Arnaud de Borchgrave og andlát Guðmundur Hannessun, frá Egilsstaða- koti, Vilingaholtshreppi lést á Sjúkra- húsi Suðurlands 10. ágúst Birgir Traustason, Hólagötu 2, Vest- mannaeyjum, lést 4. ágúst. Hann verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vest- mannaeyjum, laugardaginn 14. ágúst kl. 2 e.h. Sigríður María Guðmundsdóttir, frá Æðey andaðist á Grensásdeild Borgar- spítalans 11. þ.m. Guðlaugur Gísli Reynisson, frá Bóls- stað, Hamrahlíð 17, Reykjavik lést á Borgarspítalanum þriðjud. 10. ágúst. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 16. ágúst kl. 10.30. enska blaðamanninn Robert Moss. Þýðandi er Hersteinn Pálsson. Þessi bók heitir á frummálinu The Spike, kom fyrst út árið 1980 og hefur síðan verið mikil metsölubók á Vestur- löndum. Hún er byggð upp sem spennandi skáldsaga, en viðfangsefnið er vandamál dagsins í dag í samskiptum austurs og vesturs. Er þannig á málum haldið að bókin vekur til ásækinnar íhugunar um það hvar við vesturlanda- búar séum í rauninni staddir að því er þessi samskipti snertir. Aðalpersóna bókarinnar er ungur Bandaríkjamaður, sem starfar við vinstri sinnað bandarískt blað. Hann er harður andstæðingur Nixonstjórnarinn- ar og CIA og aðhyllist ný viðhorf varðandi líferni fólks og alla hegðun. Hann skrifar mjög harkalega um stríðið í Víetnam, og er greinum hans afar vel tekið. En svo kemst hann í blaða- mennsku sinni að heldur óþægilegum staðreyndum varðandi starfsemi Rússa í Bandaríkjunum. Blaðamaðurinn ákveð- ur að taka sér ársfrí til þess að kanna þessi mál nánar og uppgötvar þá margt ófagurt. Hann skrifar greinar um rannsóknir sínar og vill fá þær birtar í blaðinu, en er neitað um það, hann er ásakaður fyrir svik við málstaðinn og ritsmíðin afgreidd sem óhæf til birtingar. Óhæft til birtingar er 315 bls. í Skírnisbroti. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning — 141. - 11. ágúst 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 12.430 12.464 02-Sterlingspund 21.060 21.117 03-Kanadadollar 9.912 9.939 04-Dönsk króna 1.4145 1.4183 05-Norsk króna 1.8312 1.8362 06-Sænsk króna 1.9978 2.0033 07-Finnskt mark 2.5842 2.5913 OS-Franskur franki ...... 1.7685 1.7733 09-BeIgískur franki 0.2574 0.2581 10-Svissneskur franki 5.7640 5.7797 11-HolIensk gyllini 4.4664 4.4786 12-Vestur-þýskt mark 4.9198 4.9333 13-ítölsk líra 0.00884 14—Austurrískur sch 0.7015 15-Portúg. Escudo 0.1441 0.1445 16-Spánskur peseti 0.1087 0.1090 17-Japanskt yen 0.04712 0.04725 18-írskt pund 16.911 16.957 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .... 13.4237 13.4606 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokaðjúlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðirskipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sepl. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarfeyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABfLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar * Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sfmi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveltubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavíkog Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabllanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerlum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. íi áætlun akraborgar Frá Akraneal Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesl simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk sími 16050. Slm- svarl í Rvík simi 16420. I útvarp/sjón varp j útvarp Laugardagur 14. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrir krakka. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Norðurlandsútvarp - RÚVAK Deild Ríkisútvarpsins á Akureyri tekur til starfa. 15.00 íslandsmótið í knattspyrnu, I. deild: Valur- Keflavík 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 I sjónmáli 16.45 Islandsmótið í knattspyrnu, I. deild: Breiðabllk - Víklngur. 17.45 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi 20.00 Hljómskálamúsik 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Einarsson ræðir við Eystein Jónsson. 21.15 „Óður um ísland" Tónverk fyrir karlakór, einsöngvara og pianó 21.40 Á ferð með íslenskum lögfræð- Ingum í Kaupmannahöfn 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Farmaður í friði og stríði", eftir Jóhannes Helga. 23.00 „Bjartar vonir vakna“ Söngvar og dansar frá liðnum árum. 24.00 Um lágnættið. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: „Mannaþefur í helli mínum“ Umsjón: Ævar Kjartansson. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. ágúst 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Þjóðlög frá ýmsum löndum 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður 11.00Messa í Bústaðakirkju 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 „Með gitarinn í framsætinu" Minn- ingarþáttur um Elvis Presley 1. þáttur: ’ Uþphafið. Þorsteinn Eggertsson kynnir. 14.00 í skugga Afriskrar sólar Dagskrá i umsjá Bjarna Hinrikssonar. Flytjendur ásamt honum: Anna Hinriksdóttir og Þórhallur Vilhjálmsson. 15.10 Kaffitíminn Stephane Grappelli. Marc Hemmeler, Jack Sewing og Kenny Clarke leika. 15.40 Talmál 16.00 Frétlir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertels- son. 16.45 Án tilefnis Geirlaugur Magnússon les eigin Ijóð 16.55 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Létt tónlist 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr Þingeyjarsýslum Þáttur með blönduðu efni. Umsjón: Þórarinn Björns- son. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Sögur frá Noregi: „Flóttinn til Ameríku" eftir Coru Sandel í þýðingu Þorsteins Jónssonar. Sigriður Eyþórs- dóttir les. 21.00 Tónlist eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lög- fræðingur sér um þátt um ýmis lögfræði- leg efni. 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og striðl" eftir Jóhannes Helga 23.00 Á veröndinni Bandarisk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 16. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunn- ar Petersen talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmu- strákur" eftir Guðna Kolbeinsson Höfundur les (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar landsmálablaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist Shirley Bassey, Paul McCartney og Wings, llulu o.fl. syngja og leika. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa. - Jón Gröndal. 15.10 „Perlan" eftir John Steinbeck Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar.' 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Davíð" eftir Anne Holm í þýðingu Arnar Snorrasonar. Jóhann Pálsson les (11). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins. Umsjón: Sigurður Magnús- son. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Reynir Antonsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kvnnir. 20.45 Úr stúdiói 4 21.30 Utvarpssagan: „Næturglit" 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Sögubrot Umsjónarmenn: Óðinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 14. ágúst 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. Sýndur verður leikur Vals og Manchester United á Laugardalsvelli. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Bandariskur gamanmynda- flokkur, 66. þáttur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Sagan af Glenn Miller Bandarísk kvikmynd frá árinu 1954 um ævi hljómsveitarstjórans Glenns Millers 22.55 Hæpinn happafengur (There is a Girl in My Soup) Bresk gamanmynd frá árinu 1970. 00.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. ágúst 18.00 Sunnudaghugvekja 18.10 Leyndarmálið i verksmiðjunni Þriðji og siðasti þáttur. Börnin hafa verið rekin af leiksvæði sinu við gömlu verksmiðjuna og hyggjast nú njósna um þá óboðnu gesti sem hafa lagt hana undir sig. Þýðaandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.45 Náttúran er eins og ævintýri Þetta er fyrsta myndin af fimm frá norska sjónvarpinu sem eiga að opna augu barna fyrir dásemdum náttúrunnar. I þessari mynd beinist athyglin að fjörunni og sjónum. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Þulur: Björg Arnadóttir. (Nofd- vision - Norska sjónvarpið) 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fráttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 S|ónvarp næstu vlku Umsjón: Guö- mundur Ingi Kristjánsson. 20.45 Frá Listahátið Gidon Kramer fiðlu- leikarí og Oleg Maisenberg pianóleikari flytja sónöfu númer 5, ópus 24, (Vorsónötuna) eftir Ludwig van Beet- hoven. Stjórn upptöku: Tage Ammen- drup. 21.10 Jóhann Kristófer Sjónvarpsmynda- flokkur I níu þáttum, gerður eftir samnefndri sögu eftir Romain Rolland sem komið hefur út í islenskri þýðingu. Efni fyrsta hluta: Sagan hefst sk.ömmu fyrir siðustu aldamót í litlu hertogadæmi við Rinarfljót. Jóhann Kristófer er af tónelsku fólki kominn og hneigist snemma til tónsmíða og hljóðfæraslátt- ar. Er fram líða stundir er hann ráðinn til að leika í hljómsveit hertogans. Faðir hans er drykkfelldur og svo fer að hann drekkir sér i ánni og Jóhann Kristófer verður að ala önn fyrir móður sina. Þýðandi: Sigfús Daðason. 22.05 Borgin Bosra Þýsk heimildarmynd um ævagamla borg í Suður-Sýrlandi þar sem merkilegar fomleifarannsóknir fara nú fram. Þýðandi: Veturliði Guönason. Þulur: Hallmar Sigurðsson. 22.50 Dagskrárlok Mánudagur 16. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 fþróttir Umsjón: Steingrímur Sigfús- son. 21.10 D.H. Lawrence, sonur og elskhugi. Breskt sjónvarpsleikrit um æskuár breska rithöfundarins D.H. Lawrence sem lést fyrir hálfri öld. 22.05 I fjársjóósleit Bresk heimildarmynd. Fjársjóðsleit með málmleitarlækjum er að verða vinsælt tómstundagaman á Bretlandseyjum. Það getur gefið góðan arð, ef heppnin er með, en rikið vill fá sinn skerf og vernda fornminjar sem finnast kunna. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 22.55 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.