Tíminn - 07.04.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.04.1983, Blaðsíða 19
23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjónvarp ÍGNBOGir TT 10 OOO Fyrsti mánudagur í október FIRST MONDAY INOCTOBER Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd i litum og Panavision. - Það skeður ýmislegt skoplegt þegar fyrsti kvendómar- inn kemur i hæstarétt. Leikendur: Walter Matthau - Jill Clayburgh. íslenskur texti. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. Týnda gullnáman Dulmögnuð og spennandi ný bandarísk Panavision-litmynd, um hrikalega hættulega leit að dýrindis fjársjóði i iðrum jarðar. Chartton Heston - Nick Mancuso - Kim Basinger Leikstjóri: Charlton Heston íslenskur textl - Bönnuð Innan 12 óra Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Hækkað veri. Sólarlandaferðin Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd i litum um ævintýrarika ferð til sólarlanda. - Ódýrasta sólarlandaferð sem völ er á - Lasse Áberg - Lottie Ejebrandt. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Dirty Harry beitir hörku Afar spennandi og viðburðahröð bandarísk Panavision litmynd, um ævintýri lögreglumannsins Harry Callahan, og baráttu hans við undirheimalýðinn með Clint East- wood, Harry Guardino, Bradford Dlllman Bönnuðinnan 16 ára islenskur texti Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. lonabíó' 3*3-1 1-82 Páskamyndin í ár Nálarauga Eye of the Needle HO Aðalhlutverk Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðsson Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. Ul 3*3-20-75 Páskamyndin í ár Týndur , missir.g. MX IXMtOk : Nýjasta kvikmynd leikstjórans COSTA GARVAS. TÝNDUR býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð I sambandi við kvik- myndir - bæði samúð og afburða góða sögu... TÝNDUR hlaut Gullpálmann á. kvikmyndahátiðinni í CANNES '82 sem besta myndin. Aðalhlutverk. Jack Lemmon, Sissy Spacek. TÝNDUR er útnefnd til þriggja Óskarsverðlauna nu í ár. 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð börnum. SÍMT A-salur Frumsýnir páskamyndina 1983 Saga heimsins I - hluti (History of the World Part -1) íslenskur texti Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþyrmandi spennu. Þeirsem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komið út í islenskri þýðingu. Leikstjóri: Richard Marquand Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Kate Nelligan Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30 Ath. Hækkað verð. 3*2-21-40 Heimsfræg ný amerisk gaman- mynd í litum. Liekstjóri Mel Brooks. Auk Mel Brooks fara bestu gaman- leikarar Bandarikjanna með slór I hlutverk í þessari frábæru gaman- mynd og fara allir á kostum. Aðal- hlutverk: Mel Brooks, Dom De- Luise, Madeline Kahn, Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð B-salur American Pop Stórkostleg ný amerisk teikni- mynd, sem spannar áttatíu ár í poppsögu Bandaríkjanna. Tónlist- in er samin af vinsælustu laga - smiðum fyrr og nú : Jimi Hendrix, Janis Joplin, Bob Dylan, Bob Seger, Jeplin o.fl. Leikstjóri. Ralph Bakshi (The Lord of the Rings). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 1-15-44 Heimsóknartími Æsispennandi og á köflum hroll- vekjandi ný litmynd með ísl. texta. frá 20th Century-Fox um unga stúlku, sem lögð er á spítala eftir árás ókunnugs manns, en kemst þá aö þvi sér til mikils hryllings að hún er meira að segja ekki örugg um lif sitt innan veggja spítalans. Aðalhlutverk: Mlke Ironside, Lee Grant, Linda Purl Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Stúdentaleikhúsið „Lofgjörð um efann“ Dagskráin unnin upp úr verkum | Bertolt Brecht. Sýningar I Félagsstofnun Stúd- enta við Hringbraut. Sunnudag 10. apríl kl. 8.30. Mánudag 11. april kl. 8.30. Aðeins þessar tvær sýningar. Aðgangseyrir kr. 60. Veitingar. Miðasala við innganginn. # ÞJÓDLKIKHÚSfD Silkitromman föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Síðasta sinn Lína langsokkur laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Oresteia 8. sýning laugardag kl. 20. Þeir sem eiga aðgangskort á þessa sýningu athugi um breyttan sýn- ingárdag. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. u:iki'KiA(; KIlVKIAVÍKIIR Skilnaður i kvöld kl. 2.30 þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar ettir. Jói föstudagur kl. 20.30 siðasta sinn Salka Valka laugardag kl. 20.30 Guðrún 7. sýning sunnudag kl. 20.30 Hvít kort gilda 8. sýning miðvikudag kl. 20.30 Appelsinugul kort gilda Miðasala f Iðno kl. 14-20.30 sími 16620 Hassið hennar mömmu miðnætursýning í Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21 simi 11384. ÍSLENSKAÍ|r?jJ ÓPERANr“ MÍKADÖ I laugardag kl. 21 sunnudag kl. 21 Miðasalan opin milli kl. 15 og 20 | daglega. Simi 11475. Á hjara veraldar Mögnuð ástríðumynd um stór- brotna fjölskyldu á krossgötum. Kynngimögnuð kvikmynd. Aðal- hlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Handrit og stjórn: Kristin Jóhann- esdóttir. Kvikmyndun: Karl Ósk- arsson. Hljóð og klipping: Sig- urður Snæberg.Leikmynd: Sig- urjón Jóhannsson. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.15. ■ Nína Björk Hljóðvarp kl. 22.35: ff Náid stríð” — þáttur um dönsku skáldkonuna Bente Clod ■ „Náið stríð“ nefnist þáttur um dönsku skáldkonuna Bente Clod, scm er á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 í kvöld. Umsjónarmenn eru þær Nína Björk Árnadóttir og Kristín Bjarnadóttir, en lesari með umsjón- armönnum er Álfheiður Kjartans- dóttir. Nína Björk sagði okkur í gær að Bente Clod væri fædd árið 1946 og hefði hún ætíð unnið mikið starf fyrir dönsku kvennahreyfinguna og m.a. stofnað hún útgáfyija. „Kvenna- prent." Hún hefursanjjiíjfimm bækur og hefur og Álfheiður/Kjartansdóttir þýtt eina þeirra á ísjéfjSku, - sem nefnist „Brud“ á frúmmálinu, en „Uppgjörið" í þýðingúnni. Les Álf- heiður úr þessari bók í þéttinum, en einnig lesa Nína Björk ög Kristín úr bók hennar „Á milli okkar,“ en sú bók var nefnd til verðlaun Norður- landaráðs árið 1981. útvarp Fimmtudagur 7. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar trá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurlregnir. Morgun- orð: Ragnheiður Jóhannsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir" eftir Robert Fisker í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guöjónsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.j. Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. 10.50 “Ekkjan við ána“, Ijóð eftir Guð- mund Friðjónsson á Sandi Guðrún Aradóttir les. 11.00 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir léfta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Helgi Már Arthúrsson og Guðrún Ágústsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurtregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa - Ásgeir Tóm- asson 14.30 „Húsbóndi og þjónn“ eftir Leo Tolstoj. Þýðandi: Sigurður Arngrímsson. Klemenz Jónsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin" ettir Johannes Heggland. Ing- ólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir les (11). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Djassþáttur.l umsjájóns MúlaÁrna- sonar. 17.45 Neytendamál. Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurösson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdfóið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgí Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Spilað og spjallað. Sigmar B. Hauks- son ræðir við Gest Porgrimsson. 21.30 Einsöngur i útvarpssal. Sigríóur Ella Magnusdóttir syngur. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Náið stríð. Þáttur um dönsku skáld- konuna Bete Clod. Umsjónarmenn: Nína Björk Árnadóttir og Kristin Bjarnadóttir. Lesari með umsjónarmönnum: Áltheiöur Kjartansdóttir. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 8. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Pruðuleikararnir Gestur þáttarins er bandariski trommuleikarinn Buddy Rich. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Úmsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Guðjón Einarsson. 22.25 Kappar i kúlnahríð (The Big Gundown) ftalskur vestri frá 1968. Leik- stjóri: Sergio Sollima. Aðalhlutverk: Lee Van Cleef, Thomas Milian og Femardo Sancho. Jónatan Corbett, löggæslumað- ur i Texas, fær það verkefni að finna Mexikómanninn Cuchillo sem á að hafa nauðgað ungri stúlku og myrt hana. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.00 Dagskrárlok ★★ Saga heimsins; fyrsti hluti ★★★ Á hjara veraldar ★ Harkan sex ★★★★ Týndur ★★★ BeingThere ★★★ Húsið - Trúnaðarmál Stjörnugjöf Tímans • * * * frábaer • # » * mjág géð - » * góð - * sæmlleg - O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.