Tíminn - 31.12.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.12.1983, Blaðsíða 15
.V J ÍJ.I *J'I • » f> » LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 1983 í 7 15 krossgáta ^*T Kffr hh ■" M ■ I TT^ UUtiT- HM75-™-B- "Nni 4240. Lárétt 1) Yljar. 6) Vot. 8) Lærdómur. 9) Bál. 10) Hress. 11) Elska. 12) Efni. 13) Frysta. 15) Borg. Lóðrétt 2) Land. 3) Númer. 4) Sölumenn. 5) Svarar. 7) Fnyk. 14) Tveir eins. Ráðning á gátu No. 4239 Lárétt 1) Njáll. 6) Óla. 8) Mal. 9) Gró. 10) Afl." 11) Ref. 12) Ami. 13) Öru. 15) Stáss. Lóðrétt 2) Jólaföt. 3) Ál. 4) Laglaus. 5) Smári. 7) Bólin. 14) Rá. ■ Eins og íþróttafréttaritarar velja íþróttamenn ársins velja bridgefrétta- menn spil ársins. íslenskir bridgedálka- höfundar hafa ekki komið. sér saman um að taka þennan sið upp en alþjóðasam- tök bridgefréttamanna völdu fyrir skömmu þetta spil spil ársins 1983. Norður S. 3 H.AK732 T. G42 L. 10975 Vestur S. D8742 H,- T. AD108 L. KG32 Austur S. G96 H.G109854 T. 7 L.D86 Suður S. AK105 H.D6 T. K9653 L.A4 Spilið kom fyrir á móti í Hollandi í sumar. Við eitt borðið sat Frakkinn Claude Delmouly, sem fyrir nokkrum árum var fastur landsliðsmaður Frakka. Hann endaði í 3 gröndum í suður og vestur spilaði út litlum spaða, austur lét gosann og suður tók með ás. Síðan spilaði hann tígli á gosann í borði sem átti slaginn og síðan meiri tígli sem vestur fékk á tíuna en austur henti hjarta. Vestur spilaði laufi til baka og suður tók drottningu austurs með ás. Del- mouly spilaði meira laufi og vestur stakk upp gosa og tók kónginn og spilaði síðan meira laufi. Suður henti tígli og spaða og austur hjarta. Delmouly spilaði nú hjarta á drottningu heima og meira hjarta á ás í borði: Norður S. - H.K73 T. 4 • Vestur L.- Austur S. D8 S.96 H.- H.G10 T.AD T.- L.- L,- Suður S. A10 H,- T. K9 L.- Suður tók nú hjartakóng og henti tígli heima og vestur henti spaðaáttu. Suður spilaði þá meira hjarta sem austur átti á gosann og tígulkóngurinn féll heima. Austur varð að spila spaða en sagnhafi stakk upp kóng og felldi drottningu vesturs. Slétt unnið spil.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.