Tíminn - 23.01.1986, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.01.1986, Blaðsíða 4
4 Tíminn Allir hafa heyrt um „Hjálp- artónleikana" fyrirsveltandi fólk, sem popptónlistarmenn í fjölmörgum löndum stóðu fyrir sl. haust, en fleiri hópar listamanna, hafa staðið fyrir fjársöfnun handa nauðstöddu fólki. Nú nýlega í London var haldin svokölluð „Tískuhjálp*" (Fashion Aid) og kom þar fram fjöldi fólks. Sagt var að tískufólkið hefði safnað þarna á einu kvöldi yfir hálfri milljón sterlingspunda (ca 30 millj.kr.) Hérsjá- um við svipmyndir frá tískufólkinu og þeim sem stóðu fyrir sýningunni. IBob Geldof, sem frægastur varð fyrir framtak sitt í „Live Aid„-tónleikunum og dugnaði við að safna fé handa hungruðu fólki, er ekki beint tískuklæddur sjálfur, - en því fínni í tauinu er hertogafrúin af Kent, sem er á tali við Geldof. Hún gefur ekki eftir bestu sýningardömunum í útliti. Hertogafrúin vinnur mikið að mannúðarmálum. Boy George með þremur dömum, þeirra er „stelpulegast?" ■ en hvert 3Fallegasta fyrirsætan fær venjulega að sýna brúðarskartið, og hér var það Jane Seymour leikkona, sem hlaut heiðurinn. „Konungur í einn dag' var herrann kallaður. 4Jerry Hall með síða hárið og sinn sæta stútmunn er með fallegri konum heimsins, og Mick Jagger brosir líka hreykinn á svip á mynd með sambýliskonu sinni. 5Selina Scott, sjónvarps- stjarna, í blúndukjól frá Emanuel og leikarinn Anthony Andrews í smoking og brosandi sínu blíðasta. Þau voru kölluð „Sætasta parið á sýningunni!“ 6j Tvær dökkar dísir faðmast í hrifningu yfir sýningunni og málefninu, - söngkonan Shirley Bassey er í glæsilegum loðfeldi en Grace Jones er mestmegnis íklædd eigin skinni og svolitlum silkidulum. Fimmtudagur 23. janúar 1986 ÚTLÖND MOSKVA — Nokkuð hefur dregið úr bárdögum milli andstæðra fylkinga í Suður-Yemen þótt enn sé mikil spenna í ríkinu að sögn sovésku fréttastofunnar, TASS KAMPALA — Tito Ekello hershöfðingi og þjóðarleiðtogi í Uganda bauðst til að ræða við Yoweri Museveni skæru- liðaleiðtoga á hlutlausu svæði en íbúar Kampala óttast nú mjög að árás skæruliða á höfuðborgina sé yfirvofandi. HAG — Forsætisnefnd Evrópubandalagsins frestaði undirritun samkomulags um breytingar á efnahagsbanda- laginu eftir að danska þingið neitaði að samþykkja það. NYJA DELHI — Mikil spenna var á Indlandi eftir að þrír síkhar voru dæmdir til dauoa fyrir morðið á Indiru Gandhi forsætisráðherra. Lögreglan handtók 200 félaga í stjórnar- andstöðuflokkum og jók viðbúnað á Norður-lndlandi vegna ótta við árásir öfgasinnaðra sikha. BAGHDAD — írakar segja að írakískar hersveitir hafi hrundið morgunárás tveggja íranskra herfylkja á miðri víg- línunni í Persaflóastríðinu. JOHANNESARBORG — Ríkisútvarpið í Suður- Afríku gerði lýðum Ijóst að stjórn Suður-Afríku væri að reyna ao fá nýju stjórnina í Lesotho til að grípa til harkalegra aðgerða gegn Afríska þjóðarráðinu sem eru öflugustu skæruliðasamtökin sem berjast gegn yfirráðum hvítra í Suður-Afríku. KABUL — Shah Mohammad Dost utanríkisráðherra Af- ganistan segir að mörg þúsund sovéskir hernaðarráðgjafar verði áfram í Afganistan eftir að friðarsamkomulag verður gert í kjölfar viðræðnanna við Pakistana sem Sameinuðu- þjóðirnar eiga frumkvæði að. GUATEMALA — Sex illa leikin lík fundust í nágrenni Guatemalaborgar. Baráttumenn fyrir mannréttindum segja þetta benda til þess að nýja lýðræðisstjórnin geti ekki haldið aftur af pólitísku ofbeldi. MOSKVA — Heimsókn Eduards Shevardnadze utan- ríkisráðherra Sovétríkjanna er talin liður í viðleitni Sovét- manna til að efla tengsl við Asíu en erlendir sendifulltrúar segja að Sovétmenn verði að gera tilslakanir til að ná veru- legum árangri. FRÉTTAYFIRLIT NEWSIN BRIEF MOSCOW — Fighting between the rival groups in So- uth Yemen is sobsiding somewhat, though the situation remains tense, the Soviet news agency TASS said. KAMPALA — Ugandan leader General Tito Okello off- ered to meet guerrilla chief Yoweri Museveni on neutral ground as Kampala was gripped by fear that a rebel assault on the capital was imminent. THEHAGUE — The European Community (EC) Pres- idency postponed the signing of a common market reform agreement following the Danish Parliament’s refusual to back the changes. NEW DELHI — Tension grew in India after three Sikhs found guilty in the Indira Gandhi murder trial were sentenc- ed to death for assasinating her. Police, Fearing attacks by Sikh extremists, arrested 200 opposition party activists and stepped up security in North India to head off violence. BAGHDAD — Iraq said its troops threw back a dawn attack by two Iranian battalions on the central sector of the Gulf War front. JOHANNESBURG — Radio South Africa made cle- ar that Pretoria is pressing Lesotho’s new Government to take tough action against the African national Congress (ANC), the main guerrilla group fighting white domination in South Africa. KABUL — Several thousand Soviet military advisors will stay in Afghanistan even after any peace settlement work- ed out in United Nations-sponsored talks with Pakistan. Foreign Minister Shah Mohammad Dost said. GUATEMALA CITY — Six tortured bodies have been found around Guatemala City and a human rights act- ivist said the grisly discovery could indicate that the new democratic government has no control over political viol- ence. MOSCOW — Visits to Japan and North Korea by For- eign Minister Eduard Shevardnadze have strengthened a Soviet drive for closer ties with Asia but the Kremlin will have to make concessions to achieve any breakthrough, diplomats said.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.