Tíminn - 03.12.1986, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.12.1986, Blaðsíða 11
1-- Miðvikudagur 3.desember 1986 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikur - 1. deild karla: ÍR í forystunni - unnu öruggan sigur á ÍS í gærkvöldi ÍR-ingar sigruöu lið íþróttafé- Staðan í deildinni eftir leikinn í lags Stúdenta með 93 stigum gegn gærkvöldi er þá þannig: 57 í leik iiðanna í 1. deild karla í korfuknattleik i gærkvold. Flest Þór.8 6 2 686-598 12 stig einstakra ieikmanna skoraði umfg .8 6 3 640-588 10 Haraldur Guðlaugsson ÍR, 27. BreiSabiik.936 538-684 6 Um helgina komu Grindviking- xinda.tóii.a 1 7 590-711 2 ar heidur betur spennu í deildina Næsti leikur verður annaðkvftld, með því að vinna ÍR, 78-77. Þá þá keppa Grindavík og Breiðablik vann ÍS einnig Tindastói, 81-66. í Grindavík. Reykjavíkurmótið í keilu: Alois og Birna unnu Alois Raschhofer og Birna Þórð- ardóttir urðu Reykjavíkurmeistarar í einstaklingskeppni á Reykjavíkur- mótinu í keilu sem lauk um helgina. Mótið stóð yfir í 7 vikur og voru þátttakendur alls 108. Davíð Odds- son borgarstjóri og Þóra Þrastardótt- ir ungfrú Reykjavík 1986 afhentu verðlaun að mótinu loknu. Úrslit urðu sem hér segir: Einstaklingskeppni - karlar: 1. Alois Raschhofer 2. Halldór Ragnar Halldórsson 3. Þorgrímur Einarsson Bjarni í þriðja sæti Bjarni Friðriksson varð í 3. sæti á opna skandinavíska meistaramótinu í júdó um helgina. Hann tapaði naumlega fyrir Finnanum Pasi Lind 1' fyrstu umferð en sá varð einmitt sigurvegari á mótinu. f glímu um þriðja sætið sigraði Bjarni svo Pól- verja sem er einnig talinn mjög góður. Keeling þjálfar ÍBK Keflvíkingar hafa ákveðið að ráða Peter Keeling sem þjálfara í meist- araflokki í knattspyrnu næsta tíma- bil. Peter þessi Keeling er ekki óþekktur í Englandi sem þjálfari, hann var m.a: hjá Ipswich ’78-’81 með Bobby Robson. Ásamt því hefur hann þjálfað í Noregi, Svíþjóð og Kýpur. Mikil ánægja er hjá leikmönnum með þessa ráðningu og verður lítil breyting á liðinu frá síðasta tímabili. Valþór Sigþórsson fer til UMFN sem þjálfari og leikmaður en fleiri hafa ekki tilkynnt félagaskipti. Samningur Ragnars Margeirssonar við Waterschei verður laus í vor og eru Keflvíkingar að gera sér vonir um að hann spili með þeim í sumar. Keeling kemur til landsins í janúar með æfingáprógram en síðan aikom- inn f mars. Hann kemur til með að verða yfirþjálfari allra flokka. Hólmbert Friðjónsson þjálfaði Keflvíkinga síðasta tímabil og var áhugi hjá leikmönnum og knatt- spyrnuráði að endurráða hann en Hólmbert ákvað að taka sér frí frá knattspyrnu þetta tímabil. MS/HÁ - *era Einstaklingskeppni - konur: 1. Birna Þórðardóttir 2. Dóra Sigurðardóttir 3. Björg Hafsteinsdóttir Parakeppni: 1. Björg Hafsteinsdóttir Halldór Ragnar Halldórsson 2. Hrafnhildur Ólafsdóttir Alois Raschhofer 3. Emilía Vilhjálmsdóttir Þorgrímur Einarsson Liðakcppni: 1. Þröstur 2. Víkingasveitin 3. P.L.S. Hæsta skor í mótinu: Karlar: Alois Raschhofer......... 232 stig Konur: Sólveig Guðmundsdóttir . 202 stig Hæsta sería í mótinu: Karlar: Alois Raschhofer........661 stig Konur: Birna Þórðardóttir...... 234 stig Einnig voru veitt verðlaun af hálfu Öskjuhlíðar fyrir hæstu skor hússins. Þau skor eru jafnframt fslandsmet í keilu. Hæsta skor/Islandsmet: Karlar: Hjálmtýr Ingason ....... 258 stig Konur: Birna Þórðardóttir...... 234 stig íþróttaviðburðir kvöldsins: Þrír leikir í 1. deild karla í handknattleik í kvöld verða þrír leikir í 1. deild karla á íslandsmótinu í handknatt- leik, KA og Stjarnan leika á Akur- eyri kl. 20.00, Fram og Haukar eigast við í Laugardalshöll á sama tíma og strax á eftir keppa KR og Breiðablik. Staðan í dcildinni er þannig fyrir leiki kvöldsins: Víkingur..........6501 139-126 10 Breiðablik........54 1 0 118-104 9 FH ............... 6 4 0 2 166 131 8 KA ............... 6 3 1 2 135-142 7 Fram...... Valur..... Stjarnan ... KR ....... Haukar.... Ármann ... .5 3 0 2 120-97 6 3 0 3 156-143 .4 2 0 2 106-105 .6 2 0 4 115-137 .6105 126-162 ....6 0 0 6 128-149 0 f kvöld verður einn lcikur í 1. deild karla í blaki, Víkingur og Fram keppa í Hagaskóla kl. 20.00. Tveir ieikir verða í 1. deild kvenna, Víkingur-fS í Hagaskóla kl. 18.30 og HK-Breiðablik í Digranesi kl. 20.00. Körfuknattleikur - 1. deild kvenna: ÍS í toppsætinu ÍS hefur átt góðu gengi að fagna í 1. deild kvenna í vetur þó þær Vanda Sigurgeirsdóttir og Krístín Magnúsdóttir hafi hér þurft að láta í minni pokann fyrir BjÖrgU HafsteÍnsdÓtturÍBK. Tímamynd Sverrir. Stúdínur eru einar um hituna á toppi 1. deildar kvenna í körfuknatt- leik, sem stendur að minnsta kosti. Þær sigruðu lið UMFN með 37 stigum gegn 28 um helgina. í hinum helgarleiknum í deildinni sigruðu Haukadömur úr Hafnarfirði ÍR með 57 stigum gegn 43 í Seljaskóla. Staðan í deildinni er þá þannig: is ....... KR ....... ÍBK....... Haukar.... ÍR........ UMFN .... UMFG .... . 8 . 7 ..6 .. 7 ..8 .. 7 .. 7 1 350-281 14 1 370-249 12 2 313-277 8 3 291-314 8 5 333-395 6 6 249-278 2 7 269-381 0 Næsti leikur verður annaðkvöld en þá keppa ÍS og UMFG í íþrótta- húsi Kennaraháskólans kl. 20,00. ÍÞRÓTT. UMSJÓN: Frá Handknattleiksdeild Stjörnunnar: Vegna frestana á leikjum Getraunir: Allt eftir bókinni Fá úrslit komu á óvart í 15. leikviku hjá getraunum enda komu fram 48 raðir með 12 rétta. Vinningur fyrir hverja var kr. 29.475.- Með 11 rétta voru 793 raðir og vinningur þar kr. 764,- Heildar vinningsupphæð var kr. 2.021.440.- og seldar raðir hátt á níunda hundrað þúsunda. í fjölmiðlagetrauninni hafði Þjóðviljinn vinninginn þessa viku, alls 10 rétta cn Tíminn kom næstur með 9. Spáin fyrir 16. viku er þannig: Lelklr 6. desember 1986 E I- > o % o 1. Stuttgart-Leverkusen' 1 1 1 1 1 X 1 2. Arsenal - Q.P.R. 1 1 1 1 1 1 1 3 Charlton-Newcastle 2 1 X 2 X 2 2 4 Chelsea-Wimbledon X 2 1 X 1 1 X 5 Coventiy-Leicester 1 1 1 1 1 1 1 6 Everton-Norwlch 1 1 1 1 1 1 1 7 Man. Utd-Tottenham(sd.) 1 2 1 2 X 1 2 8 Nott'm Forest-Man. City 1 1 1 1 1 1 1 9 Oxford-Luton 1 X 2 X 2 X X 10 Sheff. Wed.-Aston Villa 1 1 1 1 1 1 1 11 Watford-Liverpool 2 2 X 2 2 2 2 12 West Ham-Southampton 1 1 -1 1 1 1 1 Staðan eftir 9 vikur: 56 59 58 58 58 60 63 T Stjórn handknattlciksdcildar Stjörnunnar lýsir furðu sinni á vinnubrögðum stjórnar H.S.Í. við ákvörðunartöku á frestun leikja í 1. deild karla. Stjórn Handknattleiksdeildar Stjörnunnar fór þess á leit við stjórn H.S.Í. að leik Stjörnunnar og Víkings, er leikinn var mið- vikudaginn 10. nóv., yrði frestað vcgna þátt- töku Stjörnunnar í Evrópukeppni, en Stjarnan kom til landsins eftir erfitt ferðalag frá Júgó- slavíu að kvöldi mánudags 17. nóvember og átti fyrir erfiðan leik í sömu keppni föstudag- inn 21. nóvembcr. Beiðni handknattleiks- deildar Stjörnunnar var synjað á þeirri fors- endu að ekki mætti eyðileggja stígandina í íslandsmótinu. Þess má geta að Stjarnan lék gegn Haukum kvöldið áður en liðið hélt utan til Júgóslavíu. Að sjálfsögðu var reynt að ná samkomulagi við stjórn handknattleiksdeildar Víkings um frestun lciksins og breytingu á leiktíma í Digranesi miðvikudaginn 12. nóvember en Víkingur og Breiðablik léku fyrri leik. Stjórn handknattleiksdeildar Brciðabliks samþykkti fyrir sitt leyti breytingu á leiktíma en stjórn handknattlciksdcildar Víkings og þjálfari voru ekki til viðræðna um neinar breytingar á leiktíma og leikdögum. Afstaða Víkings kom sannarlega á óvart þegar litið cr til þeirrar reynslu er þeir hafa af þátttöku í Evrópukepp- ni. Á síðasta stjórnarfundi H.S.f., mánudaginn 24. nóv. sl. var fyrir tekin til formlcgrar afgreiðslu beiðni handknattleiksdeildar Fram og samþykkt frestun á leik Stjörnunnar og Fram á þeirri forsendu að þjálfari og leikmað- ur Fram hefði verið valinn í danska landsliðið. Stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar gagnrýnir í sjálfu sér ekki að stjórn H.S.I. fresti leiknum með vísan til reglna er stjórnin hefur beitt sér fyrir á alþjóðavettvangi sem þó hafa ekki tekið gildi. Hinsvegar telur stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar að með ákvörðunum sínum sé stjóm H.S.Í. að mis- muna félögum og vanvirða með því Islands- mótið og þann vettvang er stjórnin er fyrst og fremst kjörin til að stjórna. Það er álit stjórnar handknattleiksdeildar Stjömunnar að stjórn H.S.Í. hafi borið að fresta leik Stjörnunnar og Víkings þar sem lið Stjörnunnar var undir miklu álagi vegna þátttöku í Evrópukeppni en á 10 dögum lék iiðið 4 leiki af þeim sex alvöruleikjum cr liðið hefur leikið í haust. Með ákvörðun sinni hafnarstjórn H.S.Í. að taka tillit til hagsmuna félags er starfar innan vébanda H.S.Í. en með frcstun á leik Stjörn- unnar og Fram er litið til alþjóðlegra hags- muna cn innanlandshagsmunir látnir víkja. Augljóst er að ákvörðunin hefur neikvæð áhrif á svokallaða stígandi í fslandsmótinu. Handknattleiksdeild Stjörnunnar gerir einnig athugasemd við þann stutta frest sem var á ákvörðun H.S.f. og bendir áaðumrædd- ur leikmaður Fram fór utan sama dag og stjórn H.S.f. tók málið til afgreiðslu og sýnir það að óformlcg niðurstaða hefur legið fyrir og því ámælisvert að stjórn H.S.Í. skuli ekki hafa afgreitt málið fyrr eða haft samband við handknattleiksdeild Stjörnunnar með meiri fyrirvara. Það er von handknattleiksdeildar Stjörn- unnar að ofangreindur ágreiningur veki menn til umhugsunar um niðurröðun leikja almennt í fslandsmótinu og þá kreppu sem íslenskur handbolti er í á heimavcili einmitt á þeim tímamótum scm öll ytri skilyrði virðast vera fyrir hendi til að efla handknattleik hér á landi. Þrátt fyrir ágreining um ofangreint mál gerir handknattleiksdeild Stjörnunnar sér fulla grcin fyrir að um áframhaldandi samstarL verður að ræða og vonast til að það geti verið gott scm það hefur verið í flestum málum hingað til. Garðabæ, 28. nóvember 1986 Jón Ásgeir Eyjólfsson formaður. ítalska knattspyrnan: Cabrini út úr liðinu ítalski landsliðsfyrirliðinn í knatt- spyrnu, Antonio Cabrini, verður ekki í hópnum hjá landsliðinu gegn Möltubúum næsta laugardag. Ca- brini sem hefur tekið þátt í þremur heimsmeistarakeppnum hefur verið meiddur að undanförnu en lék þó með liði sínu, Juventus, á sunnudag- inn. Þjálfari landsliðsins sagði það Cabrini sjálfum, landsliðinu og Ju- ventus fyrir bestu að hann fengi hvíld. Og því má bæta við að Cabrini mun vera sammála því.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.