Tíminn - 19.03.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.03.1987, Blaðsíða 16
Reykjavík Reykvíkingar Finnur Ingólfsson verður til viðtals föstudaginn 20. mars n.k. kl. 10.00-12.00. Verið velkomin. Framsóknarfélögin í Reykjavík || Reykjanes Hafnarfjörður Fundur í Fulltrúaráöi Framsóknarfélaganna í Hafnarfirði veröur haldinn aö Hverfisgötu 25, fimmtudaginn 19. mars kl. 20:30. Til fundarins eru boðaðir bæði aðal- og varamenn. Rætt verður um komandi Alþingiskosningar og undirbúning þeirra. Stjórnin Aðalfundur „Framnes hf.“ verður haldinn laugardaginn 21. mars 19Ö7 kl. 2 e.h. í húsi félagsins Hamraborgö, Kópavogi. Hluthafarvinsamlegamætiðvel og stundvís- lega. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin Norðurland vestra Páll, Stefán, Elín og Sverrir boða til fundar sem hér segir: Mánudaginn 23. mars kl. 13.30, Félagsheimilinu Ásgarði. kl. 16.30, Félagsheimilinu Héðinsminni. Þriðjudaginn 24. mars kl. 13.30, Félagsheimili Skeflingsstaðahrepps. kl. 20.30, Félagsheimilinu Rípurhreppi. Miðvikudaginn 25. mars kl. 13.30, Félagsheimilinu Flóðvangi. kl. 20.30, Hótel Varmahlíð. Fimmtudaginn 26. mars kl. 15.00, Grunnskólanum Sólgörðum. kl. 20.30, Grunnskólanum Hólum. Föstudaginn 27. mars kl. 13.30, Félagsheimilinu Húnaveri. kl. 16.30, Húnavöllum. Laugardaginn 28. mars kl. 15.00, Félagsheimilinu Skagaströnd. Sunnudaginn 29. mars kl. 15.00, Laugarbakka Miðfirði. Þriðjudaginn 31. mars kl. 17.00, Aðalgötu 14, Siglufirði. kl. 20.30, Félagsheimilinu Hofsósi. Komið og spjallið um pólitík og komandi kosningar. Frambjóðendur Norðurland-eystra Húsvíkingar Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavík verður opin laugardaga kl. 13.00 - 16.00 og mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17.00-19.00. Kosningastjóri er Sigurgeir Aðalgeirsson. Framsóknarfélagið Austurland Kosningaskrifstofa Höfn Hornafirði Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð að Skólabrú 1, sími 81415 og verður hún opin fyrst um sinn á þriðjudags og fimmtudagskvöldum frá kl. 20.00 til 22.00. Fimmtudagur 19. mars 1987 llllllllllllllllllllllilllll DAGBÓK llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Málstofa heimspekideildar Næsta erindi verður fimmtudag 19. mars kl. 16.15 í stofu 301 í Árnagarði. Þá flytur Ingi Sigurðsson dósent erindi sem nefnist „Áhrif alþjóðlegra hugmynda- stefna á íslenska sagnfræði frá miðri 19. öld til 1930.“ Að loknu erindi verða umræður. Öllum heimill aðgangur. handíðaskólann og síðan framhaldsnám við Ríkisakademíuna í Amsterdam. Hann er formaður Félags íslenskra mynd- listarmanna og í safnráði Listasafns íslands. Þetta er sjöunda einkasýning Daða, en hann hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hérlendis og erlendis. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10:00-18:00, nema mánudaga kl. 12:00- 18:00. Um helgar er opið frá kl. 14:00- 18:00. Sýningin stendur til 31. mars. Sinfóníutónleikar í dag, fimmtud. 19. mars kl. 20.30 verða tónleikar í Háskólabíói Sinfóníuhljómsveit fslands leikur, stjórn- andi er Barry Wordsworth en einleikari á píanó, Andreas Bach. Frá sýningu á Bjartsýni eftir BROSA. „Bjartsýni“ eftir BR0SA í Borgarfirði Leikdeild Ungmennafélags Stafholts- tungna heldur nú upp á tíu ára afmæli sitt mcð sýningu á heimatilbúnu efni. Sýningin er nokkurs konar revíu-kaba- rett, og hefur hlotið nafnið Bjartsýni eftir BROSA (upphafsstafir höfunda). Sýn- ingin mun höfða til allra aldurshópa, utansveitar sem innan. Leikstjóri er G. Margrét Óskarsdóttir. Frumsýning verður föstudaginn 20. mars í félagsheimilinu Þinghamri á. Varmalandi. Sýning Daða Guðbjörnssonar í Gallerí Borg Fimmtudaginn 19. marskl. 17:00opnar Daði Guðbjörnsson sýningu í Gallerí Borg við Austurvöll. Á sýningunni verða um 35 verk; olíu- málverk, vatnslitamyndir, pastelmyndir og grafík, unnar á síðastliðnum tveimur . áruni. Daði er fæddur í Reykjavík 1954. Hann stundaði nám við Myndlista- og Lars Emil Árnason Samtök gegn astma og ofnæmi Spilakvöld SÍBSogSAO. Siðastaspila- kvöld vetrarins verður haldið að Hallveig- arstöðum, Túngötu í kvöld, fimmtudag- inn 19. mars kl. 20.30. Góð verðlaun. Kaffiveitingar við vægu verði. Allir vel- komnir. Tíminn É DJÚÐVIUINN S. 686300 S. 681866 S. 681 Blaðburður er Í-1-I4L Jl. Jl'VIM ril.» BESTA TRIMMIÐ og borgar LAUS HVERFI NÚ ÞEGAR: Tangahverfi Mosfelissveit Hafðu samband við Síðumúla 15 0 68 63 00 Málverkasýning á Hofsósi Lars Emil Árnason opnaði myndlistar- sýningu í félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi sl. sunnudag. Á sýningunni eru um 20 málverk auk 8 skúlptúra úr ýmsum efnum. Lars Emil stundaði nám við Myndlist- arskólann í Reykjavík, Myndlista- og handíðaskóla íslands auk framhaldsnáms við Akademy voor Beeldende Kunst í Hollandi. Hann hefurhaldiðeinkasýning- ar bæði heima og erlendis auk fjölda samsýninga. Sýning Lars Emils er opin kl. 18.00- 20.00 alla virka daga, en um helgar kl. 16.00-20.00. Öll verkin á sýningunni eru til sölu. Sýningunni lýkur 28. mars. 18. mars 1987 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar....39,080 39,200 Sterlingspund.......62,677 62,8690 Kanadadollar........29,785 29,877 Dönsk króna........... 5,6586 5,6761 Norsk króna........... 5,6364 5,6537 Sænsk króna........... 6,1020 6,1207 Finnsktmark........... 8,6912 8,7179 Franskur franki...... 6,4005 6,4202 Belgískur franki BEC .. 1,0275 1,0306 Svissneskur franki....25,4517 25,5291 Hollenskt gyllini....18,8465 18,9043 Vestur-þýskt mark....21,2974 21,3624 ítölsk líra.......... 0,02997 0,03006 Austurriskur sch..... 3,0336 3,0429 Portúg. escudo....... 0,2769 0,2777 Spánskur peseti...... 0,3039 0,3049 Japanskt yen.......... 0,25740 0,25819 Irskt pund...........56,887 56,061 SDR þann 13.03 ......49,6800 49,8324 Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins, Akureyri Hafnarstræti 90, er opin virka daga kl. 9.00 til 22.00 og kl. 14.00 til 18.00 um helgar. Kosningastjóri er Siguröur Haraldsson. Stuðningsfólk Lítið inn til skrafs og ráða- gerða. Verið velkomin Kosningastjóri Lausar stöður Við námsbraut í hjúkrunarfræði við Læknadeild Háskóla Islands eru lausar til umsóknar eftirtaldar stöður: 1. Staða dósents í hjúkrunarfræði. Aðalkennslugrein: Hjúkr- un aldraðra. 2. Staða lektors í hjúkrunarfræði. Aðalkennslugrein: Hjúkrun sjúklinga á handlækninga- og lyflækningadeildum. 3. Staða lektors í hjúkrunarfræði. Aðalkennslugrein: Fæðing- ar- og kvenhjúkrun. 4. Staða dósents í hjúkrunarfræði, 50% staða. Aðal- kennslugrein: Hjúkrunarstjórnun. 5. Staða dósents í sýkla- og ónæmisfræði, 37% staða til eins árs. 6. Staða lektors í hjúkrunarfræði, 37% staða. Aðalkennslu- grein: Geðhjúkrun. 7. Staða lektors í hjúkrunarfræði, 37% staða. Aðalkennslu- grein: Barnahjúkrun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækj- enda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykja- vík, fyrir 15. apríl n.k. Menntamálaráðuneytið, 16. mars 1987

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.