Tíminn - 03.11.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.11.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn Þriðjudagur 3. nóvember 1987 llllllllllllillllllllil BÍÓ/LEIKHÚS IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllilllllllli Faðirinn eftir August Strindberg Þýðing: Þórarinn Eldjárn Lýsing Ámi Baldvinsson. Leikmynd og búningar Steinunn Þórarinsdóttir. Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Ragnheiður Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjálmarsson og Valdimar Úrn Flygenring. Föstudag 6. nóv. kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Dagurvonar Fimmtudag 5. nóv. kl. 20 Sunnudag 8. nóv. kl. 20. Hremming eftir Barrie Keeffe Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Lýsing. Lárus Björnsson. Tónlist: Kjartan Ólafsson. Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd og búningar: Vignir Jóhannsson. Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Helgi Bjömsson, Harald G. Haraldsson, Inga Hildur Haraldsdóttir, Guðmundur Ólafsson. Önnur sýning þriðjudaginn 3. nóv. kl. 20.30 Grá kort gilda. 3. sýning laugardag 7. nóv. kl. 20.30 Rauð kort gilda. FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. okt. i sima 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14umhelgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni i Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga, sem leikið er. Sími 16620 Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM RÍS Sýningar í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Miðvikudag 4. nóv. kl. 20. Uppselt. Fimmtudag 5. nóv. kl. 20. Föstudag 6. nóv. kl. 20 Sunnudag 8. nóv. kl. 20 ATH.: Veitingahús á staðnum. Oplð frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í sfma 14640 eða í veltingahúsinu Torfunni. Sfmi 13303. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Tekin upp frá siðasta leikári vegna fjölda áskorana. Aðeins þessar 5 sýningar: Fimmtudag kl. 20.00 Föstudag 13. nóv. kl. 20.00 Sunnudag 15. nóv. kl. 20.00. Næstsíðasta sýning. Föstudag 20. nóv. kl. 20.00. Síðasta sýning. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikmynd og búningar: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: Stefán Baldursson Leikarar: Arnór Benónýsson, Erlingur Gislason, Guðný Ragnardóttir, Guðrún Gísladóttir, Halldór Björnsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Róbert Arnfinnsson og Sigurður Skúlason. Föstudag kl. 20.00 6. sýning. Laugardag kl. 20.00 7. sýning Fimmtudag 12. nóv. 8. sýning. Le Shaga de Marguerite Duras Gestaleikur á vegum Alliance Francaise Sunnudag kl. 20.30 LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. I kvöld kl. 20.30. Uppselt Miðvikudag kl. 20.30. Uppselt Föstudag kl. 20.30. Uppselt Laugardag kl. 20.30. Uppselt Sunnudag kl. 20.30. Uppselt Aðrar sýningar á Litla sviðinu í nóvember: 6., 7., 8., 10., 11., 12., 14. (tvær), 17., 18., 19., 21. (tvær), 22., 24., 25., 26., 27., 28. (tvær), og 29. Allar uppseldar Ath.: Miðasala er hafin á allar sýningar á Brúðarmyndinni, Bílaverkstæði Badda og Yermu til 13. des. Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00 Sími 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13-17. Visa Euro Fótstignir traktorar AFIMULA3 REYKJAVtK SlMI 38900 Í77t^3 Masawi Ferauaon Fáðu þér sæti. Dráttarvélasæti Hagstætt verð ARDEILD m HÁSXðUBfO Ctmilimj SÍMI 2 21 40 Riddari götunnar Hörð og ógnvekjandi spennumynd. Hluti maður. Hluti háþróuð vél. Útkoman er harðsnúin lögga sem fæst við óþjóðalýð af verstu tegund. Leikstjóri Paul Verhoeven. (Hitcher, Flesh and Blood). Aðalhlutverk Peter Weller, Nancy Allen, Daniel O'Herlihy, Ronny Cox. ★★★★TheTribune ★★★★★ The Sacromento Union ★★★★ The Evening Sun Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. (Hafið nafnskírteini meðferðis.) The greatest Magic Show kl. 23.00. LAUGARAS = s Salur A Undir fargi laganna (Down by law) Höfum fengið þessa frábæru mynd frá Listahátíð til sýningar i nokkra daga. Mynd þessi er í einu orði sagt Stórkostleg. Myndin er um þrjá menn sem hittast i fangelsi, utangarðs menn af ýmsu tagi. Það hefur sjaldan verið eins kátt i Laugarásbíói eins og þann eina dag sem þessi mynd var sýnd á kvikmyndahátiðinni. Myndin er með ensku tali, enginn texti. Leikstjóri: Jim Jarmusch Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Salur B Fjör á framabraut Mynd um piltinn sem byrjaði í póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda með viðkomu i baðhúsi eiginkonu forstjórans. Sýnd kl: 5,7,9.05 og 11.10 Salur C Gothic Sýnd kl. 5,7.30, og 10 Valhöll Sýnd sunnudag kl. 3 Vertu Timann AUGLÝSINGAR 1 83 00 ÚTVARP/SJÓNVARP Þriðjudagur 3. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bœn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Guðmundur Sæm- undsson talar um daglegt mál kl. 7.53. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir“ eftir Valdísi Óskarsdóttur Höfundur byrjar lesturinn. (Áður útvarpað 1978). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Alzheimer sjúkdómurinn Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. (Áður útvarp- að 20. þ.m.) 13.35 Miðdegíssagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar Höfundur les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). Tilkynningar. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Suðurlandi Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 15.43 Þingfréttir Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Franz Schubert Sinfónía nr. 9 í C-dúr. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur: Istvan Kertesz stjórnar. (Hljómplata) Tilkynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggða- og sveitastjórnarmál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. Glugginn - Leikhús Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Kirkjutónlist Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Málefni fatlaðra Umsjón: Guðrún Ögmunds- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 21.10 Norræn dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Sigling“ eftir Steinar á Sandi Knútur R. Magnússon byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Erfingjar í vanda“ eftir Kurt Goetz Þýöandi: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephens- en, Helga Valtýsdóttir, GesturPálsson, Margrét Guðmundsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Halldór Karlsson, Kristín Thors, Auður Harpa Gissurardóttir, Halldór Gíslason, Sverrir Gíslason, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður flutt 1962 og 1965). 22.55 íslensk tónlist Sóleyjarkvæði eftir Pétur Pálsson við Ijóð Jóhannesar úr Kötlum. Pétur Pálsson, Arnar Jónsson, Karl Guðmundsson, Kjartan Ragnarsson, Sigurður Rúnar Jónsson o.fl. flytja: Eyvindur Erlendsson stjórnar flutn- ingi. (Hljómplata). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við flestra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra“. Sími hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menn- ingu og listir og komið nærri flestu því sem snertir landsmenn. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Stæður Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar viö í Hveragerði, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Listapopp Umsjón: Valtýr Bjöm Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nág- renni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjóns- son og Margrét Blöndal. Þriðjudagur 3. nóvember 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgj- an. Slefán kemur okkur réttu megin framúr meö tilheyrandi tónlist og litur yfir blööin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00. 17.00-19.00 HallgrímurThorsteinsson í Reykja- vík slðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttimar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. 3. nóvember 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. Þáttur sem hjálpar þér að fara réttu megin fram úr á morgnana. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 09.00 Gunnlaugur Helgason. Nú eru allir vaknað- ir. Góð tónlist, gamanmál og Gunnlaugur hress að vanda. Mikið hringt og mikið spurt. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir stjórn- ar hádegisútvarpi 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Að sjálfsögðu verður Helgi með hlustendum á línunni. 14.00 og 16.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnússon. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR: 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar perlur. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104 Hin óendanlega gullaldartónlist ókynnt í klukku- stund. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spán- nýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjömu- slúðrið verður á sínum stað. 21.00 íslenskir tónlistarmenn Hinir ýmsu tónlist- armenn leika lausum hala í eina klukkustund með uppáhaldsplötumar sínar. I kvöld: Stefán Jónsson sögvari. 22.00 Áml Magnússon Hvergi slakað á. Allt það besta. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 00.00-07.00 Stjömuvaktin. ATH: „Stjarnan á atvinnumarkaði“ f morgunþætti Þorgeirs Ástvaldssonar og hádegisútvarpi Rósu Guðbjartsdóttur geta atvinnurekendur komist í beint samband við fólk í atvinnuleit. Leit sem ber árangur.“ Þriðjudagur 3. nóvember 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.30 Súrt og sætt (Sweet and Sour) Ástralskur myndaflokkur um unglingahljómsveit. Þýðandi' Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Fréttaágrip á táknmáli 19.00 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjami Harðarson og Ragnar Halldórsson. Samsetn- > ing: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Við feðginin. (Me and My Girl) Breskur gamanmyndaflokkur. Þyðandi Þrándur Thor- oddsen. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Landnám í geimnum. (The Great Space Race) Þriðji þáttur. Bandarískur heimilda- myndaflokkur í fjórum þáttum þar sem lýst er kapphlaupinu um aðstöðu og völd í himingeimn- um. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.40 Arfur Guldenbergs. (Das Erbe der Guld- enberg) Fyrsti þáttur. Þýskur myndaflokkur í fjórtán þáttum. Leikstjórn Júrgen Goslar og Gero Erhardt. Aðalhlutverk Brigitte Horney, Júrgen Goslar, Christiane Hörbiger, Katharina Bohm, Jochen Horst og Wolf Roth. Guldenberg- - fjölskyldan á sér ættaróðal sunnarlega í Slé- • svík-Holtsetalandi. Þar skiptast á skin og skúrir og sannast á þeirri ætt að sjaldan fylgir auðna auði. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. ^STÖD2 Þriðjudagur 3. nóvember 16.30 Frægö og framl Rlch and Famous. Aðal- hlutverk: Jacqueline Bisset og Candice Bergen. Leikstjóri: George Delerue. Framleiéandi: Wil- liam Allyn. Þýöandi: Hersteinn Pálsson. MGM 1981 Sýningartími 110 mín. 18.20 A la carte. Listakokkurinn Skúli Hansen matbýr Ijúffenga rétti I eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2. 18.50 Fimmtán ára. Fifteen. Myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Unglingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi: PéturS. Hilmarsson. West- ern World. 19.1919:19 20.30 Miklabraut. Highway to Heaven. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Worldvision. 21.20Létt Spaug Just for Laughs. Þýðandi. Sigrún Þorvarðardóttir. Rank. 21.45 Iþróttir á þriðjudegi. Blandaður iþróttaþátt- ur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.45 Hunter. Kona nokkur er grunuð um morðtil- ræði við eiginmann sinn. Dee Dee McCall er kölluð til að bera vitni I málinu. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 23.35 Náttfarl. Mldnight Man. Öryggisvöröur við háskóla grennslast fyrir um dularfullan dauð- daga eins nemandans. Aðalhlutverk: Burt Lanc- aster, Susan Clark og Cameron Mitchell. Leik- stjóm: Roland Kibbee og Burt Lancaster. Fram- leiðendur: Roland Kibbee og Burt Lancaster. Universal 1974. Sýningartími 115 mín. 01.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.