Tíminn - 13.11.1987, Side 18

Tíminn - 13.11.1987, Side 18
18 Tíminn Föstudagur 13. nóvember 1987 1111 BÍÓ/LEIKHÚS LEIKFÉLAG REYKIAVIKUR SÍM116620 Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlist: Kjartan Ólafsson. Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd og búningar: Vignir Jóhannsson. Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Helgi Björnsson, Harald G. Haraldsson, Inga Hiidur Haraldsdóttir, Guðmundur Ólafsson. 6. sýn. sunnudag 15. nóv. kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. miðvikud. 18. nóv. kl. 20.30. Hvit kort gilda. 8. sýn. laugard. 21. nóv. kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda 9. sýn. fimmtudaginn 26. nóv. kl. 20.30. Brún kort gilda. Uppselt. Dagurvonar Föstudag 13. nóv. kl. 20. Uppselt. Föstudag 20. nóv. kl. 20 Miðvikudag 25. nóv. kl. 20 Faðirinn eftir August Strindberg Þýðing: Þórarinn Eldjárn Lýsing Ámi Baldvinsson. Leikmynd og búningar Steinunn Þórarinsdóttlr. Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Ragnheiður Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir, Jakob Þóf Einarsson, Jón Hjartarson, Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjálmarsson og Valdimar Öm Flygenrlng. Laugardag kl. 20.30. Uppselt. Fimmtudag 19. nóv. kl. 20.30 Sunnudag 22. nóv. kl. 20.30. Sfðustu sýningar FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar lil 30. okt. í síma 16620 á virkum dögum Irá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þádaga, sem leikið er. Sími 16620 Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM joíLAEYjv RÍS Sýningar i Leikskemmu L.R. við Meistaravelli Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Föstudag 13. nóv. kl. 20. Uppselt. Laugardag 14. nóv. kl. 20. Uppselt. Þriðjudag 17. nóv. kl. 20. Fimmtudag 19. nóv. kl. 20. Föstudag 20. nóv. kl. 20. Uppselt. Sunnudag 22. nóv. kl. 20.00. ATH.: Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir I sfma 14640 eða i veitingahúsinu Torfunni. Sími 13303. Riddari götunnar Hörð og ógnvekjandi spennumynd. Hluti maður. Hluti háþróuð vél. Útkoman er harðsnúin lögga sem fæst við óþjóðalýð af verstu tegund. Leikstjóri Paul Verhoeven. (Hitcher, Flesh and Blood). Aðalhlutverk Peter Weller, Nancy Allen, Daniel O'Herlihy, Ronny Cox. ★★★★ The Tribune ★★★★★ The Sacromento Union ★★★★ The Evening Sun Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. (Hafið nafnskírteini meðferðis.) \ VÉLAR& ÞJÓNUSTAHF Járnhálsi 2. Sími 673225 -110 Rvk Pósthólf 10180 BÍLALEIGA Útibú i kringum landið REYKJAVIK:... 91-31815/686915 AKUREYRI:........ 96-21715 23515 BORGARNES: .......... 93-7618 BLONDUOS:....... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: .. 95-5913/5969 SIGLUFJORÐUR: ...... 96-71489 HUSAVIK: ........ 96-41940 41594 EGILSSTAÐIR: ........ 97-1550 VOPNAFJORÐUR: ..... 97-3145 3121 FASKRUÐSFJORÐUR: .97-5366/5166 HOFN HORNAFIRÐI: .... 97-8303 interRent t Dóttir okkar og systir Dagný Björk Guðmundsdóttir Borgarvík 24, Borgarnesi sem lést 4. nóvember verður jarðsungin frá Borgarneskirkju 14. nóvember ki. 14. Anna Jónsdóttir Guðmundur Pétursson og börn t Innilega þökkum við auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Guðrúnar Jónsdóttur frá Suðureyri Systkini, systkinabörn og aðrir vandamenn. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Yerma eftir Federico Garcia Lorca. I kvöld kl. 20.00 Sunnudag kl. 20.00. Næstsíðasta sýning. Föstudag 20. nóv. kl. 20.00. Síðasta sýning. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Laugardag kl. 20.00 9. sýning. Fimmtudag 19. nóv. kl. 20. Laugardag 21. nóv. kl. 20 Föstudag 27. nóv kl. 20 Sunnudag 29.nóv. kl. 20 Siðustu sýningar á störa sviðinu fyrir jól LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Laugardag kl. 17.00. Uppselt. Laugardag kl. 20.30 Uppselt. Þriðjudag kl. 20.30 Uppselt. Miðvikudag kl. 20.30. Uppselt. Aðrar sýningar á Litla sviðinu: i Nóvember: 21. (tvær), 22., 24., 25., 26., 27., 28. (tvær), og 29. í desember: 4., 5. (tvær), 6., 1112. (tvær) og 13. Allar uppseldar Miðasalaopin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00 Simi 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til fóstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13-17. Visa Euro LAUGARÁS= Salur A Hefnandinn (The Exterminstor) Ný hörkuspennandi mynd. Eric Mathews (Robert Ginty) var einn besti maður CIA, en er farinn að vinna sjálfstætt. Hann fer eigin leiðir og að eigin reglum við sín slöri. En nu hittir hann harðsnúnasta andstæðing sinn „Hefnandann" Aðalhlutverk: Robert Ginty og Sandahl Bergman. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur B Fjör á framabraut Mynd um piltinn sem byrjaði i póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda meðviðkomu í baðhúsi eiginkonu forstjórans. Sýnd kl: 5,7,9 og 11 Salur C Vitni á vígvellinum (War Zone) Ný hörku spennandi mynd um fréttamann sem ginntur er til þess að tala við byltingarmann. Á vígvellinum skiptir það ekki máli hvem þú dreþur, svo framariega sem þú drepur einhvem. Aðalhlutverk: Christopher Walker óskarsverðlaunahafinn úr The Dearhunter og Heywell Bennett (Pennies from Heaven og Shelley) Sýnd kl. 5og 11. Undir fargi laganna (Down by law) Sýnd kl. 7 og 9 ÚTVARP/SJÓNVARP Föstudagur 13. nóvember 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57, 8.27 og 8.57. Finnur Karlsson talar um daglegt mál kl. 7.53. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálfamir" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (9). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Bjöms- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá fyrri tíð. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá isafirði) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga“ eftir Elías Mar. Höfundur les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.03 Suðaustur-Asía. Fimmti þáttur. Jón Ormur Halldórsson ræðir um stjórnmál, menningu og sögu Filipseyja. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður).. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Tekið til fóta. Umsjón: Hallur Helgason, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunn- arsson. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.03). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur Karlsson flytur. Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 20.00 Tónleikar Sambands íslenskra lúðra- sveita í Langholtskirkju 20. júní 1986. Lög eftir Helga Helgason, Julius Fucik, Henry Purcell og Gustav Holst. Stjórnendur: Eilert Karlsson og Kjartan óskarsson. (Hljóðritun Ríkisútvarpsins) 20.30 völdvaka. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hijómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías- sonar. (Frá Akureyri) 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Föstudagur með Bruce Spiingsteen. Hlustendur geta hringt í síma 687123 á meðan á útsendingu stendur og látið leika uppáhaldslag sitt með Bruce Springsteen. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergs- son og Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning í víðum skilningi viðfangsefni dægumálaútvarps- ins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Einars Kárasonar, Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 22.07 Snúningur. Umsjón: RósaGuðný Þórsdóttir. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vaktina til morguns. (Frá Akureyri) Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,- 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Föstudagur 13. nóvember 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmælis- kveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 HallgrímurThorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 22.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Krist- ján Jónsson leikur tóniist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Föstudagur 13. nóvember 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, fréttir og upplýsingar. Tónlistin á svo sannarlega uppá pallborðið hjá morgunhönum. 08.00 STJÖRNUFRÉTTtR. (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 STJORNUFRÉTTIR (fréttasími 689910). 12.00 Hádégisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafsson með tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á föstudaaseftirmiðdegi. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurflugur fljúga um á Fm 102 og 104 í eina klukkustund. 19.00 Stjömutíminn. Gullaldartónlist flutt af meist- urum. 20.00 Ámi Magnússon. Ámi er kominn í helgar- skap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-03.00 Kjartan „Daddi“ Guðbergsson Og hana nú... kveðjur og óskalög á víxl. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin Föstudagur 13. nóvember 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Niili Hóimgeirsson 40. þáttur. Sögumaður örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Albin Sænskur teiknimyndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu eftir Ulf Lögren. Sögumað- ur Bessi Bjarnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.35 Örlögin á sjúkrahúsinu. (Skæbner í hvidt) Nýr, danskur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr þar sem gert er grín að ástarsögum um lækna og hjúkrunarkonur og hinum svokölluðu „sápuóperum“. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 1850 Fréttaágrip á táknmáli. 19.00 Matariyst - Alþjóöa matreiöslubókin. Breski atreiðslumaðurinn lan McAndrew matbýr Ijúffenga fiskrétti. Umsjónarmaður Bryndís Jónsdóttir. 19.20 Á döfinni. 19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops) Efstu lög bresk/bandaríska vinsældalistans, tekinn upp viku fyrr í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. UmsjónarmaðurHelgi E. Helgason. 21.00Annir og appelsínur. Vikulegur þáttur i umsjá framhaldsskólanema. Að þessu sinni bjóða nemendur Fjölbrautaskóla Suðumesja sjónvarpsáhorfendum að skyggnast inn fyrir veggi skólans. Umsjónarmaður Eiríkur Guð- mundsson. 21.40 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Elskhugi að atvinnu. (Just a Gigolo) Bresk/ þýsk bíómynd frá árinu 1978. Leikstjóri David Hemmings. Aðalhlutverk David Bowie, Sydne Rome, Kim Novak, David Hemmings, Maria Schell, Curt Jurgens og Marlene Dietrich. Myndin gerist í Berlín á árunum eftir heimsstyrj- öldina fyrri. Ungur, myndarlegur maður verður eftirlæti kvenna af ýmsum þjóðfélagsstigum. Hann hefur hvorki löngun né viljastyrk til þess að forðast hið Ijúfa líf og fer svo að líf hans snýst eingöngu um það að láta vel að konum. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 1STOÐ2 Föstudagur 13. nóvember 16.40 Milli heims og heljar. 18.15 Hvunndagshetja Patchwork Hero. Astralsk- ur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: örnólfur Árnason. ABC Australia. 18.45 Lucy Ball. Brúökaupsveislan. Þýðandi: Sig- rún Þorvaldsdóttir. Lorimar._____________ 19.1919.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Sagan af Harvey Moon Shine On Harvey Moon. Harvey og fjölskylda taka þátt í sögulegu nýjársboði sem endar með því að Leo, vinur Rítu er settur í steininn. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Central. 21.25 Spilaborg. Getraunaleikur í léttum dúr þar sem tvenn hjón keppa hverju sinni. Umsjónar- maður er Sveinn Sæmundsson. Stöð 2. 21.55 Hasarleikur. Moonlighting. Prestur sem hlustað hefur um skeið á syndajátningar ungrar konu, sér ástæðu til þess að leita konuna uppi. Hann felur Maddie og David verkefni, en konan á eftir að koma þeim mjög á óvart. Þýðandi: ólafur Jónsson. ABC. 22.45 Max Headroom Viðtals- og tónlistarþáttur í umsjón sjónvarpsmannsins vinsæla, Max He- adroom. Þýðandi íris Guðlaugsdóttir. Lorimar. 23.10 Arnarvængur. Eagle’s Wing. Hvítur maður stelur afburða góðum hesti frá Comanche indíánum. Indíánahöfðinginn lætur það sér ekki lynda og heitir því að beita öllum tiltækum ráðum til þess að ná aftur hestinum. Aðalhlut- verk: Martin Sheen, Sam Wareston, Caroline Langrishe og Harvey Keitel. Leikstjóri: Anthony Harvey. Framleiðandi: Peter Shaw. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Rank 1979. Sýningartími 100 min. 00.50 Skuggaverk i skjóli nætur. Midnight Spares. Áströlsk gamanmynd um unga mann sem snýr aftur til heimabæjar síns og uppgötvar að faðir hans er horfinn. Hann þykist vita hverjir standi á bak við hvarf föður síns og safnar liði til þess að lumbra á sökudólgnum. Aðalhlutverk: James Laurie, Gia Carides og Max Cullen. Leikstjóri: Quentin Masters. Þýöandi: Salóme Kristinsdóttir. ITC 1970. Sýningartími 85. mín. 02.15 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.