Tíminn - 01.12.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.12.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn , Þriðjudagur 1. desember 1987 LEiKFÉLAG REYKjAVlKUR SÍM116620 OjO Þýöing: Karl Agúst Úlfsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlist: Kjartan Ólafsson. Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd og búningar: Vignir Jóhannsson. Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Helgi Björnsson, Harald G. Haraldsson, Inga Hildur Haraldsdóttir, Guómundur Ólafsson. 10. sýning sunnudaginn 29. nóv. kl. 20.30. Bleik kort gilda. Miðvikudag 2. des. kl. 20.30 Laugardag 5. des. kl. 20.30 Föstudag 11. des. kl. 20.30 ■ Etlir Birgi Sigurösson. Föstudag 4. des. kl. 20.30 Laugardag 12. des. kl. 20.00 Siðustu sýningar fyrir jól Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM aJöíLAE^ RÍS Sýningar í Leikskemmu L.R. viö Meistaravelli Leikgerö Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. I kvöld kl. 20.100 sýning. Fimmtudag 3. des. kl. 20. Uppseit. Föstudag 4. des. kl. 20. Uppselt. Sunnudag 6. des. kl. 20 ATH.: Veitingahús á staönum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni. Sími 13303. Munið gjafakort Leikfélagsins. Óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekiö á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. '88 í síma 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni i lönó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga, sem leikið er. Sími 16620 VÉIAR& ÞJÓNUSTAHF Járnhálsi 2. Sími 673225 -110 Rvk‘ Pósthólf 10180 í 'iii )J ÞJODLEIKHUSID Les Miserables Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herbert Kretschmer byggóur á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Þýóing: Böðvar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Ása Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Simon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guðmundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir, i'var Örn Sverrisson og Víðir Óli Guðmundsson. Laugardag 26. desember kl. 20.00. Frumsýning. Uppselt Sunnudag 27. des. kl. 20.00.2. sýning. Laus sæti á efri svölum Þriðjudag 29. des. kl. 20.00.3. sýning. Laus sæti á efri svölum. Miðvikudag 30. des. kl. 20.00.4. sýning. Laus sæti á efri svölum. Laugardag 2. janúar kl. 20.00. 5. sýning. Laus sæti á efri svölum. Sunnudag 3. jan. kl. 20.00.6. sýning. Laus sæti á efri svölum. Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00. 7. sýning. Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00.8. sýning. Föstudag 8. jan. kl.20.00.9. sýning. Sunnudag 10. jan. kl. 20.00 Þriðjudag 12. jan. kl. 20.00 Fimmtudag 14. jan kl. 20.00 Laugardag 16. jan. kl. 20.00 Sunnudag 17. jan. kl. 20.00 Þriðjudag 19. jan. kl. 20.00 Miðvikudag 20. jan. kl.20.00 Föstudag 22. jan. kl. 20.00 Sunnudag 24. jan. kl. 20.00 LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Föstudag kl. 20.30. Uppselt. Laugardag kl. 17.00. Uppselt. Laugardag kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag kl. 17.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Aðrar sýningar á Litla sviðinu: í desember: 11., 12. (tvær) og 13. Allar uppseldar í janúar: 7„ 9. (tvær), 10., 13., 15., 16. (síðdegis), 17. (siðdegis), 21., 23. (tvær) og 24. (siðdegis). Uppselt 7., 9., 15., 16. og 23. janúar. Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00 Sími 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13-17. Jólagjöfin i ár: Gjafakort á Vesalingana Visa Euro TÖLVU- NOTENDUR Við í Prentsmíðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu _ PRENTSMIÐI AN _ Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 LAUGARAS Salur A Furðusögur Ný æsispennandi og skemmtileg mynd í þrem hlutum gerðum af Steven Spielberg, hann leikstýrir einnig fyrsta hluta. Ferðin: Er um flugliða sem festist i skottumi flugvélar, turninn er staðsettur á botni vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað. Múmtu faðir: Önnur múmían er leikari en hin er múmían sem hann leikur. Leikstýrð af: William Dear. Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf kemur of seint í skólann. Kennaranum líkar ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft geldur likur likt. Leikstýrð af: Robert Zemeckis. (Back To The Future). Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur B Teen Wolf Um þessa helqi er verið að frumsýna í Bandarikjunum f EEN WOLFII. Af því tilefni sýnum við fyrri myndina sem því miður hefur ekki verið sýnd hér áður. Þetta er þrælmögnuð gamanmynd um svalasta gæjann í bekknum. Sýndkl. 5,7,9og 11 Mlðaverð kr. 150,- Englnn ísl. textl Salur C Fjör á framabraut M ** t .>J >.»í’ • , Mynd um piltinn sem byrjaði í póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda með viðkomu í baðhúsi eiginkonu forstjórans. Sýnd kl: 5,7 9og11 (jjj^n HÁSKÚLABti H illtHifriftte SÍMI 2 21 40 Hinir vammlausu (The untouchables) Al Capone stjórnaði Chicago með valdi og mútum. Enginn gat snerl hann. Enginn gat stöðvað hann... Þar til Eliot Ness og lítill hópur manna sór að koma honum á kné. Leikstjóri Brian De Palma (Scarface). Aðalhlutverk: Kevin Costner, Robert De Niro, Sean Connery. Sýnd kl. 5.05, 7.30 og10 Bændur Höfum til sölu fiskimjöl. Upplýsingar í síma 99-3170. Njörður hf., Eyrarbakka Þriðjudagur 1. desember Fullveldisdagur íslands 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987 Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur og hugað að jólakomunni með ýmsu móti þegar 23 dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Messa í Háskólakapellunni Sigurður Jóns- son stud. theol. prédikar. Séra Karl Sigurbjörns- son þjónar fyrir altari. Organisti: Hörður Áskels- son. 12.00 Fréttayfirlit. Dagskrá. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Heilsa og næring Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga“ eftir Elías Mar Höfundur les (25). 14.00 Hátíðarsamkoma stúdenta í Háskólabíói á fullveldisdaginn 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlíst eftir Ludwig van Beethoven Gew- andhaus hljómsveitin í Leipzig leikur: Kurt Mazur stjórnar. a. Leonore-forleikur nr. 3 op. 72b. b. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 36. (Af hljómdiskum) 18.00 Fréttir. 18.03 Torgíð - Byggða- og sveitarstjórnarmál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Glugginn - Leikhús Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist Trausti ÞórSverrissonkynnir. 20.40 Málefni fatlaðra Umsjón: Guðrún ögmunds- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 21.10 Norræn dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Steinar á Sandi Knútur R. Magnússon les (11). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Blómguð kirsuberjagrein" eftir Friedrich Feld Þýðandi: Efemía Waage. Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Gísli Al- freðsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Baldvin Halldórsson, Valur Gíslason, Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Jón Hjartarson, Guðmundur Pálsson, Hákon Waage og Randver Þorláks- son. (Áðurflutt 1977). 23.25 Tónlist eftir Hjálmar H. Ragnarsson a. Rómansa. Martial Nardeau, Óskar Ingólfsson og Snorri Sigfús Birgisson leika. b. „Rómeó og Júlía", hljómsveitarsvíta. Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit islands leikur:höfundurinn stjórnar. (Hljóðritanir Ríkisútvarpsins). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. úi 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við flestra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komiö nærri flestu þvi sem snertir landsmenn. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Stæður Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við í Bolungarvík, segir frá sögu staðarins, taíar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Listapopp Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 1. desember 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fréttirkl. 14.00,15.00, og 16.00. 17.00-19.00 HallgrímurThorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við söau. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttirkl. 19.00. 21.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. LJÓSVAKINN Þriðjudagur 1. desember 07.00-13.00 Stefán S. Stefánsson við hljóð- ann. Tónlist við allra hæfi og fréttir á heila tímanum. 13.00-19.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi- lega tónlist og flytur fréttir. 19.00-20.30 Létt tónlist úr ýmsum áttum. 20.30-22.30 Óperukvöld á Ljósvakanum. / FIVI102 2 FIVI 102,2 Þriðjudagur 1. desember 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. Þáttur sem hjálpar þér að fara réttu megin fram úr á morgnana. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 09.00 Gunnlaugur Helgason. Nú eru allir vaknað- ir. Góð tónlist, gamanmál og Gunnlaugur hress að vanda. Mikið hringt og mikið spurt. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guöbjartsdóttir stjórn- ar hádegisútvarpi 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Að sjálfsögðu verður Helgi með hlustendum á línunni. 14.00 og 16.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnússon. Tónlist, spjall, frétiir og fréttatengdir atburðir. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR: 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar perlur. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104 Hin óendanlega gullaldartónlist ókynnt í klukku- stund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spán- nýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnu- slúðrið verður á sínum stað. 21.00 íslenskir tónlistarmenn Hinir ýmsu tónlist- armenn leika lausum hala í eina klukkustund með uppáhaldsplöturnar sínar. Mikil hlustun. í kvöld: Baldur M. Arngrímsson hljómlistarm. 22.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Einn af yngri dagskrárgerðarmönnum leikur gæða tónlist fyrir fólk á öllum aldri. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Þriðjudagur 1. desember 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.25 Súrt og sætt (Sweet and Sour) Ástralskur myndaflokkur um unglingahljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Við feðginin. (Me and My Girl) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skammdegisspjall Stefán Jón Hafstein ræðir við Þráin Bertelsson um kvikmyndagerð. Stjórn upptöku Baldur Hrafnkell Jónsson. 20.55 Skammdegi. íslensk kvikmynd frá 1984. leikstjóri Þráinn Bertelsson. Handrit Þráinn Ber- telsson og Ari Kristinsson. Aðalhlutverk Ragn- heiður Arnardóttir, Eggert Þorleifsson, Hallmar Sigurðsson, María Sigurðardóttir og Tómas Zöega. Ung ekkja sem dvalið hefur erlendis flytur til tengdafólks síns á Vestfjörðum. Hún hefur erft hálfa bújörð eftir mann sinn en er hún hyggst selja sinn hlut fara undarlegir atburðir að gerast. 22.30 Jón Sigurðsson. Kvikmynd um líf og störf Jóns Sigurðssonar forseta. Lúðvík Kristjánsson rithöfundur annaðist sagnfræðihlið þessarar dagskrár og leiðbeindi um myndval. Umsjónar- maður Eiður Guðnason. Mynd þessi var fyrst á dagskrá 17. júní 1969. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 0 STOÐ2 Þriðjudagur 1. desember 16.10 Anna og konungurinn í Síam. Anna and the King of Siam. Tvöföld Óskarsverðlauna- mynd um unga. enska ekkju sem þiggur boð Síamskonungs um að kenna börnum hans ensku. 18.15- A la carte. Listakokkurinn Skúli Hansen matreiðir Ijúffenga rétti í eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2._____________________________________________ 18.45 Fimmtán ára. Fifteen. Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Unglingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. West- ern World._____________________________________ 19.1919:19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Húsið okkar. Our House. Gamanmynda- flokkur um þrjóskan, en elskulegan afa sem deilir húsi með tengdadóttur og tveim barnabörnum. 21.25 Sterkasti maður heims Pure Strength Dagskrá frá keppni um titilinn „Sterkasti maður heims" RPTA 1987. 22.15 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþátt- ur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 23.15 Hunter. Starfsmaður hjá sendiráði týnir lífinu er bíll hans er sprengdur í loft upp. Samtök hryðjuverkamanna lýsa sig ábyrg en Hunter er ekki sannfærður um sekt þeirra. Þýðandi: Ing- unn Ingólfsdóttir. Lorimar. 00.05 Viðvörun. Warning Sign. Fyrir slysni mynd- ast leki á efnarannsóknarstofu í Bandaríkjunum þar sem leynilega er unnið að framleiðslu vopna til notkunar í sýklahernaði. Aðalhlutverk: Sam Waterson og Karen Quinlan. Leikstjóri: Hal Barwood. 01.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.