Tíminn - 29.06.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.06.1988, Blaðsíða 1
Gámarækja flutt inn frá Kanada til fullvinnslu • Baksída — KauptaxtarASIhafa hækkað um rífíega 100%ídollummáári • Blaðsíða 2 J Wm ■ ■ Stúdentar Hl orðnir langeygir eftir einkunnum sínum og hyggjast auglýsa eftir þeim á síðum dagblaðanna: Birta nöfn „tossa“ úr röðum kennara L íkast til hafa þeirgleymt sér við blaðalestur og prófin eru enn niðri í skúffu, eða hvað ? riminn pjetur Fjöldi nemenda við Háskóla íslands er orðinn langeygur eftir einkunnum sínum. Sá frestur er kennurum er veittur til að fara yfir prófúrlausnir er liðinn fyrir nokkru, en ríflega þrjátíu kennarar hafa enn ekki gert hreint fyrir sínum dyrum og skilað af sér einkunnum. Nemendur ætla ekki að láta við svo búið sitja, og hefur Stúdentaráð gengið fram fyrir skjöldu og hyggst nú auglýsa í dagblöðum eftir einkunnum þeim er „tossar“ meðal kennara liggja enn með heima hjá sér. Er viðbúið að málið fái fljóta afgreiðslu með þess- um hætti. • Blaðsíða 5 i ÉÉ ^ : ■ ms? Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra eftir ríkisstjórnarfund um gjaldskrárhækkun Landsvirkjunar: Landsvirkjun braut lög Steingrímur Hermannsson utan- ganga þvert gegn bráðabirgða- ríkisráðherra var ómyrkur í máli lögum þeim er ríkisstjórnin setti að loknum ríkisstjórnarfundi í og ætlað var að frysta hækkanir á gærmorgun um gjaldskrárhækk- opinberri þjónustu. Segir hann un Landsvirkjunar. Sagðist hann Landsvirkjun hafa brotið bráða- telja það afar alvarlegt að fyrir- birgðalögin með framgangi sín- tæki á borð við Landsvirkjun skuli um í málinu. • Blaðsíða 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.