Tíminn - 09.10.1993, Blaðsíða 23

Tíminn - 09.10.1993, Blaðsíða 23
Laugardagur 9. október 1993 Tíminn 23 LEIKHÚS vf llfjíj ÞJÓDLEIKHUSID S(ml11200 Gestaleikur frá Sevilla: Flamenco Gabriela Gutarra sýnir sýnir kiassiska spánska dansa og flamenco. Mótdans- arí: Juan Polvillo. Söngvarí: Juan Manuel P. Gltaríeikarí: Antonlo Bemal. Aukasýning I dag kl. 14 vegna fjöida áskorana. Stóra svlðið: Þrettánda krossferðin eftir Odd Bjömsson 4. sýn. fimmtud. 14. okt. 5 sýn. föstud. 15. okt 6. sýn. laugard. 23/10 7. sýn föstud. 29/10 Stóra svlðið: Kjaftagangur eftir Neil Simon I kvöld. Fáein sæti laus. Laugardaginn 16. október. Fáein sæti laus. Föstudaginn 22. október Laugardaginn 30. október Dýrin í Hálsaskógi effir Thorbjöm Egner A morgun kl. 14 Fáein sæti laus. Sunnud. 17. okt. kl. 14. 60. sýning. Fáein sæti laus. Sunnud. 17. okt. Id. 17 Sunnud. 24. okt. Id. 14 og kl. 17 Ath. Aðeins örfáar sýningar. Smiðaverkstæðið: Lestrardagur evrópskra leikhúsa Ungfrú Gamlageit effir Annle M.G. Schmidt Upplestur á Smföaverkstæðinu sunnud. 10/10 kl. 14:00, 15:00,16:00 og 17:00. ÓKEYPIS AÐGANGUR Ferðalok Miðvikud. 13.okt kl. 20.30 Sunnud. 17. okt kl. 20.30 Fimmtud. 21. okt Id. 20.30. Sunnud. 21. oktkl. 20.30. Litla sviðið: Ástarbréf effir A.R. Gumey Þýðing: Úlfur Hjörvar Útlit: Þórunn S. Þorgrímsdóttir Leikstjóm: Andrés Sigurvinsson Leikendur Herdfs Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson I kvöld. Id. 20.30. Örfá sæti laus. 4. sýn. fimmtud. 14. okL W. 20.30 5. sýn. laugard. 16. okL Id. 20.30 6. sýn. föstud. 22. okL Id. 20.30. UppseiL 7. sýn. laugand. 23. okL kl. 20.30 Miöasala Þjóöieikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum i sima 11200 frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Græna llnan 996160 - Leikhúslinan 991015. <MJ<9 leikfélag mmám REYKJAVDCUR STÓRA SVKJIÐ KL. 20: Spanskflugan eftir Amold og Bach Sýn. laugard. 9. okl UppseK Sýn. Ilimnitud,. 14. okt Fáein sæti laus Sýn. föstud. 15. okL Uppselt Sýn. laugard. 16. okL Uppselt Sýn. sunnud. 17. okt Uppseit Sýn. laugard. 23. okt Uppselt Sýn. miðvkud. 27. okt Uppselt UTLA SVIÐIÐ KL. 20: ELÍN HELENA effir Áma Ibsen Sýn. laugard. 9. okt Uppselt Sýn. sunnud. 10. okt Uppselt Sýn. miðvkud. 13. okt Uppselt Sýn. ftnmtud. 14. okt Uppselt Sýn. löstud. 15. okt Uppselt Sýn. laugard. 16. okt Uppselt Sýn. sunnud. 17. okL Uppseit Sýn. miðvikud. 20. okt Aih. að ekki er hægt að Neypa gestum inn i saiinn eftir að sýning er hafin. Áríðandil Kortagestir, athugið að gæta að dag- setningu ð aðgöngumiðum á Litla sviði. STÓRA SVIÐIÐ KL. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR effir Astrid Lindgren Sýn. sunnud. 10. okt Uppselt Af ðviðráðanlegum orsökum veiður að fella niður sýn- ingu á Ronju ræningjadóttur laugaidaginn 16. okL Leikhúsgestir með aðgöngumiða dagsetta þann 16. vinsamlegast hafið samband við miðasölu. Sunnud. 17. okt Fáein sæli laus. Laugard. 23. okt Sunnud. 24 okt Ath. aöeins 10 sýningar Miðasalan er opin afla daga nema mánudaga fiá Id. 13-20. Tekið á mðti miðapöntunum i sima 680680 fiá M. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Munlð gjafakortin okkar. Titvalin tækifærísgjöf. Leikfélag Reykjavíkur Borgarieikhúsið IK V KMÝNPAH ÚSl Juraesic Parfc Vinsælasta mynd allra tima. Sýnd laugard. Id. 5, 9.10 Sýnd sunnud. kl. 2.30,4.50,7 og 9.10 Bönnuð innan 10 ára Ath'. Atríði I myndinni geta valdið ótta hjá bömum upp að 12 ára aldri. (Miöasalan opn frá Id. 16.30) Indókfna Sýnd Id. 9.10 Bönnuö innan 14 ára. Slhrer Sýnd Id. 11.15 Bönnuö innan 16 ára. Rauól laanplnn Sýnd laugard Id. 4.50 Sýnd sunnud Id. 3 Skólakllkan Sýnd sunnud Id. 5.10 . !vOiL-m«|iulu luilíO í MvlmjIciuOílc i Háskólabiói 1.-11. október Laugardagur 9. okt Kl. 3 Leolo (Kanada) Flaggermusvinger (Noregur) Frameup (USA) Das Ende derZukunft (ZH 10) (Þýskaland — Sýnd kl. 2.30) KI. 5 Simple Men (USA) Solo con tu Pareja (Mexlkó) All the Vermeers in NY (USA) Kl. 7 Russlan Plzza Blues (Danmörk) Suspended Stride of the Stork (Grikkland — Sýnd kl. 6.50) The Bed You Sleep ln (USA) London Kills Me (Bredand) Zelt des Schwelgens (ZH 11) (Þýskaland) Kl. 9 Sevilianas (Spánn) Naked (Bredand) Simple Men (USA) Kl. 11 Zomble & the Ghost Train (Finnland) Poison (USA) Russlan Pizza Blues (Danmörk) Sunnudagur 10. okt Kl. 3 Russian Pizza Blues (Danmörk) Love (Rússland) Dor Zoit (ZH 12) (Þýskaland) Kl. 5 Slmple Men (USA — Sýnd Id. 4.50) Raining Stones (Bredand) Southem Wlnds (Asfa) Kl. 7 Suspended Stride of the Stork (Grikkland — Sýnd kl. 6.50) All that Roally Matters (Pólland) Ali the Vermeers ln NY (USA) Kunst oder Leben (ZH 13) (Þýskaland) Kl. 9 Sevillanas (Spánn) Solo con tu Pareja (Mexlkó) The Bed You Sloep ln (USA) Kl. 11 Sevillanas (Spánn) Man Bites Dog (Belgia) Frameup (USA) Pfanó Sigurvegari Cannes-hátiðarinnar 1993. Sýnd Id. 4.50, 6.50, 9 og 11.15 ÁreRnl Spennumynd sem tekur alla á taugum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð bömum innan 12 ára. Ein mesta spennumynd allra tima Red Rock West Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Þrfhymlngurlnn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýnd kl. 5, 7. 9og 11 Loftskeytamaóurlnn Frábær gamanmynd. Sýndkl. 5, 7,9og11 Ð DAGBÓK £7'* Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Sunnudag í Risinu: Bridskeppni í Vestur- sal kl. 13 og félagsvist kl. 14 í Austursal. Dansað í Goðheimum kl. 20. Mánudag: Opið hús í Risinu kl. 13-17. Brids og frjáls spilamennska. Tónleikar í Seljakiikju Kvenfélag Seljasóknar stendur fyrir tón- Ieikum í Seljakirkju sunnudaginn 10. okt kl. 20.30. Flytjendur. Signý Sæmundsdóttir, Bergþór Pálsson og Egill Ólafsson. Und- irleikaran Jónas Dagbjartsson, Stefán G. Stefánsson, Gunnar Hrafnsson og Jónas Þórir. Erla Axelsdóttir myndlistarmaður sýnir verk sín í anddyri kirkjunnar. Auglýsingasímar Tfmans 680001 & 686300 Fríkirkjan í Reykjavík Sunnudagur Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Frötts/í í eflirrétt fyrir 6 manns 1 kg epli 2 dl hvítvín Ca. 150-200 gr sykur Möndludeig: 4 egg 8 msk. sykur 100 gr malaðar möndlur Eplin eru afhýdd, kjarnar teknir úr og eplin skorin í smábita, sett í pott með víninu og sykrinum og látin aðeins mýkjast. Sett í eldfast mót. Eggjarauðumar þeyttar með sykrinum. Möluðum möndlunum bætt út í og síðast er stífþeyttum eggjahvítunum blandað varlega saman við hræruna og deigið jafn- að yfir eplin í forminu. Bakað við 175° í ca. 60 mín. neðarlega í ofn- inum. Borin fram ylvolg með köldum þeyttum rjóma. l/aUsJeiaœ&rattS itt/sJitJlufieffflinjfa Fyrir ca. 6. 2 dl vatn soðið saman í potti með 75 g smjöri. 150 g hveiti bætt út í og hrært vel saman þar til það sleppir pottinum. Potturinn tek- inn af plötunni, 1 tsk. af salti og 3 eggjum hrært saman við deigið einu í senn og hrært vel á milli. Bökunarpappír settur á plötu, teiknaður hringur á pappírinn og deigið sett þar á með skeið (það má líka nota sprautupoka). Hring- urinn er bakaður við 180-190° f ca. 30 mín. Ekki opna ofninn á meðan verið er að baka hringinn. Um pasta Það eru til margar tegundir af pasta, en bara ein aðferð til að sjóða það. Pasta á að sjóða í miklu léttsöltuðu vatni, ca. 1 tsk. salt á 1 lítra vatns. Pastað er sett út í vatnið þeg- ar það bullsýður. Látið sjóða þar til það er að verða mjúkt. Hrært í á meðan, svo það klessist ekki saman. Tekið upp í sigti og vatnið látið síga af því. Borið fram strax. Sítrónur Gott ráð er að leggja sítrón- una í volgt vatn í ca. 15 mín. fyrir notkun. Þá fáum við næstum helmingi meiri safa úr henni, þegar við pressum hana. Q/nstei/tur tiMinjfur Fyllingin: Saxið gróft 200 gr af skinku eða hamborgarhrygg, 3-4 sýrðar gúrkur og 2-3 tómata. 4 msk. majones. 1 dl sýrður rjómi. Öllu hrært saman og bragðað til með salti og pipar. Hringurinn lát- inn verða kaldur, síðan skorinn í tvö lög með beittum hníf. Fylling- in er sett á milli laganna rétt áður en á að bera kransinn fram. 2 kjúklingar (ca. 800 gr) 172 sítróna 50 gr smjör Salt, pipar Hreinsið kjúklingana vel og skol- ið þá utan og innan. Þerrið þá og núið þá með sítrónusafa og krydd- ið með salti og pipar. Kjúklingam- ir settir í ofnskúffuna með bring- una upp og smjörskífur settar yfir. Steiktir við góðan hita (225°) í ca. 50-60 mín. Setjið feitina úr skúffunni annað slagið yfir meðan á steikingu stendur. Setjið ekki vatn yfir, held- ur bætið smjöri við ef ykkur finnst þörf á. Prufið með prjóni hvort fuglamir eru fullsteiktir. Það á að koma glær safi út, ekki rauðlitað- ur, og lærið á að losna auðveldlega frá. Berið franskar kartöflur, grænmetissalat eða heitt brauð með. Soðið úr skúffunni má einn- ig nota með. SattattaJaJa 2 egg 200 gr sykur 1 dl vatn 100 gr brætt smjör 150 gr hveiti 30 gr kakó 2 stórir bananar 1 og 1/2 tsk. fyftiduft Eggin og sykurinn em þeytt vel saman. Köldu vatni, bræddu smjöri, hveiti, kakó og lyftidufti bætt út í eggjahræruna og hrært vel saman með skeið. Helmingur- inn af deiginu er settur í smurt og raspi stráð form, bananasneiðum raðað yfir og það sem eftir er af deiginu sett yfir. Bakað neðarlega í ofninum við 175° í ca. 40-45 mín. Kakan tekin volg úr forminu og látin kólna. Góð til að frysta. Attííróm/a/a 2 egg 200 gr sykur 175 gr hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 appelsína 50 gr smjör Skraut: 2 dl flórsykur 2 msk. appelsínusafl Egg og sykur þeytt saman. Hveiti og lyftidufti blandað saman við, ásamt raspi utan af appelsínunni. Smjörið er brætt og blandað saf- anum úr appelsínunni, hrært saman við deigið. Deigið sett í vel smurt og raspi stráð kringlótt form. Kakan bökuð í ca. 30 mín. við 200° neðarlega í ofninum. Kakan látin bíða um stund í form- inu áður en henni er hvolft var- lega úr. Sigtaður flórsykur er hrærður með appelsínusafa og smurt yfir kökuna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.