Tíminn - 14.01.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.01.1994, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 14. janúar 1994 Stjörnuspá ?TL Steingeitin /VO 22. des.-19. jan. Þér viröist lífib heldur litlaust þessa dagana og þér er hætt viö bölsýni. Ráö viö því er aö taka þér eitthvaö fyrir hendur sem þú hef- ur aldrei gert áöur. Þá mun líf þitt fá nýjan lit. (fy. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú nærö sambandi við fólk sem þú hefur ekki hitt lengi. Ferbalög gera þér gott, en ekki fyrr en síöar á árinu. Þú ættir að leita uppi staöi sem þú hefur aldrei komiö til áöur. Fiskamir <£X 19. febr.-20. mars Nú verður þú að taka frumkvæðib í lífi þínu, en láta aðra ekki stjór- na þér. Ef þú tekur afgerandi af- stöðu, mun streitan hverfa. Fjár- málin gætu verib betri. Hrúturinn TT*)I 21. mars-19. apríl Þú veröur beðinn um abstob og víktu ekki undan aö verba við beiðninni. Vartu ánægður meö þab sem þú hefur þegar öölast og mundu að grasiö er ekki alltaf grænna hinum megin í dalnum. Nautib 20. aprfl-20. maí í dag áttu að vera í góðu jafnvægi og er tilvaliö aö gera framtíöar- áætlanir. Þær munu þó ekki allar standast. En samt verba þær þér til góðs, þegar til lengri tíma er litiö. Tvíburamir 21. maí-21. júní Ef þú getur tamiö þér þolinmæbi og góðan samstarfsvilja, mun allt ganga þér í haginn. Erfiöleikar eru í fjölskyldulífinu, sem auövelt er ab kippa í lag, ef vilji er fyrir hendi. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þetta er góður dagur og hamingj- an brosir vib þér. Smávandamál, sem hafa hrjáb þig, hverfa næst- um af sjálfsdáöum. En passaðu þig í umferöinni og gættu sérstak- lega vel að til hægri. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Reyndu aö njóta lífsins, en gættu hófs. Þú ert of bráöur ab hrifsa til þin þau lífsins gæði, sem em fleir- um ætlub. Þessi óvani getur kom- ib þér í koll. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Það er mikill vandi fyrir þig að velja kunningja og samstarfs- menn. Þú ert slæmur mannþekkj- ari. En þú átt líka trygga vini, sem ekki má vanrækja. JL, Vogin Q ^ 23. sept.-23. okt. Auðvelt er ab hafa áhrif á þig og þú ert alltof trúgjam. Óvandab fólk notfærir sér þessa eiginieika. En þú lærir af reynslunni. í dag skaltu ekki halda framhjá. Þaö dregur slæman dilk á eftir sér. Sporödrekinn 24. okt.-24. nóv. Trúöu vinum þínum fyrir hvaö angrar þig. Þótt þeir skilji þig ekki, léttir það á sálarlífinu. Smá- feröalag og tilbreyting em þér til góbs. Vertu góðpr viö sjálfan þig. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Ef þú spilar vel úr spilunum, get- ur þú hlotjb ávinning. Tækifærin em mörg í ástamálum, frama og til ab græöa peninga. Veljiröu rétt, fer allt vel. Einhver biður þig aö koma á ball. ÞJÓÐLEIKHÚSID Sfmi11200 Smíðaverkstæðið kl. 20:30 Blóöbrullaup effir Federíco Garcia Lorca Þýfling. Hannes Sigfússon Tóniist Hilmar Öm Hilmareson Lýsing: Bjöm Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd og búningar Elin Edda ÁmadótUr Leiksljóm: Þórnnn Sigurflardóttir Leikendur Bríet Héflinsdóttir, Baltasar Kormákur, Ingvar E. Sigurðsson, Steinunn Ólina Þoreteins- dóttir, Guflrún Þ. Stephensen, Edda Amljfltsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Guðrún S. Gisladflttir, Rúrik Haraldsson, Ragnheiflur Steinsdóttir, Bryndís Péturedóttir, Vigdís Gunnaredóttir. Frumsýning föstud. 21. jan. Fáein sæti laus. Miövikud. 26. jan. - Fimmtud. 27. jan. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20:00: Frumsýning 15. janúar Seiöur skugganna eftir Lars Norén Frumsýning á motgun. Uppselt Sunnud. 16. jan. - Föstud. 21. jan. Stóra sviöið kl. 20.00: Mávurínn 7. sýn. á motgun. Fáein sæb laus 8. sýn. sunnud. 23. jan. - 9. sýn. sunnud. 30. jan. Kjaftagangur Laugard 22 jan. Föstud. 28. jan. Næst slðasta sýning Laugard 29. jan. Slöasta sýning Allir synir mínir Efbr Arthur Miller I kvöld kl. 20. Fáein sæti laus. Fimmtud 20. jan kl. 20.00. - Föstud. 21. jan. Id. 20. Fimmtud. 27. jan kl. 20.00. Skilaboðaskjóðan Ævintýri með söngvum Laugard. 15. jan. Id. 14.00. Fáein sæti laus Sunnud. 16. jan. kl. 14.00. Fáein sæli laus Sunnud. 23. jan. kl. 14.00. Fáein sæö laus Laugard. 29. jan. Id. 13.00. Sunnud. 30. jan. kl. 14.00. Miöasala Þjóðleikhússins er opin frá kl. 13-18 og fram að sýnlngu sýningardaga. Tekið á mób simapöntunum virka daga frá kl 10.00 islma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna linan 996160 - Leikhúslínan 991015. Simamarkaöurinn 995050 flokkur 5222 <mi<B LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: EVA LUNA 5. sýn. sunnud. 16. jan. Gul kort gilda. Uppselt 6. sýn. fimmtud. 20. jan. Græn kort gilda. Fáein sæb laus 7. sýn. föstud. 21. jan. Hvit kort gilda. Uppselt 8. sýn. sunnud. 23. jan. Uppselt 9. sýn. fimmtud. 27. jan. 10. sýn. föstud. 28. jan. UppselL 11. sýn. sunnud. 30. jan. Órfá sæb laus SPANSKFLUGAN Sýn. I kvöld 14. janúar. 35. sýning Sýn. laugard. 15. janúar. Fáar sýningar efbr LITLA SVIÐIÐ KL 20: ELÍN HELENA Sýn. I kvöld 14. jan. Sýn. laugard. 15. jan. RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sunnud. 16.jan. Sunnud. 23. jan Næst siðasta sýning. 60. sýn. sunnud. 30. jan. Síöasta sýning. Ath. aö ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn efbr aö sýning er hafin. Tekiö á mób miðapöntunum i sima 680680 frá Id. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakorbn okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur Borgarieikhúslfl „Vegna þess aö ég get ekki slappaö af fyrr en þú slappar af." Gagnkvæm tíllítssemi allra vegfakrenda IUMFERÐAR 'RÁÐ EINSTÆDA MAMMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.