Tíminn - 29.06.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.06.1994, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 29. júní 1994 Stjörnuspá fH, Steingeitin a0 22. des.-19. jan. Steingeitur fagna þessum degi meö ýmsum hætti. Þær hóf- samari fara í sund með börn- unum og knúsa þau og kyssa, en aðrar hafa stærri plön og frumlegri. Samkenni dagsins er sæla. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn verður ljótur í dag, en alls ekki leiðinlegur. Hann mun hefja baráttu gegn grænmetisætum og snæða spekk og súran hval. Vinsæld- ir stíga hægt og rólega. Fiskarnir <£>( 19. febr.-20. mars Þú verður brjálaður í dag. Góða skemmtun. h- Hrúturinn 21. mars-19. apríl Það fer lítið fyrir þér í dag og eitthvað veröur um tilvistar- spurningar í framhaldi af því. Varastu að lita í spegil, því það myndi valda auknu þunglyr.di. Nautiö 20, apríl-20. maí Konur í þessu merki munu blómstra í dag og fegurö þeirra og þokki verða í önd- vegi. Lífsnautnir verða miklar, en þær geta kostaö sitt. Ekki verður kynlífið i askana látið. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Feröalag framundan hjá þér. Þú ferð í fýlu. Krabbinn 22. júní-22. júlí Maöurinn þinn er leiðinlegur. í kvöld reytir hann arfa og gefur þér meb þeim orðum að hugurinn skipti mestu. Þú skalt svara honum að verkin skuli fremur tala og gefa hon- um þrekið kjaftshögg. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú svívirðir kvöldblíbuna með því að taka 3 spólur í kvöld og hamast á snakkinu sem aldrei fyrr. Gott hjá þér ab láta ekki veðrib segja þér fyrir verkum. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Konan þín er eitthvaö að bralla og betra að hafa varann á. Þú ættir kannski að hætta viö að fara í laxinn. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Dagur mikilla afkasta er runn- inn upp. Þú munt skapa eitt- hvað stórt, sem verður þér til mikils happs í framtíðinni. Áfram veginn. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Ófeigur hringir, en enginn heima. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaöurinn er nýr og betri maður, eins og fram kom í stjörnuspá gærdagsins. Hann verður sjálfstraustur í dag. Sumarspaug i t „Vertu ekki meb þetta væl, Guoríður. Við keyptum ekki þennan sumarbústað til þess að vera heima ífrí- inu." imi Orðsending til áskrifenda og útsölustaða Tímans Afgreiðsla blaðsins er opin frá kl. 8-14 á laugardögum en þjónustusíminn er 631-631. Ef blaðið berst ekki til ykkar, þá vinsamlegast hringið í ofangreint símanúmer. Geymið auglýsinguna. Afgreiðsla Tímans. DENNI DÆMALAUSI lo-l © „Það lítur ekki út fyrir ab hann hafi neina ástæðu til að brosa." KROSSGATA ^P= P=P JT P- P=K 104. Lárétt 2 gælunafn 5 dásemd 6 góð 9 grámi 11 klampi 12 veiðir 14 gálga 15 tamdi Lóbrétt 1 sósa 2 umgangur 3 starf 4 megn 7 keipi 8 fim 10 röng 13 tóm Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 2 Össur 5 póst 6 kólga 9 kýr 11 eir 12 trant 14 eiði 15 dröfn Lóbrétt 1 spekt 2 öskra 3 stó 4 uggi 7 letin 8 armir 10 ýrir 13 nef EINSTÆÐA MAMMAN ZÍÐÆ7TMMAÐHeFJAm8mÖ$J M mmmtM WÓÍ//C AÐ//ZAÐA/FZT/? J DÝRAGARÐURINN Q) Buns = 4 W071 KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.