Tíminn - 29.06.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.06.1994, Blaðsíða 14
14 ðifiiiiwn Mi&vikudagur 29. júní 1994 DAGBOK Mibvikudagur 29 • / / juni 180 dagur ársins -185 dagar eftir. 26.vlka Sólris kl. 3.01 sólarlag kl. 24.00 Dagurinn styttist um 2mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagið ráðgerðir að fara í tveggja daga ferð um Dala- sýslu 6. og 7. júlí. Skrásetning og miðaafhending á skrifstofu félagsins til 1. júlí. Sími 28812. Skrifstofan er opin í sumar kl. 9 til 16. Silfurlínan Silfurlínan, síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara, opin alla virka daga frá kl. 16- 18. Sími 616262. Þjóbminjasafnib lokab Frá og með þriðjudeginum 28. júní 1994 eru sýningarsal- ir Þjóöminjasafns Islands við Suöurgötu lokaðir vegna við- gerðar safnhússins, sem nú er að hefjast. Mun þeim áfanga ljúka 1. október, en ljóst er að viðgeröin verður svo um- fangsmikil og hefur þab mikla röskun í för með sér, að óhjá- kvæmilegt er að loka safninu. Ekki er enn fullljóst, hvenær unnt verður að opna safnið aftur, en skrifstofur þess verða hins vegar opnar áfram. Skal jafnframt á það minnt, að nú stendur yfir í Abalstræti 6, gamla Morgunblaðshúsinu, sýningin Leiðin til lýðveldis, sem Þjóðminjasafnið stendur að í samvinnu við Þjóöskjala- safn íslands, og mun hún verða opin til nóvemberloka. Þar er einkum fjallað um tímabilið 1830- 1944 og er frelsisbaráttu íslendinga gerb mjög ítarleg og glögg skil. Einnig skal minnt á, að sýn- ingar Sjóminjasafns íslands eru opnar í Hafnarfirði og í Nesstofu á Seltjarnarnesi er opið lækningasögusafn, en bæði eru söfnin deildir í Þjóð- minjasafni íslands. Hafnargönguhópurinn: Meb ströndinni fyrir Seltjarnarnesib í kvöld, miövikudaginn 29. júní, heldur Hafnargöngu- hópurinn áfram göngu sinni með ströndinni. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 21 og í SVR út á Seltjarnarnes. Gang- an hefst þar sem henni lauk síðasta miðvikudagskvöld, við Hrólfsskálavör. Þaðan verður haldið út á Suðurnes og fyrir Seltjörn og áfram Kollafjarðar- megin niður á höfn að Hafn- arhúsinu. Þar lýkur göngunni. Allir velkomnir í ferb með Hafnargönguhópnum. Skobunarferb í Engey Næstu daga, þegar sjóveður leyfir, býður Geysishúsið í samvinnu við Náttúruvernd- arfélag Suðvesturlands Reyk- víkingum í ódýrar skoðunar- ferðir á einum best varðveittu stríðsminjum á landinu frá ár- unum 1940 til 1943. Þetta er gert í tengslum við sýninguna „Reykjavík undir stýri", en hluti hennar er helgaður or- ustunni um Atlantshafið. í Engey voru virki til varnar innsigiingunni í Reykjavíkur- höfn og gegn árás úr lofti, strandvarna- og loftvarna- virki. Eyjan fór í eyði fljótlega eftir stríð, og þess vegna hafa þessar minjar varbveist svona vel. M.a. er þarna neðanjarð- arstjórnstöb. Fyrsta ferðin verður farin fimmtudaginn 30. júní. Mæt- ing í Geysishúsinu kl. 17. Ljósmyndasýning frá orust- unni um Atlantshafið verður skoðuð undir leibsögn Frið- þórs Eydal varnarmálafull- trúa. Síðan verður haldið nib- ur á Suburbugt um borð í f/b Skúlaskeið og farið þaban um kl. 18. (Suðurbugt er merkt á kortinu í Símaskránni). Þaðan siglt út í Engey og minjarnar á Vestureynni skoðabar undir leiðsögn Friðþórs. Áætlað er að Engeyjarferðin taki um eina og hálfa klukkustund. Verb 300 kr., frítt fyrir börn. Bergur Thorberg sýnir í Portinu Sýningu Bergs Thorberg í Portinu, Hafnarfirði, lýkur nú um helgina. Á sýningunni, sem hefur verið mjög vel sótt, eru 16 málverk, öll unnin meb akrýl á striga. Bergur er sjálfmenntaður myndverkamaður og hefur unnib víða að list sinni, m.a. í Svíþjóð, Noregi og á Spáni. Bergur hefur tekið þátt í sam- sýningum í Svíþjóð og er þetta önnur einkasýning hans á íslandi. Sýningunni lýkur sem fyrr segir núna á sunnu- daginn 3. júlí. Ferbafélag íslands Fjölskylduhelgi í Þórsmörk (Langadal) 1.-3. júlí. Ódýr helgarferb í tilefni árs fjöl- skyldunnar og 40 ára afmælis Skagfjörðsskála. Frítt fyrir börn 10 ára og yngri í fylgd foreldra sinna, hálft gjald fyrir 11-16 ára. Fjölbreytt dagskrá, m.a. gönguferðir, ratleikur, leikir, kvöldvaka, pylsugrill. Góð fararstjórn. Gist í tjöld- um og Skagfjörðsskála. Brott- för föstudagskvöld kl. 20. Far- miða þarf að sækja fyrir kl. 17 í dag, miðvikudag. Næturganga yfir Fimm- vörðuháls 1.- 3. júlí. í þessari ferð er enn nóg pláss miðað við að gist sé í tjöldum. Sér- kjör fjölskylduferðarinnar gilda fyrir þessa ferð. Dagsferðir Ferðafélagsins: Laugardagur 2. júlí kl. 08 Hagavatn, óbyggðaferð. Kom- ib við hjá Geysi og Gullfossi. Létt gönguferð vib Hagavatn. Sunnudagur 3. júlí: Kl. 08 TIL HAMINGJU Gefin voru saman þann 4. júní 1994 í Grundarfjarðar- kirkju þau Ragnhildur Högnadóttir og Haraldur Unnarsson af séra Sigurði Kr. Sigurbssyni. Þau eru til heim- ilis að Hellnafelli 8, Grundar- firði. Ljósm.st. MYND, Hafiiarfirði Þórsmörk, dagsferð. Stansað um 4 klst. Kl. 09 Skarðsheiði frá austri til vesturs. Kl. 13 Innstidalur (ölkeldur, Þrengsli). Gengið upp Sleggju- beinsskarð og áfram í Innsta- dal og síðan Miðdal og Fremstadal í Þrengsli. íslandskvöld í Norræna húsinu Fimmtudaginn 30. júní kl. 20 verður íslandskvöld haldið öðru sinni á þessu sumri. Fyr- irlesari kvöldsins er Dagný Kristjánsdóttir bókmennta- fræðingur og talar hún á norsku um íslenskar bók- menntir. Eftir fyrirlesturinn og kaffihlé verður sýnd kvik- mynd frá íslandi. Góðir gestir verða í Norræna húsinu á fimmtudaginn. Er það karlakórinn Namsos sang- forening, sem er í heimsókn á íslandi um þessar mundir. Kórinn ætlar að syngja nokk- ur lög á undan fyrirlestri Dag- nýjar eða kl. 19.30. Namsos sangforening byggir á göml- um grunni. Kórinn var stofn- abur 1869 og fagnar því 125 ára afmæli á þessu ári. Kórfé- lagar eru um 90 talsins. Namsos sangforening syngur í Langholtskirkju á laugardag 2. júlí kl. 17. Gefin voru saman þann 11. júní 1994 í Garðakirkju þau Hrönn Gísladóttir og Sig- urbur ÓIi Gubmundsson af séra Þorgrími Daníelssyni. Þau eru til heimilis að Holts- götu 10, Hafnarfirbi. Ljósm.st. MYND, Hafnarflrði APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 24. tll 30. Júnl er I Apótekl Austur- bæjar og Brelöholts apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 aó morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar f sfma 18688. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Slmsvari 681041. Hafnarfjðrðun Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- lek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiplast á sína vikuna hvort að sinna kvökh nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið f þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið vírka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. júní 1994. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilileyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meðlag v/1 bams .............................10.300 Mæðralaun/feðraiaun v/1 barns.................1.000 Mæöralaun/feðralaun v/2ja barna...............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri..10.800 Ekkjubælur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjukradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 28. júnf 1994 kl. 10.53 Opinb. viðm.aenai Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar 68,87 69,05 68,96 Sterlingspund ....106,42 106,70 106,56 Kanadadollar 49,68 49,84 49,76 Dönsk króna ....11,061 11,095 11,078 Norsk króna 9,963 9,993 9,978 Sænsk króna 9,038 9,066 9,052 Finnskt mark ....13,085 13,125 13,105 Franskur franki ....12,662 12,700 12,681 Belgfskur franki ....2,1063 2,1131 2,1097 Svissneskur frankl. 51,56 51,72 51,64 Hollenskt gyllini 38,68 38,80 38,74 Þýsktmark 43,38 43,50 43,44 hðlsk Ifra „0,04390 0,04404 0,04397 Austurrfskur sch ......6,165 6,185 6,175 Portúg. escudo ....0,4216 0,4232 0,4224 Spánskur peseti ....0,6258 0,5276 0,5267 Japanskt yen ....0,6852 0,6870 0,6861 irskt pund ....105,04 105,38 105,21 SérsL dráttarr 99,59 99,89 99,74 ECU-Evrópumynt.... 83,14 83,40 83,27 Grfsk drakma ....0,2874 0,2884 0,2879 Daaskrá útvaros oa siónvarps IV Jt I?v»/! l/i ■rlamii' 14.03 Útvarpssagan, íslandsklukkan IVIIUVIKUUdyUr 14.30Þávarégungur 29. júní 15.00 Fréttir iíS 7 nn rréttir 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. 7.00 Fréu wbur. 16.30 Veöurfregnir frpnnir 3 16-40 Pulslnn - þjónustuþáttur. /50 7 Á95 Heimsbyggb ] ™0 Fréttir VO/ 8 00 féttir 7.03 Dagbókm 8 ! 0 A& utan 7.06 1 tónstiganum 8.20 Músík og minningar , u , . 8.31 Úr menningarlffinu: Tíbindi *****' Horfn,r atvlnnuhættlr 8.40 Gagnrýni ... 8.55 Fréttir á ensku * 4* Dánarfregnm og auglysmgar 9 00 Fréttir 19 00 Kvoldfréttlr 9^03 Laufskálinn ] 9*> Auglýsingar og ve&urfregnir 9.45 Seg&u mér sögu, Matthildur t9 “ P. væn é9 son9van ,h . 10.00 Fréttir ^O.OO UrB'jó&ritssaín'Rfktsutyarps'ns 10.03 Morgunleikfimi 1] 00 hlóharÞel' Un\ís enska tun9u 10.10 Árdegistónar ^l 25 Kvo dsagan, Ofv.tmn 10.45 Veburfregnir “.00 Fréttir 11.00 Fréttir ^Hérog nu 11.03 Samfélagib í nærmynd 72.15 Heimsbyggb 11.55 Dagskrá mi&vikudags 72.27 Orb kvoldsms HÁDEGISUTVARP 72.30 Veburfregnir i t nn crx»»,^;ri:» 4 K4r4««: 22.35 Tónlist frá timum Gustafs III. ' lré a^ri,t á háde9' 23.10 Veröld úr klakaböndum - 12.01 Ao utan , , , _ ~ . 12.20 Hádegisfréttir ,. nsa9akalda stríöslns 1Z50 Aublínd^nnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 01'°? Næturutvarp 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, á ^mtengdum rásum tri morguns 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir MÍéSvílél irl^ni ll* 23.15 Mjólkurbikarkeppni KSÍ IVIIUVIIAUUay Ul Sýndar ver&a svipmyndir úr leikjum í 29 íúní 32 liba úrslitum. ^ 16.25 HM í knattspyrnu 23.40 Dagskrárlok VlJ/ 18.20 Táknmálsfréttir 18.25 Ofvibrib (2:6) » *.x. ■ isssFréttaskeyti Miovikudaqur 19.00 Leibin tri Avonlea , , (2:13) 29. jum 19.50 Víkingalottó ya 17:05 Nágrannar 20.00 Fréttir fJ(rTJt„9 17:30 Halli Palli 20.30 Vebur 011/11'/ 17:55 TaoTao 20.40 Fyrir austan sól (1:2) ^ 18:20 Ævintýraheimur Þáttur um fer&alag hóps Víetnama, NINTENDO sem búsettir eru á íslandi, til gamla 18:45 Sjónvarpsmarkaburinn landsins og endurfundi þeirra vib 19:19 19:19 ættingja og vini í Saígon og víbar. 19:50 Vikingalottó Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 20:15 Á heimavist 21.15 Vib hamarshögg (3:7) (Class of 96) (13:17) (Under the Hammer) 21:10 Sumarbærinn Akureyri Breskur myndaflokkur eftir john 21:20 Sögur úr stórborg Mortimer um sérvitran karl og rögg- (Tribeca) (6:7) sama konu sem höndla meb listaverk 22:10 Tíska f Lundúnum. Saman fást þau vib 22:35 Stjórnin ýmsar rá&gátur sem tengjast hinum (The Management) (3:6) ómetanlegu dýrgripum listasögunn- 23:05 Fer&in til [rlands ar. Hver þáttur er sjálfstæb saga. A&- (A Green journey) alhlutverk: jan Francis og Richard Angela Lansbury leikur kennslukon- Wilson. Þýbandi: Kristrún Þór&ardótt- una Agöthu McGee í þessari vönd- ir. ubu sjónvarpsmynd. Agatha kennir 22.10 Svalbar&adeilan vib kaþólskan skóla en ákvebur a& Umræbuþáttur um hafréttarmál meb draga sig í hlé og heimsækja jamie, sérstöku tilliti til deilu íslendinga og pennavin sinn, á írlandi. Norbmanna. 00:40 Dagskrárlok 23.00 Ellefufréttir BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.