Tíminn - 25.03.1995, Qupperneq 12

Tíminn - 25.03.1995, Qupperneq 12
 Laugardagur 25. mars 1995 Gubribur Þorbjamardóttir kom aftur til bús Snorra, sonar síns, og hafbi hann þá látib gera kirkju í Glaumbæ. Síban varb Gubribur einsetukona og var þar meban hún lifbi. Og hér endar sagan. Snorri sonur þeirra, er fæddur var á Vínlandi. Um vorjb bjó Þorfinnur Karlsefni skip sitt sigldi til Islands og kom skipi sínu fyrir lanrl í Skanafiörb. Ceir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins hf., í hreinskilnu viötali um kaupin á Olís-bréfunum, Irving 0/7 og fleira: „Vi6 munum berjast // Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins hf., var án efa umtalabsti abilinn í ís- lensku vibskiptalífi í síb- ustu viku. Flestir eru sam- mála um ab hann hafi unn- ib stóran sigur meb kaup- um á hlutabréfum í Olís hf. og samkomulagi um stofn- un nýs fyrirtækis um dreif- ingu og birgbahald ásamt Olís. Samkeppnin á eftir ab harbna segir Geir í ítarlegu vibtali vib Tímann „og vib munum berjast," segir hann. „Rekstur Olíufélagsins gekk mjög vel á síbasta ári," segir Geir. „Arb- semi eigin fjár er með því besta sem vib höfum haft. Eigibfjárhlutfall fyrirtækisins er komib upp í 51% eftir ab hafa lækkab 1992 úr 60% í 45% viö þaö að Olíufélagið keypti hlut Sambandsins í sjálfu sér. Sala Olíufélagsins á síðasta ári er með því almesta sem verið hefur á einu ári áður." - Hverju þakkar þú velgengnina? „Góða afkomu á árinu 1994 má skýra meö ýmsum samverkandi þáttum. Almennt má segja að rekstrarskilyrði hafi verib betri 1994 en á árunum áður." Verið ab útfæra nýja fyrirtækib - Þib kynntuð óvœnt útsþil fyrir viku síðan þegar tilkynht var að Olíu- félagið og Texaco hefðu keypt hlut Sunda hf. í Olís og jafnframt að ákveðið hefði verið að stofna sameig- inlegt fyrirtaeki Olís og Olíufélagsins um birgðahald og dreifingu. Eru menn farnir að sjá fyrir sér hversu mikla hagraeðingu þetta hefur í fór með sér? „Tölur er ekki varlegt að fara með á þessu stigi. Ég hef svarað þessu þannig að við sjáum sparnað upp á hundruð milljóna með þessu fyrir- komulagi. Við erum að vinna að stofnun þessa dreifingarfyrirtækis og útfæra með hvaða hætti er hægt að ná sem mestum árangri. Miðað við þann trúnað sem ríkti um þetta mál fram að því að það var gert op- inbert var ekki hægt að fara mjög djúpt í nánari útfærslur, en viö sá- um þó fyrir okkur verulega hagræð- ingarmöguleika. Þeir aðilar sem að hafa gert ráð- stafnanir eins og þessar erlendis stabfesta væntingar okkar að þessu leyti." Gildrur í kringum birg&astöbvar - í hverju felst þessi hagrceðing? „Hagræðing getur legið í hag- stæðari innkaupasamningum sem miðast við meira magn, hagstæðari flutningasamningum með stærri skipum, færri birgðastöðvum, færri tankbílum og öbrum farartækjum og svo mætti áfram telja." - Hertar reglur í umhverfisvemdar- málum gera kröfú um talsverða fjár- festingu í olíu- og bensínbirgðastöðv- um á nœstu árum? „Nýjar reglur hafa lagt á okkur þær kvaðir að setja upp olíugildrur vib allar birgðastöðvar á næstu 11 árum. Gildrurnar eiga að tryggja það að verði slys í birgðastöð geti gildra umhverfis hana tekið viö öllu því magni sem stöðin getur borið, þannig aö hvorki jarðvegur né vatn mengist. Að okkar mati er rétti tíminn að ráðast í fækkun stöðva og hagræðingu núna áður en fariö er ab leggja mikla fjármuni í þessa endurbyggingu sem okkur er lögð á heröar." - Olís og Olíufélagið halda áfram að keþþa í smásöluverslun? „Smásala og smásöludreifing verða algerlega sjálfstæö hjá bábum fyrirtækjum. Við eigum 35% hlut í Olís og Texaco á sömu upphæð. Við ætlum okkur ekki ab vera virkir í stjórn Olís og munum keppa við á þá á markaðinum hér eftir sem hingað til." Ætlubu Skeljungur og Ir- ving ab leggja Olís nibur? - Bœði Skeljungur og fulltrúar Irving Oil hófðu áður lýst áliuga á að kaupa meirihluta í Olís. Hvers vegna náðuð þið þessu? „Viö höfum orðið varir við, að báðir þessir aðilar hafa sýnt þessum bréfum áhuga. Af hverju við feng- um þau get ég ekki útskýrt. Ef til vill vegna þess, að viö höfum haft aðra nálgun á málinu heldur en þeir. Okkar hugmyndir voru ein- ungis að ná hagræðingu í innkaup- um og dreifingu. Ég gæti getið mér þess til að Irving hefbi séð fyrir sér að Olís myndi hverfa og verða Ir- ving í framtíbinni. Kannski var hugmyndafræði Skeljungs svipuð, að kaupa hlut í Olís og sameina fyr- irtækin. Þar meb hefði Olís í raun verið lagt niður. Okkar hugmyndir gengu allan tíma út á hagræðingu og minnkun kostnaðar, en að hvort fyrirtæki héldi sinni sérstöðu og ab þau kepptu áfram á markaöinum." - Sú umrceða hefur komið upp að borgaryfirvöld taki vel á móti Irving Oil, t.d. í Ijósi umsókna þeirra olíufé- laga sem fyrir eru um lóðir undir mannvirki. Er verið að mismuna ykk- ur? „Frá okkar sjónarhóli veldur það vonbrigöum, að hafa verið að sækja um lóðir undir bensínstöövar í fimm áratugi og náð því ab hafa fengið fjórum lóðum úthlutað og Tónleiltsir fyrir sillst fjiilsltYliliinsi Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Einleikari og kynnir: Jónas Ingimundarson KOPAVOGUR íþróttahúsið Smárar, 25. ntars, kl. 14.00 SELFOSS íþróttahús Sólvallaskóla, 27. mars, kl. 20.00 íþróttahúsið við Sunnubraut, 30. mars, kl. 20.00 AKRANES íþróttahúsið við Vesturgötu, 28. mars, kl. 20.00 dilyiiiigsiCYrir 1.000 It., cii frítt fyrir liörii oy nninsfóllc SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS ________Háskólabíói v/Hagatorg, sími 562 2255 V GRINDAVIK Vii íþróttahúsið, 29. mars, kl. 20.00 KEFLAVÍK/NJARÐVÍK/HAFNIR Og er Snorri var kvongað- ur, og haföi tekib við búinu, lét Guðríður draum sinn rætast og fór utan. Þá var all algengt ab farið væri í Suðurgöngu svokallaba eða oPagrimsferð til borgarinnar ei- ífu, Roma Eterna. Þá keypti hann Glaumbæjarland og gerði bú og bjó þar meðan hann lifði oa var hib mesta aöfu< hann lifbi og var hib mesta __ menni og er margt manna frá hon um komib og Gubríbi konu hans. Y, VESTURFARARNIR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.