Tíminn - 25.03.1995, Side 21

Tíminn - 25.03.1995, Side 21
Laugardagur 25. mars 1995 21 Hverjir hljóta Óskarinn? Afhending Óskarsverölauna 1995 fer fram næskomandi mánudag og er mikil spenna sem endranær um hverjir hljóta hnossið. Óskarsverð- launahátíðin er frægasta hátíð sinnar tegundar í heimi og fylgjast milljarðar manna með henni í beinni útsendingu. Og þá er bara að bíða og sjá. Það er af sem áður var, þegar íslenskir bíógestir urðu að bíða langtímum saman eftir aö sjá nýjar kvikmyndir. í ár ættu mörlandar að vera vel með á nótunum, enda flestar myndirnar, sem frumsýndar voru á síðasta ári, búnar að ganga í íslenskum bíóhús- um. Myndirnar fimm, sem til- nefndar eru, hafa þannig all- ar verið sýndar hérlendis; sú síðasttalda var frumsýnd í gær. Þær eru: Forrest Gump, Four Weddings and a Funer- al, Pulp Fiction, Quiz Show og The Shawshank Re- demption. Bestu leikstjórarnir, sem eru tilnefndir í ár, eru: Woody Allen (Bullets Over Broadway), Robert Zemeckis (Forrest Gump), Quentin Tarantino (Pulp Fiction), Ro- bert Redford (Quiz Show) og Krysztof Kieslowski (Rouge). Þeir leikarar, sem eru nefndir til sögunnar nú, eru eftirfarandi: BESTA LEIKKONAN: jodie Foster (Nell) jessica Lange (Blue Sky) Miranda Richardson (Tom and Viv) Winona Ryder (Little Woman) Susan Sarandon (The Client) BESTI LEIKARINN: Morgan Freeman (The Shawshank Redemption) john Travolta (Pulp Fiction) Tom Hanks (Forrest Cump) Paul Newman (Nobody's Fool) Nigel Hawthorne (The Madness of King Ceorge) BESTA LEIKKONAN I AUKAHLUTVERKI: Helen Mirren (The Madness ofKing Ceorge) jennifer Tilly (Bullets Over Broadway) Uma Thurman (Pulp Fiction) Dianne Wiest (Bullets Over Broadway) Rosemary Harris (Tom and Viv) BESTI LEIKARINN I AUKAHLUTVERKI: Paul Scofield (Quiz Show) Samuel L. jackson Martin Landau Cary Sinise Chazz Palminterí (Pulp Fiction) (Ed Wood) (Forrest Gump) (Bullets Over Broadway)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.