Réttur


Réttur - 01.01.1954, Page 14

Réttur - 01.01.1954, Page 14
Xokkrar hugleiðingar um leið Islendinga til þjóðfrelsis og sósíalisma eftir EINAR OLGEIRSSON Það er íslenzkri alþýðu nauðsyn eftir 60 ára vegferð verklýðs- samtaka sinna, að staldra við og íhuga hvernig leið hennar fram til frelsis og sósíalisma liggur við þær aðstæður, sem nú eru um- hverfis hana í veröldinni ,reyna að glöggva sig betur á því en orðið er hvaða leið við höfum verið að reyna að fara. Land hennar er í hers höndum. Útlent vald hreiðrar um sig í öllum áttum íslands og ætlar sér dvöl og drottnun til frambúðar. Innlent auðvald hefur magnazt að auði og ósvífni og hyggur á al- ræði yfir alþýðu landsins. Það dreymir öðru hvoru um innlendan her gegn verklýðssamtökunum, en hallar sér þó helzt að brjósti hins erlenda hervalds og treystir því og áróðri þeim, er það stjórnar og fyrirskipar, bezt til stórræða gegn íslendingum og yfirráða með sér yfir íslandi. Illt er ástandið, en verra er það, sem yfir vofir, ef þessu ástandi er ekki breytt. Ameríska auðvaldið er hræðilegasta ógnun, sem mannkynið hefur nokkru sinni búið undir. í höndum þessa auðvalds er ægi- legasta tortímingarvopn, sem sagan þekkir. Takist þessu auðvaldi að hleypa af stað heimsstyrjöld, mun mikill hluti jarðar, — og þá fyrst og fremst lönd eins og ísland, Bretlandseyjar og Vestur- Evrópa, — óbyggileg um áraraðir á eftir af geislaverkun, en mann- fólki slíkra landa að mestu eytt. Og hvað eftir annað hefur heims- friðurinn hangið í bláþræði undanfarin ár, af því herforingjaráð og utanríkisráðherra Bandaríkjanna hafa reynzt gersamlega ó-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.