Réttur


Réttur - 01.01.1954, Page 71

Réttur - 01.01.1954, Page 71
Getur lýðræði þróazt í borgaralegu þjóð- félagi? RceíSa flutt af BIRNI ÞORSTEINSSYNI sagnfrœÖingi Þessi ræða var flutt að Hótel Borg miðvikudaginn 26. jan. 1955 en þar efndi Æskulýðsfylkingin til umræðna um þetta efni og voru framsögumenn þeir Björn Franzson og Björn Þorsteinsson. Ég held það hljóti að vera „að bera í bakkafullan læk — að bæta kirkjusöng með tröllaskræk“ — að fá okkur Einbjörn og Tvíbjörn til þess að vitna hér um lýðræðisást okkar. Ég verð ekki var við annað en veröldin sé svo barmafull af lýðræðisást, að þær Afrodite og Freyja hljóta að vera hamslausar af afbrýðisemi, þegar þær heyra, hvernig gyðja frelsis, lýðræðis og mannréttinda hefur fengið alla stjórnmálaskúma í austri, vestri, norðri og suðri til þess að kyrja sér ástarsöngva í tröllauknum veraldarkór. Lýð- ræðisástin er orðin svo óstjórnleg, að sameinaðar þjóðir heims voru, að því er ég bezt veit, komnar vel á veg að drepa niður „friðelskandi smáþjóð“ að nafni Kórear af einskærri lýðræðis- ást. Hvað haldið þið, að yrði sagt um óhemjuskapinn í ungu kynslóðinni, ef hún elskaðist með jafnmiklum ærslum og gaml- ir og ráðsettir og hálfgeldir herforingjar, stjórnmálamenn og auð- kýfingar elska lýðræðið? Þá yrði eflayist bið á því, að hér risi æskulýðshöll, og æruverðir og sómakærir borgarar mundu varla hætta fjármunum sínum öllu lengur í það fórnfúsa menningar- starf að reisa þokkasælar knæpur á öðruhverju götuhorni höf- uðborgarinnar ungdóminum til blessunar. Ég er svo gamaldags, enda alinn upp í sveit, að mér ofbýður allt þetta lýðræðisástar- far og get ekki varizt svo saurugum hugrenningum að gruna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.