Réttur


Réttur - 01.01.1954, Síða 83

Réttur - 01.01.1954, Síða 83
RÉTTUR 83 að arðrán og stéttaskipting séu grundvöllur borgaralegs þjóðfé- lags og vestrænnar siðmenningar. Ef svo er, getur lýðræði ekki þróazt í borgaralegu þjóðfélagi, það hlýtur að breytast í eins konar villidýra samkundu. En gerum við okkur ljóst, að vest- rænt lýðræði, sem við njótum í dag, er engin endanleg lausn á vandamálum þjóðfélagsins, okkur beri að stefna að æðra marki, þá skiljum við af hverju afturhaldsöflin þrástagast á hinni rúss- nesku skelfingu. Til þess að hin gullna regla geti orðið að lífs- lögmáli þjóða og einstaklinga, þarf að afnema bæði arðrán og stéttaskiptingu. Rússar hafa gert það, að því er fróðir menn telja, og skipti þeirra við ýmsar þjóðir, m.a. íslendinga og Ind- verja, hafa orðið til þess, að vestrænir auðjöfrar missa stöð- ugt stærri spæni úr aski sínum. í dag er heimsmálum þannig háttað, að einn þriðji hluti heims hefur tekið upp samvirka þjóðfélagshætti, einni þriðji er í hálfgerðum uppreisnarham gegn auðdrottnum Vesturlanda, en Vesturlönd með Bandaríkin að bakhjarli reyna að spyrna gegn broddunum og verja arðrán, stéttaskiptingu og nýlendukúgun. Línumar í þessari togstreitu hafa skýrzt með hverju árinu, sem líður. Böðlar nazista eru nærfellt vaktir upp frá dauðum, og Frankó verður bráðlega hetja vestræns lýðræðis og kristinnar siðmenningar, eins og það heitir á máli auðvaldsins, ef svo heldur áfram sem nú horfir. Við heyrum stöðugt, að afturhaldið lætur sér tíðrætt um nauðsyn þess að bjarga Vesturlöndum, en aðferðir þess við björgunarstarfið minna fremur á vinnubrögð á geðveikrahæli en störf heilbrigðra manna. Það barðist m.a. í sex ár gegn nazist- um, en reynir svo að vekja þá upp frá dauðum, þegar það var búið að ganga frá þeim. Það er til plagg, sem heitir erfðaskrá Göbbels, en ég ætla ekki að fara að þreyta ykkur á að lesa það hérna. Ég verð að segja það hreint eins og það er, að ég ber ekkert traust til þessa björgunarstarfs auðvaldsins. Þótt þær þjóðir, sem gátu það skipulag af sér, hafi e.t.v. drýgt meiri glæpi en dæmi eru til í veraldarsögunni, þá fæ ég ekki skilið, að drottinn hafi dæmt þær til að tortímast í alheimsbrjálæði, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.