Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 37

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 37
R É T T U R 37 ar mun efnahagslífið nýta orku og auðæfi til þess að fullnægja auknuin þörfum þegnanna. A límabili kommúnismans mun hvers kyns þjóðfélagsleg mismun- un manna liverfa. Þjóðfélagsstéttir hverfa allar af sjónarsviðinu og þar með allur sá mismunur, er stéttaskiptingu fylgir. Bilið milli borga og sveita mun einnig hverfa með því að sveitunum verður bú- in sams konar þjóðfélagsaðstaða sem borgunum. Andleg og likam- leg vinna munu renna saman í eina heild í framleiðslustarfinu. Menntamenn verða ekki framar aðskilinn þjóðfélagshópur, þar sem allri þjóðinni verður lyft á stig hins menntaða manns. 1 fyrsta skipti síðan á frumdrögum mannkynsins mun kommún- isminn binda endi á aðgreiningu mannanna í stéttir og allt það, er henni hefir fylgt. Allir menn verða jafnréttháir gagnvart fram- leiðslutækjum og gagnvart samfélaginu. Innbyrðis afstaða ein- staklinganna mun mótast af sameiginlegum hagsmunum þeirra. Afstaðan milli einstaklingsins og samfélagsins verður eðlileg og án mótsetninga. Kommúnisminn mun tryggja stanzlausa framþróun samfélagsins, tryggja öllum þegnum efnahagslega velsæld og menn- ingarleg háþróuð skilyrði, er mun veita hverjum einstakling mögu- leika til alhliða persónulegs þroska. Eðli vinnunnar mun breytast úr nauðsyn í eðlilega lífsþörf á grundvelli ríkrar samfélagsvitundar og háþróaðra ytri skilyrða. Þar með verður vinnan uppspretta gleði, hamingju og sköpunar. Eins og kommúnisminn er aðeins hugsanlegur á grundvelli yfir- burða framleiðslu, vísindum og tækni, eins hlýtur framkvæmd hans að hvíla á hájsróuðum Jrjóðfélagslegum aðstæðum. Kommúnisminn Jrýðir ekki stjórnleysi né kyrrstöðu, heldur þvert a móti samfélag mannanna á háu stigi, sjálfsstjórnarsamfélag, þar sem hver Jjegn mun taka virkan þátt í starfi og stjórn á grundvelli frjálsrar afstöðu og ríkrar Jjjóðfélagsvitundar. Kommúnisminn er skipulag frjálsra manna, }>ar sem öll jákvæð arfleifð mannanna nær að njóta sín, Jiar sem hæfileikar og gáfur einstaklingsins ná að blómgast. Eitt einkenni Jjessa samfélags verður Jjað, að fjölskyldulífið mun ekki mólast af efnahagsástæðum. Þjóðfélagið mun tryggja efna- bagslega velsæld hverrar fjölskyldu og ótakmarkaða menningar- Rioguleika, en J>ar með mun fjölskyldulífið eingöngu grundvallast tl Sagnkvæmum kærleika, umhyggju og virðingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.