Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 16

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 16
16 R É T T U R Og vilja menn eiga undir því, þeim ættjarðar gröm verði rögn, og formælt þeim verði frá kyni til kyns eða kæfi þá gleymskunnar þögn? Vilja menn hlutskipti hreppa með þeim, sem hafa það verðskuldað nóg, að yfir þá kæmi biskupsins blóð, sem böðullinn sjötugan hjó? Virðist mönnum það vegarnest vera hvað frekast sér hent að liðinna feðra þykkja þung, sem þrautanna mest hafa kent, yfir þeim standi með ógnandi hefnd sem ógurlegt þrumuský, með viðbúinn sögunnar voðadóm? Eða vilja merm bíða eplir því, Að hrópað upp verði í himininn frá hafsströnd til öræfa lands af brennandi iiörmum það bænaróp frá brjósti hvers einasta manns: Guðs heipt yfir þá, sem nú hika sér við að heimta vorn rétt eins og menn! Guðs hefnd yfir þá, sem oss rétt’ hafa rænt og refjast að skila honum enn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.