Réttur


Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 29

Réttur - 01.01.1962, Blaðsíða 29
RETTUR 29 Olíuvinnsla jókst um 95 milljónir lesta, sem svarar lil fimmfaldr- ar framleiðslu Bakú-olíusvæðisins. RaforkuframleiSslan jókst um 157000 milljónir kílóvattstunda eSa sem svarar til 50 stöSva á borS viS Dnépur-rafstöSina. 1955 nam framleiSsla á tilbúnum húshlutum úr steinsteypu 5.3 milljónum rúmmetra, en nú er ársframleiSslan 40 milljónir rúm- metra. Fleiri hús voru hyggS á síSustu fimm árum en á fimmtán árun- um jiar á undan og 50 milljónir RáSstjórnarborgara, um JoaS bil fjórSungur þjóSarinnar, flutti í nýjar íbúSir. LandbúnaSurinn fékk nær 750 jDÚsund nýja traktora móts viS nær 400 þúsund á fimm árunum áSur. Um 42 milljónir hektara lands var brotiS til nýræktunar. Nær 700 jjúsund æskufólks svaraSi kalli flokksins og æskulýSssambandsins um aS taka Jjátt í hinu nýja landnámi. HeildarframleiSsla landbúnaSarins hefur á síSustu fimm árum aukist um 42% miSaS viS fimm árin Jjar á undan. AriS 1960 voru þjóSartekjur RáSstjórnarríkjanna orSnar 50% hærri en áriS 1955, smásöluverzlun rúmlega 50% meiri, en raun- verulegar tekjur verkamanna, skrifstofumanna og sérfræSinga juk- ust um 27% og samyrkjubænda um 33%. ÞjóSartekjur RáSstjórnarríkjanna aukast nú miklu hraSar en hjá háþróuSustu auSvaldslöndunum. Frá og meS 1. október 1960 hófst kerfisbundiS afnám skatta í RáSstjórnarríkjunum, og áriS 1965 eiga þeir aS vera horfnir aS fullu. Á árinu 1960 var vinnutíminn styttur niSur í 7 og 6 stundir á dag, eSa um 6.5 stundir á viku, án launaskerSingar og aS sumu leyti samfara launahækkunum. Á næstu árum er gert ráS fyrir 40 stunda vinnuviku. Á grundvelli kjörorSsins: Allt fyrir manninn, allt manninum til hlessunar, hafa almannasjóSir veriS stórlega efldir, fræSslukerfiS aukiS og endurskipulagt, margvíslegrar ráSstafanir gerSar til heilsu- verndar alJjjóSar. Dánartala í RáSstjórnarríkjunum er hin lægsta í heimi. Þar eru nú Jnefalt fleiri verkfræSinemar en í Bandaríkjun- um. 350 Jjúsund vísindamenn eru þar aS störfum. Menntun og menning hefur aukist hröSum skrefum og RáSstjórnarþjóSirnar hafa tekiS forystu á hverju sviSinu á fætur öSru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.