Réttur


Réttur - 01.01.1962, Side 29

Réttur - 01.01.1962, Side 29
RETTUR 29 Olíuvinnsla jókst um 95 milljónir lesta, sem svarar lil fimmfaldr- ar framleiðslu Bakú-olíusvæðisins. RaforkuframleiSslan jókst um 157000 milljónir kílóvattstunda eSa sem svarar til 50 stöSva á borS viS Dnépur-rafstöSina. 1955 nam framleiSsla á tilbúnum húshlutum úr steinsteypu 5.3 milljónum rúmmetra, en nú er ársframleiSslan 40 milljónir rúm- metra. Fleiri hús voru hyggS á síSustu fimm árum en á fimmtán árun- um jiar á undan og 50 milljónir RáSstjórnarborgara, um JoaS bil fjórSungur þjóSarinnar, flutti í nýjar íbúSir. LandbúnaSurinn fékk nær 750 jDÚsund nýja traktora móts viS nær 400 þúsund á fimm árunum áSur. Um 42 milljónir hektara lands var brotiS til nýræktunar. Nær 700 jjúsund æskufólks svaraSi kalli flokksins og æskulýSssambandsins um aS taka Jjátt í hinu nýja landnámi. HeildarframleiSsla landbúnaSarins hefur á síSustu fimm árum aukist um 42% miSaS viS fimm árin Jjar á undan. AriS 1960 voru þjóSartekjur RáSstjórnarríkjanna orSnar 50% hærri en áriS 1955, smásöluverzlun rúmlega 50% meiri, en raun- verulegar tekjur verkamanna, skrifstofumanna og sérfræSinga juk- ust um 27% og samyrkjubænda um 33%. ÞjóSartekjur RáSstjórnarríkjanna aukast nú miklu hraSar en hjá háþróuSustu auSvaldslöndunum. Frá og meS 1. október 1960 hófst kerfisbundiS afnám skatta í RáSstjórnarríkjunum, og áriS 1965 eiga þeir aS vera horfnir aS fullu. Á árinu 1960 var vinnutíminn styttur niSur í 7 og 6 stundir á dag, eSa um 6.5 stundir á viku, án launaskerSingar og aS sumu leyti samfara launahækkunum. Á næstu árum er gert ráS fyrir 40 stunda vinnuviku. Á grundvelli kjörorSsins: Allt fyrir manninn, allt manninum til hlessunar, hafa almannasjóSir veriS stórlega efldir, fræSslukerfiS aukiS og endurskipulagt, margvíslegrar ráSstafanir gerSar til heilsu- verndar alJjjóSar. Dánartala í RáSstjórnarríkjunum er hin lægsta í heimi. Þar eru nú Jnefalt fleiri verkfræSinemar en í Bandaríkjun- um. 350 Jjúsund vísindamenn eru þar aS störfum. Menntun og menning hefur aukist hröSum skrefum og RáSstjórnarþjóSirnar hafa tekiS forystu á hverju sviSinu á fætur öSru.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.