Réttur


Réttur - 01.05.1965, Qupperneq 59

Réttur - 01.05.1965, Qupperneq 59
R É T T U K 123 Brezka heimsvaldastcfnan beitir ofbeldi i brezku Guyana. Framíaraílokkur Alþýðunnar undir foryslu Dr. Jagans vann mik- inn sigur í kosningunum 7. des. 1964, jók alkvæðatölu sína upp í 109.312 atkv. eða úr 42.63% þjóðarinnar upp í 45.88%. Það er meir en Verkamannaflokkurinn fékk í Bretlandi. Dr. Jagan neitaði að fara frá eftir svona sigur, enda hans flokkur stærsti flokkurinn. En ríkisstjórn brezka Verkamannaflokksins breytti stjórnarskránni til þess að setja hann frá. Afturhaldsflokkarnir höfðu haft í frammi hvers konar skemmdar- verk og jafnvel hryðjuverk í kosningunum, brennt hús andstæðinga sinna og myrt þá. 1500 hús stjórnarsinna voru brennd til ösku og 2000 manns urðu að flýja til Georgetown til að bjarga lífi sínu. En ef þessir stjórnarsinnar reyna að verja sig gegn ógnum aftur- haldsins lætur brezki herinn til sín taka. En þegar ráðist er á stjórn- arsinna, situr brezki herinn aðgerðalaus. Bak við allt þetta er banda- líska auðvaldið, sem óttast það að fá sósíalistiska stjórn á megin- landi Suður-Ameríku. — (Og þessir aðilar þóttust vera að hjálpa hvítum mönnum með árásinni á Stanleyville! Hræsnin er alltaf hin sama). Brezka ríkisstjórnin fyrirskipaði lilutfallskosningar í brezku Guy- ana, til þess þannig að koma flokki Dr. Jagans í minnihluta, — en heima hjá sér má hún ekki vita af hlutfallskosningum! Og hún er með sífelld afskipti af þessari fyrri nýlendu sinni, sem hefur heima- stjórn, — en Suður-Rhodesia þykist hún ekki méga skipta sér af, af því hún hafi heimastjórn! En þar er sem kunnugt er einræðis- stjórn örlítils hvíls minnihluta. Brezk hræsni er alltaf söm við sig. Upplausn Atlantshafsbandalagsins. í ríkjum Atlanlshafsbandalagsins er nú meir og meir um það rætt, hvað v.ið taki, þegar Atlantshafsbandalagið leysist upp 1969, en það þykir nú verða æ liklegra. Ronald Steel, er var embættismaður í utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna kemur m. a. fram með eftirfarandi rök fyrir upplausn þess í bók sinni: „The End oj Alliance, — America and the future oj Europe“ (Endalok bandalagsins, — Amerika og framtíð Evrópu). Þar segir hann: „Atlantshafsbandalagið (NATO), sem verið hefur grundvöllur amerískrar ulanríkismálastefnu í stjórnartíð þriggja forseta, er að farast .... Hið gamla skipulag er að liðast í sundur. Tímabili eftirstríðsáranna er lokið.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.