Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 19

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 19
svo fyrir að hver sem gerir sig sekan um móöganir, líkamsmeiðingar eöa skammaryrði gegn erlendu ríki eöa starfsmönnum þess hér á landi, skuli sæta refs- ingu og liggur við allt að 6 ára fangelsisvist. Víst er um það, að héöan í frá getur það varöað allt aö 6 ára fangelsi aö sparka í óæöri endann á brezkum liös- foringja og hugtakiö „móðgun” er hægt að teygja eins og dómaranum þóknast og „ástandið krefur“. Ef íslenzk stúlka t. d. neitar liösforingja um blíöu sína, þá telur hann það venjulega hina verstu móögun. Svo kvenfólkiö veröur aö gæta sín, ef það vill ekki eiga 6 ára fangelsisvist yfir höfði sér. Myndu nú nýjar hegðunarforskriftir frá Jónasi Jónssyni koma í góö- ar þarfir fyrir kvenþjóðina! Bráðabirgöalög þessi viröast vera viöurkenning þess, aö þurft hafi aö breyta íslenzkum lögum til þess aö verða við öllum kröfum Breta um refsingu gegn ís- lenzkum mönnum. Þau eru gefin út rétt áöur en þing kemur saman, og er slíkt tiltæki þvert ofan í fyrir- mæli stjómarskrárinnar, um aö ekki megi gefa út bráðabyrgðalög nema brýna nauösyn beri til. Er þetta ótvíræöur vottur þess, aö ekki er lengur um sjálfstætt löggjafarvald aö ræöa á íslandi. Nú er aö segja frá verkfallinu, þar sem fyrr var frá horfið. Bretar geröu allmargar tilraunir til aö fá ís- lendinga til að vinna sem verkfallsbrjóta midir vemd vopna sinna. En þaö bar engan árangur. Spömðu þeir þó ekki aö sýna klærnar og otuöu byssustingjunum aö fulltrúum Dagsbrúnar, er þeir vom aö tilkynna félagsmönnum aö þeim bæri að leggja niöur vinnu, lögum samkvæmt. Samtökin biluðu hvergi. — En eftir aö verkfalliö hafði staðið í 5 daga skarst sátta- semjari í leikinn og krafðist þess aö Dagsbrúnarstjóm- in léti nú fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu um til- boð atvinnurekenda, sem fjölmennur fundur hafði kolfellt á nýjársdag. í bréfi sínu endurtók sáttasemj- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.