Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 74

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 74
árinu nýlið'na, og þjóðin þiggur gjarnan framriald á því. Magellan, könnuður Kyrrahafsins, eftir Ste- fan Zweig, Gísli Ásmundsson íslenzkaði. — Heimdallur, bókaútgáfa, Rvík 1940. „Það er alltaf eitthvaö ósennilegt viö stærstu af- rek mannsins af þeirri einföldu ástæðu, aö þau standa svo langt ofar venjulegum mannlegum mætti. En einmitt með því að framkvæma hiö ótrúlega öölast maðurinn aftur trúna á sjálfan sig“. Og frá slíku af- reki, einhverri glæsilegustu Ódysseifskviöu veraldar- innar, segir þessi bók Zweigs, sýnir í lifandi myndum sægarpana, sem leggja 265 af staö í háskaförina vest- ur kringum hnöttinn og ná aöeins 18 aftur til Spán- ar á sökkvandi skipi aö unnum sigri, en leiötoginn berar beinin á villimannaey í Austurlöndum. Sag-nfræöileg nákvæmni og skáldlegt ímyndunar- afl leggjast þarna á eitt aö gera söguna ógleyman- lega. Atburöahraöinn og skilningsdýpt Zweigs halda huga lesandans föstum. Útdráttur feröasögunnar gæti litla hugmynd gefiö um hana. Mannlýsing Magell- ans, hins einræna, óásjálega, stálharöa brautryðj- anda, hefur tekizt frábærlega. Honum hlotnaöist líka tíðasta hlutskipti afburðamanna, að deyja jafn- skjótt og leiðin hefur verið rudd til fyrirheitna lands- ins, og sérhver stafur í þaulhugsaöri erfðaskrá hans varö að engu. Ætt hans varö aldauöa, án heiðurs- launa. Mannkynið hlaut sigur Magellans í erfö. Föður- land hans, Portúgal, gat ekki stöövaö verk hans meö illu né góöu. Spánarkonungur viröist hafa skilið furðu lítið í þyöing sigursins annaö en peningana, sem hann gat haft upp úr Kryddeyjunum nýfundnu; hann seldi þær Portúgalskonungi fyrir 350 þúsund dúkata, og leiö Magellans hefur jafnan veriö sjald- 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.