Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 38

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 38
yfirbragð, liðirnir í mjúku, ljósgulu hárinu, alit var það í svo nákvæmu, unaðslegu samræmi. Hver minnsta hreyfing bar vott um hárvissa þjálfun, og þaö var sem allt umhverfi hans bæri sama blæinn. — Á þessari skrifstofu sýndi hver hlutur smekk og reglusemi húsráðanda. En að sama skapi og öll þessi birta og fágun óx henni í augum, fannst henni hún sjálf verða minni og fátækari. Aldrei hafði henni fundizt kápan sín jafn snjáð, hatturinn jafn gamaldags, skórnir jafn slitnir og á þessu augnabliki, þegar hún staðnæmdist frammi fyrir rólegu, köldu augnaráöi Helga Gunn- laugssonar, böðuö geislum aprílsólarinnar, sem streymdu til hennar gegnum stórar, gljáfægðar rúö- ur. — Hún roðnaði og fór hjá sér. En kaupmaðurinn tók kurteislega kveðju hennar, yppti aðeins örlítið brúnum eins og hann kæmi henni ekki alveg strax fyrir sig, svo brosti hann og bauð henni sæti. Hún renndi snöggvast augunum yfir öil skjölin, sem þöktu skrifborð hans. Þarna voru víst ráðin margra örlög, margir fleiri en hún sóttu hingað at- vinnu sína og framtíðárvonir. Það var kannski ekki von, að atvinnurekandinn gæti alltaf munað eftir hverjum og einum, það var kannski ekki rétt að ætl- ast til þess, að hann skildi, hvað smáatriði í hans aug- um gat verið öði*um mikils virði. „Afsakið, að ég geri yöur ónæöi, —byrjaði hún. — En mig langar til að vita, hvað þér hafið afráðiö um stöðuna, sem ég sótti um í vetur — vélritunarstarfið”. „Já einmitt”. Hann fitlaði viö skjölin, sem lágu fyr- ir framan hann á borðinu. „Þér lofuðuð að láta mig vita um það fyrir þennan tíma”, hélt hún áfram nokkru einbeittari, „en af því mér hefur ekki verið gert neitt aðvart, réð ég af aö 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.