Réttur


Réttur - 01.03.1941, Síða 19

Réttur - 01.03.1941, Síða 19
svo fyrir að hver sem gerir sig sekan um móöganir, líkamsmeiðingar eöa skammaryrði gegn erlendu ríki eöa starfsmönnum þess hér á landi, skuli sæta refs- ingu og liggur við allt að 6 ára fangelsisvist. Víst er um það, að héöan í frá getur það varöað allt aö 6 ára fangelsi aö sparka í óæöri endann á brezkum liös- foringja og hugtakiö „móðgun” er hægt að teygja eins og dómaranum þóknast og „ástandið krefur“. Ef íslenzk stúlka t. d. neitar liösforingja um blíöu sína, þá telur hann það venjulega hina verstu móögun. Svo kvenfólkiö veröur aö gæta sín, ef það vill ekki eiga 6 ára fangelsisvist yfir höfði sér. Myndu nú nýjar hegðunarforskriftir frá Jónasi Jónssyni koma í góö- ar þarfir fyrir kvenþjóðina! Bráðabirgöalög þessi viröast vera viöurkenning þess, aö þurft hafi aö breyta íslenzkum lögum til þess aö verða við öllum kröfum Breta um refsingu gegn ís- lenzkum mönnum. Þau eru gefin út rétt áöur en þing kemur saman, og er slíkt tiltæki þvert ofan í fyrir- mæli stjómarskrárinnar, um aö ekki megi gefa út bráðabyrgðalög nema brýna nauösyn beri til. Er þetta ótvíræöur vottur þess, aö ekki er lengur um sjálfstætt löggjafarvald aö ræöa á íslandi. Nú er aö segja frá verkfallinu, þar sem fyrr var frá horfið. Bretar geröu allmargar tilraunir til aö fá ís- lendinga til að vinna sem verkfallsbrjóta midir vemd vopna sinna. En þaö bar engan árangur. Spömðu þeir þó ekki aö sýna klærnar og otuöu byssustingjunum aö fulltrúum Dagsbrúnar, er þeir vom aö tilkynna félagsmönnum aö þeim bæri að leggja niöur vinnu, lögum samkvæmt. Samtökin biluðu hvergi. — En eftir aö verkfalliö hafði staðið í 5 daga skarst sátta- semjari í leikinn og krafðist þess aö Dagsbrúnarstjóm- in léti nú fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu um til- boð atvinnurekenda, sem fjölmennur fundur hafði kolfellt á nýjársdag. í bréfi sínu endurtók sáttasemj- 19

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.