Réttur


Réttur - 01.11.1968, Blaðsíða 26

Réttur - 01.11.1968, Blaðsíða 26
SKÝRINGAR MEÐ TÖFLU UM ÚTFLUTNING: „Annar útflutningur" skiptist árið 1966 svo: Sjáv- arvörur 13,5 mln. $, búvörur 7,2 mln. $ og ýmsar vörur 3,2 mln. $. Stærstu vörutegundirnar: Rækja og humar fryst 1,2 þús. t. 4,2 mln. $ Matarhrogn ............. 5,8 — — 2,3 — — Þorskalýsi ............. 5,7 — — 1,4 — — Kindaket fryst ......... 1,9 — — 1,1 — — Gærur saltaðar ......... 2,4 — — 2,4 — — Unnar ullarvörur .... 0,1 — — 0,9 — — Samtals 17,1 — — 12,3 — — Auk þessa mætti nefna skip seld úr landi, talin 18,0 þús. t.,1,9 mln. $. Sveiflur í útflutningi, verðsveiflur. Nauðsynlegt er að gera greinarmun á þeim afurðum, sem greindar eru í töflunni, eftir þvi hvort þær stafa frá þorskveiðum (í víðri merkingu) eða síldveiðum. Samanlagt verðmæti tilgreindra 6 afurða af þorsk- veiðum sveiflast allt frá 36,7 mln. $ 1958 upp í 55,3 mln. $ 1965 eða um 51%. Að um það bil ein- um fjórða hluta stafar verðmætisaukningin af raun- verulega auknum útflutningi, en að öðru leyti felst hún i hækkuðu verðlagi útflutningsafurðanna á er- lendum mörkuðum. Samanlagt verðmæti tilgreindra 4ra afurða af síldveiðum sveiflast allt frá 8,8 mln. $ 1959 upp í 63,9 mln. $ 1966 eða um 726%. Verðmætisaukn- ingin stafar öll af auknum útflutningi. Verðlag virð- ist sízt hafa batnað á tímabilinu. Aðrar útflutningsafurðir en tilgreindar eru i töfl- unni (næstneðsta lína töflunnar „annar útflutning- ur") sveiflast að verðmæti allt frá 14,5 mln. $ 1961 upp í 23,9 mln. $ 1966 eða um 65%. Einnig hér stafar verðmætisaukningin fyrst og fremst af hag- stæðara verðlagi (útflutningur á þeim 6 vörutegund- um sem nefndar eru hér að ofan nam 1961 15,4 þús. t. og 6,8 mln. $). I heild var útflutningur rýrastur 1959, 65,2 mln. $, en mestur 1966 og þá ríflega helmingi meiri eða 140,6 mln. $. Samanburður á verðlagi einstakra vörutegunda fyrstu 2 og síðustu 2 ár töflunnar leiðir í Ijós, að umtalsverð hækkun hefir orðið á freðfiski og salt- fiski, en verðfall á lýsi og méli. I heild virðist mega telja verðlag hagstæðara hin síðustu ár heldur en hin fyrstu, nema því aðeins að setja þurfi yfirgnæf- andi magn af veiddum afia í verksmiðjur til mél- og lýsisvinnslu. FISKISKIPASTÓLLINN 1958—68. TALA SKIPA Á SKIPASKRÁ. Togarar önnur fiskiskip 50-99 brl. YfirlOObrl. 1958 október 44 199 43 59 — 43 207 52 60 — 48 224 78 61 — 48 227 96 62 — 47 221 105 63 — 44 210 122 1964 árslok 40 200 163 65 — 38 190 171 66 — 32 177 184 67 — 30 174 208 68 — 28 170 204 Síðustu 5—6 ár hafa öll ný fiskiskip stærri en 100 brúttólestir, verið smíðuð og keypt til sildveiða. ÚTHALDSDAGAR TOGARA 1958—68. 1958 13.300 dagar 59 12.800 — 60 13.000 — 61 10.700 — 62 6.700 — 63 9.500 — 64 9.500 — 65 8.600 — 66 7.400 — 67 6.800 — 68 6—7.000 — (áætlun). Gizka má á, að eðlilegur úthaldstími togara i fullri útgerð sé um 300 dagar á ári. Þetta er mis- jafnt eftir veiðiaðferðum, aðstöðu til að leggja upp afla, aldri skips o. fl. 190

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.