Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 11

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 11
mat, heilbrigði, mannsæmandi húsnæði, og undirstöðumenntun. Hverjar eru svo þessar ógnvekjandi staðreyndir um börn- in í þróunarlöndunum? FjölgancLi heimur. Mannfjöldinn í heiminum náði 4000 miljóna markinu árið 1970. Hann hefur vaxið stöðugt síðustu árin eða u. þ. b. 2%, þó er fjölgunin misjöfn eftir heims- hlutum. A árunum 1900—75 jókst mann- fjöldinn í heiminum um þriðjung eða úr 3000 í 4000 miljónir. Um 5/0 þess- arar fjölgunar urðu í þróunarlöndunum eða um 835 miljónir en á Vesturlöndum fjölgaði aðeins um 155 miljónir á sama tíma. Frá sjónarhóli mannfjöldafræðinn- ar eru þróunarlönd þau svæði, þar sem: fæðingartalan er hærri en 30 af 1000: mannfjöldinn vex um 2—3% á ári; þriðj- ungur íbúanna er undir 15 ára aldri og þriðjungur vinnuaflsins eða meira bygg- ir lífsafkomu sína á landbúnaði (akur- yrkju). Samkvæmt þessu búa 70% af íbúum heimsins í þróunarlöndum. Og ef við förum nánar út í fjölgunina ]xí munu u. þ. b. 128 miljónir barna hafa fæðst árið 1975. Þetta þýðir 4 börn á sekúndu, 242 á mínútu og yfir 349.000 á dag. (íbúafjöldi á íslandi árið 1978 var rúmlega 210.000). Samkvœmt. upplýsingum frá skrifstofu Alþjóðabarnaárs Sameinuðu þjóðanna fjölgar börnum undir 15 ára i þróunar- löndunum úr llfíS miljónum árið 1970 i 1391 miljón árið 19S0. Á Vesturlöndum verður fjölgunin aðeins lir 312 miljónum árið 1970 i 331 miljón árið 19S0. Rétt er að taka það með í reikninginn að mest verður fjölgunin í fátækustu þróunar- löndunum, sem jafnframt eru flest hvei þau fjölmennustu. Það skal tekið fram Björn Þorsteinsson kennari að fæðingum hefur líka fækkað síðustu árin í mörgum þróunarlandanna. Barna- dauði er jafnframt mikill í þessum lönd- um, t.d. er dauði barna undir 5 ára aldri allt að 70% í sumum ríkjum Afríku og Asíu. Aftur á móti er barnadauði á Vest- urlöndum aðeins 4—5% að meðaltali. Hungur og vanncering Eitt rnesta vandamál heimsins í dag er minnkandi matvælaframleiðsla í l jölda þróunarlanda. í desember s.l. upplýsti forseti Sjóðsins um landbúnaðarþróun, A1 Sudeary, að örfá þróunarlönd hefðu nú síðustu árin náð aukningu yfir 2% á ári í matvælaframleiðslu, og í sumum 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.