Réttur


Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 13

Réttur - 01.04.1979, Blaðsíða 13
ingum og malaríu. Samkvæmt skýrslum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni frá jiví í apríl í vor ern þessir sjúkdómar helstu dauðavaldar barna í þróunarlönd- unum fyrir utan sjúkdóma af völdum næringarskorts. Við jressa ömurlegu upptalningu bætist svo húsnæðisskortur eða húsnæði, sem á Vesturlöndum teldist ekki til mannabústaða. í mörgum stærstu borg- um þróunarlandanna búa miljónir manna í fátæktarhverfum í ömurlegum hreysum eða jafnvel á götunum. Það eru því ömurleg lífsskilyrði sem ótölulegur fjöldi barna verður að lifa við, ef á ann að borð þeim tekst að lifa af. Fulltrúar SÞ telja, að til jiess að hægt verði að mæta þörfinni íyrir viðunandi húsnæði á ár unum 1970-80 verði að byggja 263 milj- ónir íbúða eða um 75.000 á dag. Menntun? Maðurinn er í rauninni lielsta auðlind livers samfélags, ef svo má að orði kom- ast. lJess vegna er nauðsynlegt að fjár- lesta í manninum. Ein besta fjárfesting- in er að mennta hann, þ. e. að kenna honum að lesa og skrifa. Með j)ví verð- ur hann færari um að þroska sig og j)ar með hæfari til að mæta þeim erfiðleik- um sem hann verður fyrir á lífsleiðinni. Eins og nú er háttað mun um helmingur íbúa þróunarlandanna yfir 15 óira aldri vera ólæs og óskrifandi eða um 760 rnilj- ónir rnanna. Ef tekið er eftir heimsálf- um kemur í Ijós að ólcesir og óskrifandi eru i Evrópu um 5%, i Afriku um 70°/o, Asíu 50% og Suður-Ameríku 25%. Ólœsi og fátœkt fylgjast að. Jafnvel í þróunar- löndum þar sem ástandið er þolanlegt livað snertir fjölda kennara og skóla, lýk- ur fjöldi barna aldrei barnaskóla. Fjöl- „Flóðblinda" er hræðilegur sjúkdómur. Uppundir 300 miljónir manna hafa meira eöa minna þjáðst af honum. skyldur þeirra Jrarfnast þeirra sem vinnu- afls. Þess vegna er ekki nóg að mennta kennara og byggja ski'ila. Tekjur einstakl- inganna verða að aukast verulega. Menntunarvandamál þróunarlandanna er fyrst og Iremst á hve fáum sviðum er menntað og hversu hóparnir eru fáir og sérhæfðir. Undanfarin ár liafa þó mörg þróunarlönd lagt aukna áherslu á barna- menntun. Sérstaklega hefur jrað aukist að stúlkur fái nú að ganga í skóla, en jrað hefur verið ákaflega fátítt til jressa, sér- staklega á [)etta við um Afríku og stóra hluta Asíu. Samt sem áður er hlutlall barna sem ganga í skóla t. d. í fátækustu þróunarlöndunum ennþá alltof lágt, eða aðeins 58% barna á aldrinum 6—11 ára 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.