Réttur


Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 63

Réttur - 01.01.1985, Blaðsíða 63
INNLEND SljBS VÍÐSJÁ ■1— 1 Kennaradeilan Félag háskólamenntaðra kennara við framhaldsskólana háði harðvítugt verk- fall 1. — 20. mars til þess að knýja fram umbætur á smánarlega lágum launum sínum. Varð það verkfall að gerast undir því formi að kennararnií segðu upp störfum, því ekki hafa þeir þau mannrétt- indi að hafa verkfallsrétt. Auðséð var að sakir ágætrar samstöðu þeirra og fylgis nemenda og foreldra við réttláta baráttu þeirra myndi skólakerfið á þessu sviði fara í rúst, nema undan væri látið. Fór því svo að ríksistjórnin lét undan og hét algerum umbótum á þessu sviði og hófu kennarar vinnu á ný 25. mars í trausti á þau fyrirheit. — Vonast Réttur til þess að geta í næsta hefti birt ýtarlega grein um þessa merkilegu baráttu og árangurinn af henni. Yflrstéttin er að steypa fslandi í óbærilegar erlendar skuldir Erlendar skuldir íslendinga eru nú orðnar 52 milljarðar ísl. króna, þar af meirihlutinn í dollurum. Petta samsvarar yfir 800.000 króna skuld á hverja 4 manna fjölskyldu. Sú valdastétt, sem þetta ástand hefur skapað, er að glata fjárhagslegu sjálfstæði þjóðarinnar um leið og hún er að láta ameríska hervaldið leggja landið undir sig. 1945 voru íslendingar skuldlaus þjóð. Sósíalistar börðust þá fyrir því, auk þess að knýja fram nýsköpun atvinnulífsins og útrýmingu fátæktarinnar, að heildar- stjórn yrði höfð á þjóðarbúskapnum að stríðslokum. En þeirri yfirstétt, sem gerst hefur rík- ari og frekari með hverjum áratug, hefur tekist að knýja fram stjórnleysi í þjóðar- búskapnum og kallað það freísi. Hún hef- ur ennfremur ráðið því að algert ábyrgð- arleysi hefur ríkt í erlendum lántökum. Og til að kóróna allt hefur hún svo beitt þeirri aðferð í 30 ár — að bandarískum ráðum — að hækka dollarinn í hvert sinn er verkalýðurinn knúði fram einhverjar kauphækkanir — og margfaldaði með þessu móti þunga þeirrar erlendu skulda- byrði, er á almenningi hvfla. En yfir 50% skuldanna er í dollurum. — Það er auð- séð hvert stefnt er með þessu: Gera ís- lendinga að amerískum skuldaþrælum jafnframt því sem landið er ofurselt bandaríska hervaldinu. Það er mál að linni. Er ekki viðeigandi í þessu sambandi að minna á gamla vísu Bólu-Hjálmars: „Oft hefir heimsins gálaust glys gert mér ama úr kæti, — hæg er leið til helvítis, hallar undan fæti.“ 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.